Icelandic

Turkish

Isaiah

37

1Og er Hiskía konungur heyrði þetta, reif hann klæði sín, huldi sig hærusekk og gekk í hús Drottins.
1Kral Hizkiya olanları duyunca giysilerini yırttı, çul kuşanıp RABbin Tapınağına girdi.
2En Eljakím dróttseta og Sébna kanslara og prestaöldungana sendi hann klædda hærusekk til Jesaja Amozsonar spámanns,
2Saray sorumlusu Elyakimi, Yazman Şevnayı ve ileri gelen kâhinleri Amots oğlu Peygamber Yeşayaya gönderdi. Hepsi çul kuşanmıştı.
3og skyldu þeir segja við hann: ,,Svo segir Hiskía: Þessi dagur er neyðar-, hirtingar- og háðungardagur, því að barnið er komið í burðarliðinn, en krafturinn er enginn til að fæða.
3Yeşayaya şöyle dediler: ‹‹Hizkiya diyor ki, ‹Bugün sıkıntı, azar ve utanç günü. Çünkü çocukların doğum vakti geldi, ama doğuracak güç yok.
4Vera má, að Drottinn, Guð þinn, heyri orð marskálksins, er sendur er af Assýríukonungi, herra sínum, til að spotta hinn lifandi Guð, og láti hegnt verða þeirra orða, er Drottinn Guð þinn hefir heyrt. En bið þú fyrir leifunum, sem enn eru eftir.``
4Yaşayan Tanrıyı aşağılamak için efendisi Asur Kralının gönderdiği komutanın söylediklerini belki Tanrın RAB duyar da duyduğu sözlerden ötürü onları cezalandırır. Bu nedenle sağ kalanlarımız için dua et.› ››
5En er þjónar Hiskía konungs komu til Jesaja,
5Yeşaya, Kral Hizkiyadan gelen görevlilere şöyle dedi: ‹‹Efendinize şunları söyleyin: ‹RAB diyor ki, Asur Kralının adamlarından benimle ilgili duyduğunuz küfürlerden korkma.
6þá sagði Jesaja við þá: ,,Segið svo herra yðar: Svo segir Drottinn: Óttast þú eigi smánaryrði þau, er þú hefir heyrt sveina Assýríukonungs láta sér um munn fara í gegn mér.
7Onun içine öyle bir ruh koyacağım ki, bir haber üzerine kendi ülkesine dönecek. Orada onu kılıçla öldürteceğim.› ››
7Sjá, ég læt hann verða þess hugar, að þegar hann spyr tíðindi, skal hann hverfa aftur heim í land sitt, og þá skal ég láta hann fyrir sverði falla í sínu eigin landi.``
8Komutan, Asur Kralının Lakişten ayrılıp Livnaya karşı savaştığını duydu. Krala danışmak için oraya gitti.
8Síðan sneri marskálkurinn aftur og hitti Assýríukonung þar sem hann sat um Líbna, því að hann hafði frétt, að hann væri farinn burt frá Lakís.
9Kûş Kralı Tirhakanın kendisiyle savaşmak üzere yola çıktığını haber alan Asur Kralı, Hizkiyaya ulaklar göndererek şöyle dedi:
9Þar kom honum svolátandi fregn af Tírhaka Blálandskonungi: ,,Hann er lagður af stað til þess að berjast við þig.`` Og er hann heyrði það, gjörði hann sendimenn til Hiskía með þessari orðsending:
10‹‹Yahuda Kralı Hizkiyaya deyin ki, ‹Güvendiğin Tanrın, Yeruşalim Asur Kralının eline teslim edilmeyecek diyerek seni aldatmasın.
10,,Segið svo Hiskía Júdakonungi: Lát eigi Guð þinn, er þú treystir á, tæla þig, er þú hugsar: ,Jerúsalem verður eigi seld í hendur Assýríukonungi.`
11Asur krallarının bütün ülkelere neler yaptığını, onları nasıl yerle bir ettiğini duymuşsundur. Sen kurtulacağını mı sanıyorsun?
11Sjá, þú hefir sjálfur heyrt, hverju Assýríukonungar hafa fram farið við öll lönd, hversu þeir hafa gjöreytt þau, og munt þú þá frelsaður verða?
12Atalarımın yok ettiği ulusları -Gozanlıları, Harranlıları, Reseflileri, Telassarda yaşayan Edenlileri- ilahları kurtarabildi mi?
12Hvort hafa guðir þjóðanna, er feður mínir hafa að velli lagt, frelsað þær _ Gósan og Haran og Resef og Edenmenn, sem voru í Telassar?
13Hani nerede Hama ve Arpat kralları? Lair, Sefarvayim, Hena, İvva kralları nerede?› ››
13Hvar er nú konungurinn í Hamat og konungurinn í Arpad og konungurinn í Sefarvaímborg, Hena og Íva?``
14Hizkiya mektubu ulakların elinden alıp okuduktan sonra RABbin Tapınağına çıktı. RABbin önünde mektubu yere yayarak
14Hiskía tók við bréfinu af sendimönnunum og las það. Síðan gekk hann upp í hús Drottins og rakti það sundur frammi fyrir Drottni.
15şöyle dua etti:
15Og Hiskía bað til Drottins og sagði:
16‹‹Ey Keruvlar arasında taht kuran İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB, bütün dünya krallıklarının tek Tanrısı sensin. Yeri, göğü sen yarattın.
16,,Drottinn allsherjar, Guð Ísraels, þú sem situr uppi yfir kerúbunum, þú einn ert Guð yfir öllum konungsríkjum jarðar, þú hefir gjört himin og jörð.
17Ya RAB, kulak ver de işit, gözlerini aç da gör, ya RAB; Sanheribin söylediklerini, yaşayan Tanrıyı nasıl aşağıladığını duy.
17Hneig, Drottinn, eyra þitt og heyr! Opna, Drottinn, auga þitt og sjá! Heyr þú öll orð Sanheríbs, er hann hefir sent til að smána með hinn lifandi Guð.
18Ya RAB, gerçek şu ki, Asur kralları bütün ulusları ve ülkelerini viraneye çevirdiler.
18Satt er það, Drottinn, að Assýríukonungar hafa gjöreytt öllum þjóðum og löndum þeirra,
19İlahlarını yakıp yok ettiler. Çünkü onlar tanrı değil, insan eliyle biçimlendirilmiş tahta ve taşlardı.
19og kastað guðum þeirra á eld, því að þeir voru ekki guðir, heldur handaverk manna, stokkar og steinar, svo að þeir gátu gjört þá að engu.
20Ya RAB Tanrımız, şimdi bizi Sanheribin elinden kurtar ki, bütün dünya krallıkları senin tek RAB olduğunu anlasın.››
20En Drottinn, Guð vor, frelsa oss nú af hans hendi, svo að öll konungsríki jarðar megi við kannast, að þú, Drottinn, einn ert Guð.``
21Bunun üzerine Amots oğlu Yeşaya, Hizkiyaya şu haberi gönderdi: ‹‹İsrailin Tanrısı RAB şöyle diyor: ‹Asur Kralı Sanherible ilgili olarak bana yalvardığın için diyorum ki, ‹‹ ‹Erden kız Siyon seni hor görüyor,Alay ediyor seninle.Yeruşalim kızı ardından alayla baş sallıyor.
21Þá sendi Jesaja Amozson til Hiskía og lét segja honum: ,,Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Þar sem þú hefir beðið til mín um hjálp gegn Sanheríb Assýríukonungi,
23Sen kimi aşağıladın, kime küfrettin?Kime sesini yükselttin?İsrailin Kutsalına tepeden baktın!
22þá er þetta orðið, er Drottinn hefir um hann sagt: Mærin, dóttirin Síon, fyrirlítur þig og gjörir gys að þér, dóttirin Jerúsalem skekur höfuðið á eftir þér.
24Uşakların aracılığıyla Rabbi aşağıladın.Bir sürü savaş arabamla dağların tepesine,Lübnanın doruklarına çıktım, dedin.Yüksek sedir ağaçlarını, seçme çamlarını kestim,Lübnanın en uzak tepelerine,Gür ormanlarına ulaştım.
23Hvern hefir þú smánað og spottað? Og gegn hverjum hefir þú hafið upp raustina og lyft augum þínum í hæðirnar? Gegn Hinum heilaga í Ísrael!
25Kuyular kazdım, sular içtim,Mısırın bütün ırmaklarını ayağımın tabanıyla kuruttum, dedin.
24Þú hefir látið þjóna þína smána Drottin og sagt: ,Með fjölda hervagna minna steig ég upp á hæðir fjallanna, efst upp á Líbanonfjall. Ég hjó hin hávöxnu sedrustré þess og hin ágætu kýprestré þess. Ég braust upp á efsta tind þess, inn í aldinskóginn, þar sem hann var þéttastur.
26‹‹ ‹Bütün bunları çoktan yaptığımı,Çok önceden tasarladığımı duymadın mı?Surlu kentleri enkaz yığınlarına çevirmeniŞimdi ben gerçekleştirdim.
25Ég gróf til vatns og drakk, og með iljum fóta minna þurrkaði ég upp öll vatnsföll Egyptalands.`
27O kentlerde yaşayanların kolu kanadı kırıldı.Yılgınlık ve utanç içindeydiler;Kır otuna, körpe filizlere,Damlarda büyümeden kavrulup giden ota döndüler.
26Hefir þú þá ekki tekið eftir því, að ég hefi ráðstafað þessu svo fyrir löngu og hagað því svo frá öndverðu? Og nú hefi ég látið það koma fram, svo að þú mættir leggja víggirtar borgir í eyði og gjöra þær að eyðilegum grjóthrúgum.
28Senin oturuşunu, kalkışını,Ne zaman gidip geldiğini,Bana nasıl öfkelendiğini biliyorum.
27En íbúar þeirra voru aflvana og skelfdust því og urðu sér til minnkunar. Jurtir vallarins og grængresið varð sem gras á þekjum og í hlaðvarpa.
29Bana duyduğun öfkeden,Kulağıma erişen küstahlığından ötürüHalkamı burnuna, gemimi ağzına takacak,Seni geldiğin yoldan geri çevireceğim.
28Ég sé þig, þegar þú stendur og þegar þú situr, og ég veit af því, þegar þú fer og kemur, svo og um ofsa þinn gegn mér.
30‹‹ ‹Senin için belirti şu olacak, ey Hizkiya:Bu yıl kendiliğinden yetişeni yiyeceksiniz,İkinci yıl ise ardından biteni.Üçüncü yıl ekip biçin,Bağlar dikip ürününü yiyin.
29Sökum ofsa þíns í gegn mér og af því að ofmetnaður þinn er kominn mér til eyrna, þá vil ég setja hring minn í nasir þínar og bitil minn í munn þér og færa þig aftur sama veg og þú komst.
31Yahudalıların kurtulup sağ kalanlarıYine aşağıya doğru kök salacak,Yukarıya doğru meyve verecek.
30Þetta skaltu til marks hafa: Þetta árið munuð þér eta sjálfsáið korn, annað árið sjálfvaxið korn, en þriðja árið munuð þér sá og uppskera, planta víngarða og eta ávöxtu þeirra.
32Çünkü sağ kalanlar Yeruşalimden,Kurtulanlar Siyon Dağından çıkacak.Her Şeye Egemen RABbin gayretiyle olacak bu.›
31Og leifarnar af Júda húsi, sem komist hafa undan, skulu að nýju festa rætur að neðan og bera ávöxtu að ofan.
33‹‹Bundan dolayı RAB Asur Kralına ilişkin şöyle diyor:‹Bu kente girmeyecek, ok atmayacak.Kente kalkanla yaklaşmayacak,Karşısında rampa kurmayacak.
32Því að frá Jerúsalem munu leifar út ganga og þeir, er undan komust, frá Síonfjalli. Vandlæti Drottins allsherjar mun þessu til vegar koma.
34Geldiği yoldan dönecek ve kente girmeyecek› diyor RAB,
33Já, svo segir Drottinn um Assýríukonung: Eigi skal hann inn komast í þessa borg, engri ör þangað inn skjóta, engan herskjöld að henni bera og engan virkisvegg hlaða gegn henni.
35‹Kendim için ve kulum Davutun hatırı içinBu kenti savunup kurtaracağım› diyor.››
34Hann skal aftur snúa sömu leiðina, sem hann kom, og inn í þessa borg skal hann ekki koma _ segir Drottinn.
36RABbin meleği gidip Asur ordugahında yüz seksen beş bin kişiyi öldürdü. Ertesi sabah uyananlar salt cesetlerle karşılaştılar.
35Ég vil vernda þessa borg og frelsa hana, mín vegna og vegna Davíðs þjóns míns.``
37Bunun üzerine Asur Kralı Sanherib ordugahını bırakıp çekildi. Ninovaya döndü ve orada kaldı.
36Þá fór engill Drottins og laust hundrað áttatíu og fimm þúsundir manns í herbúðum Assýringa. Og er menn risu morguninn eftir, sjá, þá voru þeir allir liðin lík.
38Bir gün ilahı Nisrok'un tapınağında tapınırken, oğullarından Adrammelek'le Şareser, onu kılıçla öldürüp Ararat ülkesine kaçtılar. Yerine oğlu Esarhaddon kral oldu.
37Þá tók Sanheríb Assýríukonungur sig upp, hélt af stað og sneri heim aftur og sat um kyrrt í Níníve.En er hann eitt sinn baðst fyrir í hofi Nísroks, guðs síns, unnu synir hans, Adrammelek og Sareser, á honum með sverði. Þeir komust undan á flótta til Araratlands, en Asarhaddon sonur hans tók ríki eftir hann.
38En er hann eitt sinn baðst fyrir í hofi Nísroks, guðs síns, unnu synir hans, Adrammelek og Sareser, á honum með sverði. Þeir komust undan á flótta til Araratlands, en Asarhaddon sonur hans tók ríki eftir hann.