Icelandic

Turkish

Isaiah

36

1Svo bar til á fjórtánda ríkisári Hiskía konungs, að Sanheríb Assýríukonungur fór herför gegn öllum víggirtum borgum í Júda og vann þær.
1Hizkiyanın krallığının on dördüncü yılında Asur Kralı Sanherib, Yahudanın surlu kentlerine saldırıp hepsini ele geçirdi.
2Þá sendi Assýríukonungur marskálk sinn með miklu liði frá Lakís til Jerúsalem á fund Hiskía konungs. Hann nam staðar hjá vatnstokknum úr efri tjörninni, við veginn út á bleikivöllinn.
2Komutanını büyük bir orduyla Lakişten Yeruşalime, Kral Hizkiyaya gönderdi. Komutan Çırpıcı Tarlası yolunda, Yukarı Havuzun su yolunun yanında durdu.
3Þá gengu þeir út til hans Eljakím Hilkíason dróttseti, Sébna kanslari og Jóak Asafsson ríkisritari.
3Saray sorumlusu Hilkiya oğlu Elyakim, Yazman Şevna ve devlet tarihçisi Asaf oğlu Yoah onu karşılamaya çıktı.
4Og marskálkurinn mælti til þeirra: ,,Segið Hiskía: Svo segir hinn mikli konungur, Assýríukonungur: Hvert er það athvarf er þú treystir á?
4Komutan onlara şöyle dedi: ‹‹Hizkiyaya söyleyin. ‹Büyük kral, Asur Kralı diyor ki: Güvendiğin şey ne, neye güveniyorsun?
5Er þú ráðgjörir hernað og hyggur þig fullstyrkan til, þá er það munnfleipur eitt. Á hvern treystir þú þá svo, að þú skulir hafa gjört uppreisn í gegn mér?
5Savaş tasarıların ve gücün boş laftan başka birşey değil diyorum. Kime güveniyorsun da bana karşı ayaklanıyorsun?
6Sjá, þú treystir á þennan brotna reyrstaf, á Egyptaland, en hann stingst upp í höndina á hverjum þeim, er við hann styðst, og fer í gegnum hana. Slíkur er Faraó Egyptalandskonungur öllum þeim, er á hann treysta.
6İşte sen şu kırık kamış değneğe, Mısıra güveniyorsun. Bu değnek kendisine yaslanan herkesin eline batar, deler. Firavun da kendisine güvenenler için böyledir.
7Og segir þú við mig: ,Vér treystum á Drottin, Guð vorn,` eru það þá ekki fórnarhæðir hans og ölturu, sem Hiskía nam burt, er hann sagði við Júda og Jerúsalem: ,Fyrir þessu eina altari skuluð þér fram falla?`
7Yoksa bana, Tanrımız RABbe güveniyoruz mu diyeceksiniz? Hizkiyanın Yahuda ve Yeruşalim halkına, yalnız bu sunağın önünde tapınacaksınız diyerek tapınma yerlerini, sunaklarını ortadan kaldırdığı Tanrı değil mi bu?›
8Kom til og veðja við herra minn, Assýríukonunginn: Ég skal fá þér tvö þúsund hesta, ef þú getur sett riddara á þá.
8‹‹Haydi, efendim Asur Kralıyla bahse giriş. Binicileri sağlayabilirsen sana iki bin at veririm.
9Hvernig munt þú þá fá rekið af höndum þér einn höfuðsmann meðal hinna minnstu þjóna herra míns? Og þó treystir þú á Egyptaland vegna hervagnanna og riddaranna!
9Mısırın savaş arabalarıyla atlıları sağlayacağına güvensen bile, efendimin en küçük rütbeli komutanlarından birini yenemezsin!
10Og hvort mun ég nú hafa farið til þessa lands án vilja Drottins til þess að eyða það? Drottinn sagði við mig: ,Far þú inn í þetta land og eyð það.```
10Dahası var: RABbin buyruğu olmadan mı saldırıp ülkeyi yıkmak için yola çıktığımı sanıyorsun? RAB, ‹Git, o ülkeyi yık› dedi.››
11Þá sögðu þeir Eljakím, Sébna og Jóak við marskálk konungs: ,,Tala þú við þjóna þína á arameísku, því að vér skiljum hana, en tala eigi við oss á Júda tungu í áheyrn fólksins, sem uppi er á borgarveggnum.``
11Elyakim, Şevna ve Yoah, ‹‹Lütfen biz kullarınla Aramice konuş›› diye karşılık verdiler, ‹‹Çünkü biz bu dili anlarız. Yahudice konuşma. Surların üzerindeki halk bizi dinliyor.››
12En marskálkurinn sagði: ,,Hefir herra minn sent mig til herra þíns eða til þín til þess að flytja þetta erindi? Hefir hann ekki sent mig til þeirra manna, sem þar sitja uppi á borgarveggnum og eiga þann kost fyrir höndum ásamt með yður að eta sinn eigin saur og drekka þvag sitt?``
12Komutan, ‹‹Efendim bu sözleri yalnız size ve efendinize söyleyeyim diye mi gönderdi beni?›› dedi, ‹‹Surların üzerinde oturan bu halka, sizin gibi dışkısını yemek, idrarını içmek zorunda kalacak olan herkese gönderdi.››
13Þá gekk marskálkurinn fram og kallaði hárri röddu á Júda tungu og mælti: ,,Heyrið orð hins mikla konungs, Assýríukonungs!
13Sonra ayağa kalkıp Yahudi dilinde bağırdı: ‹‹Büyük kralın, Asur Kralının sözlerini dinleyin!
14Svo segir konungurinn: Látið eigi Hiskía tæla yður, því að hann fær ekki frelsað yður.
14Kral diyor ki, ‹Hizkiya sizi aldatmasın, o sizi kurtaramaz.
15Og látið eigi Hiskía koma yður til að treysta á Drottin með því að segja: ,Drottinn mun vissulega frelsa oss; þessi borg skal ekki verða Assýríukonungi í hendur seld.`
15RAB bizi mutlaka kurtaracak, bu kent Asur Kralının eline geçmeyecek diyen Hizkiyaya kanmayın, RABbe güvenmeyin.
16Hlustið eigi á Hiskía! Því að svo segir Assýríukonungur: Gjörið frið við mig og gangið mér á hönd, þá skal hver yðar mega eta af sínum vínviði og sínu fíkjutré og hver yðar drekka vatn úr sínum brunni,
16Hizkiyayı dinlemeyin.› Çünkü Asur Kralı diyor ki, ‹Teslim olun, bana gelin. Böylece ben gelip sizi kendi ülkeniz gibi bir ülkeye -tahıl ve yeni şarap, ekmek ve üzüm dolu bir ülkeye- götürene kadar herkes kendi asmasından, kendi incir ağacından yiyecek, kendi sarnıcından içecek.
17þar til er ég kem og flyt yður í annað eins land og yðar land, í kornland og aldinlagar, í brauðland og víngarða.
18‹‹ ‹Hizkiya, RAB bizi kurtaracak diyerek sizi aldatmasın. Ulusların ilahları ülkelerini Asur Kralının elinden kurtarabildi mi?
18Látið eigi Hiskía ginna yður, er hann segir: ,Drottinn mun frelsa oss.` Hefir nokkur af guðum þjóðanna frelsað land sitt undan hendi Assýríukonungs?
19Hani nerede Hamanın, Arpatın ilahları? Sefarvayimin ilahları nerede? Samiriyeyi elimden kurtarabildiler mi?
19Hvar eru guðir Hamatborgar og Arpadborgar? Hvar eru guðir Sefarvaím? Hafa þeir frelsað Samaríu undan minni hendi?
20Bütün bu ülkelerin ilahlarından hangisi ülkesini elimden kurtardı ki, RAB Yeruşalimi elimden kurtarabilsin?› ›› halk (bkz. 2Kr.17:24,31; 18:34).
20Hverjir eru þeir af öllum guðum þessara landa, er frelsað hafi lönd sín undan minni hendi, svo að Drottinn skyldi fá frelsað Jerúsalem undan minni hendi?``
21Herkes sustu, komutana tek sözle bile karşılık veren olmadı. Çünkü Kral Hizkiya, ‹‹Karşılık vermeyin›› diye buyurmuştu.
21En menn þögðu og svöruðu honum engu orði, því að skipun konungs var þessi: ,,Svarið honum eigi.``En þeir Eljakím Hilkíason dróttseti, Sébna kanslari og Jóak Asafsson ríkisritari gengu á fund Hiskía með sundurrifnum klæðum og fluttu honum orð marskálksins.
22Sonra saray sorumlusu Hilkiya oğlu Elyakim, Yazman Şevna ve devlet tarihçisi Asaf oğlu Yoah giysilerini yırttılar ve gidip komutanın söylediklerini Hizkiya'ya bildirdiler.
22En þeir Eljakím Hilkíason dróttseti, Sébna kanslari og Jóak Asafsson ríkisritari gengu á fund Hiskía með sundurrifnum klæðum og fluttu honum orð marskálksins.