1Þegar konungurinn ríkir með réttlæti og höfðingjarnir stjórna með réttvísi,
1İşte kral doğrulukla krallık yapacak,Önderler adaletle yönetecek.
2þá verður hver þeirra sem hlé fyrir vindi og skjól fyrir skúrum, sem vatnslækir í öræfum, sem skuggi af stórum hamri í vatnslausu landi.
2Her biri rüzgara karşı bir sığınak,Fırtınaya karşı bir barınak, çölde akarsu,Çorak yerde gölge salanBüyük bir kaya gibi olacak.
3Þá eru augu hinna sjáandi eigi afturlukt, og þá hlusta eyru þeirra, sem heyrandi eru.
3Artık görenlerin gözleri kapanmayacak,Dinleyenler kulak kesilecek.
4Hjörtu hinna gálausu munu læra hyggindi og tunga hinna mállausu tala liðugt og skýrt.
4Düşüncesizin aklı bilgiye erecek,Kekeme açık seçik, akıcı konuşacak.
5Þá verður heimskinginn eigi framar kallaður göfugmenni og hinn undirföruli eigi sagður veglyndur.
5Artık budalaya soylu,Alçağa saygın denmeyecek.
6Heimskinginn talar heimsku og hjarta hans býr mönnum ógæfu, með því að hann breytir óguðlega og talar villu gegn Drottni, lætur hinn hungraða vera svangan og gefur eigi þyrstum manni vatnsdrykk.
6Çünkü budala saçmalıyor,Aklı fikri hep kötülükte.İşi gücü fesat işlemek,RABbe ilişkin yanlış sözler söylemek,Açları aç bırakmak,Susamışlardan suyu esirgemek.
7Vopn hins undirförula eru skaðvænleg. Hann hugsar upp pretti til þess að koma hinum umkomulausa á kné með lygaræðum, og það jafnvel þótt hinn fátæki sanni rétt sinn.
7Alçağın yöntemleri kötüdür;Yoksul davasında haklı olsa daOnu yalanlarla yok etmek içinKötü düzenler tasarlar.
8En göfugmennið hefir göfugleg áform og stendur stöðugur í því, sem göfuglegt er.
8Soylu kişiyse soylu şeyler tasarlar,Yaptığı soylu işlerle ayakta kalır.
9Þér áhyggjulausu konur, standið upp og heyrið raust mína! Þér ugglausu dætur, gefið gaum að ræðu minni:
9Ey tasasızca yaşayan kadınlar,Kalkın, sesimi işitin;Ey kaygısız kızlar, sözüme kulak verin!
10Eftir ár og daga skuluð þér hinar ugglausu skelfast, því að vínberjatekjan bregst og aldintekja verður engin.
10Bir yıl kadar sonra sarsılacaksınız,Ey kaygısız kadınlar.Çünkü bağbozumu olmayacak,Devşirecek meyve bulunmayacak.
11Hræðist, þér hinar áhyggjulausu! Skelfist, þér hinar ugglausu! Farið af klæðum og verið naktar, gyrðið hærusekk um lendar yðar,
11Titreyin, ey tasasızca yaşayan kadınlar,Sarsılın, ey kaygısızlar.Giysilerinizi çıkarın, soyunup belinize çul kuşanın.
12berið yður hörmulega vegna akranna, vegna hinna yndislegu akra, vegna hins frjósama vínviðar,
12Güzel tarlalar, verimli asmalar,Halkımın diken ve çalı bitmiş toprakları için,Neşeli kentteki mutluluk dolu evler için göğsünüzü dövün.
13vegna akurlendis þjóðar minnar þar sem vaxa munu þyrnar og þistlar, já vegna allra glaðværðarhúsanna í hinni glaummiklu borg!
14Çünkü saray ıssız,Kalabalık kent bomboş kalacak.Ofel Mahallesiyle gözcü kulesiBir çayırlığa dönecek;Yaban eşeklerinin keyifle gezindiği,Sürülerin otladığı bir yer olacak.
14Því að hallirnar munu verða mannauðar og hávaði borgarinnar hverfa. Borgarhæðin og varðturninn verða hellar um aldur og ævi, skógarösnum til skemmtunar og hjörðum til hagbeitar _
15Ta ki yukarıdan üzerimize ruh dökülene dek;O zaman çöl meyve bahçesine,Meyve bahçesi ormana dönecek.
15uns úthellt verður yfir oss anda af hæðum. Þá skal eyðimörkin verða að aldingarði og aldingarður talinn verða kjarrskógur,
16O zaman adalet çöle dek yayılacak,Doğruluk meyve bahçesinde yurt bulacak.
16réttvísin festa byggð í eyðimörkinni og réttlætið taka sér bólfestu í aldingarðinum.
17Doğruluğun ürünü esenlik,Sonucu, sürekli huzur ve güven olacaktır.
17Og ávöxtur réttlætisins skal vera friður, og árangur réttlætisins rósemi og öruggleiki að eilífu.
18Halkım esenlik dolu evlerde,Güvenli ve rahat yerlerde yaşayacak.
18Þá skal þjóð mín búa í heimkynni friðarins, í híbýlum öruggleikans og í rósömum bústöðum.
19Dolu ormanları harap etse,Kent yerle bir olsa da,
19En hegla mun þegar skógurinn hrynur og borgin steypist.Sælir eruð þér, sem alls staðar sáið við vötn og látið uxa og asna ganga sjálfala.
20Sulak yerde tohum eken,Sığırını, eşeğini özgürce çayıra salan sizlere ne mutlu!
20Sælir eruð þér, sem alls staðar sáið við vötn og látið uxa og asna ganga sjálfala.