1Um þær mundir tók Hiskía sótt og var að dauða kominn. Þá kom Jesaja Amozson spámaður til hans og sagði við hann: ,,Svo segir Drottinn: Ráðstafa húsi þínu, því að þú munt deyja og eigi lifa.``
1O günlerde Hizkiya ölümcül bir hastalığa yakalandı. Amots oğlu Peygamber Yeşaya ona gidip şöyle dedi: ‹‹RAB diyor ki, ‹Ev işlerini düzene sok. Çünkü iyileşmeyecek, öleceksin.› ››
2Þá sneri Hiskía andliti sínu til veggjar, bað til Drottins
2Hizkiya yüzünü duvara dönüp RABbe yalvardı:
3og mælti: ,,Æ, Drottinn, minnstu þess, að ég hefi gengið fyrir augliti þínu með trúmennsku og einlægu hjarta og gjört það, sem þér er þóknanlegt!`` Og hann grét sáran.
3‹‹Ya RAB, yürekten bir sadakatle önünde nasıl yaşadığımı, gözünde iyi olanı yaptığımı anımsa lütfen.›› Sonra acı acı ağlamaya başladı.
4Þá kom orð Drottins, til Jesaja, svolátandi:
4Bunun üzerine RAB Yeşayaya seslendi:
5,,Far og seg Hiskía: Svo segir Drottinn, Guð Davíðs, forföður þíns: Ég hefi heyrt bæn þína og séð tár þín. Sjá, ég vil enn leggja fimmtán ár við aldur þinn.
5‹‹Git, Hizkiyaya şunu söyle: ‹Atan Davutun Tanrısı RAB diyor ki: Duanı işittim, gözyaşlarını gördüm. Bak, ömrünü on beş yıl daha uzatacağım.
6Og ég vil frelsa þig og þessa borg af hendi Assýríukonungs, og ég mun vernda þessa borg.
6Bu kenti savunacak, seni de kenti de Asur Kralının elinden kurtaracağım.
7Og þetta skalt þú til marks hafa af Drottni, að Drottinn muni efna það, sem hann hefir heitið:
7Sözümü gerçekleştireceğime ilişkin sana vereceğim belirti şu olacak:
8Sjá, ég færi aftur stigskuggann, er með sólinni hefir færst niður á sólskífu Akasar, um tíu stig.`` Og sólin færðist aftur á bak þau tíu stig á sólskífunni, er hún hafði gengið niður.
8RAB, batmakta olan güneşin Ahazın inşa ettiği basamakların üzerine düşen gölgesini on basamak kısaltacak.› ›› Böylece batmakta olan güneşin gölgesi on basamak kısaldı.
9Sálmur eftir Hiskía konung í Júda, þá er hann hafði verið sjúkur, en var heill orðinn af sjúkleik sínum.
9Yahuda Kralı Hizkiya hastalanıp iyileştikten sonra şunları yazdı:
10Ég sagði: Á hádegi ævi minnar stend ég við dauðans dyr. Það sem eftir er ára minna er ég ofurseldur hliðum Heljar.
10‹‹Hayatımın baharında ölüler diyarının kapılarından geçipÖmrümün geri kalan yıllarından yoksun mu kalmalıyım?›› demiştim,
11Ég sagði: Ég fæ eigi framar að sjá Drottin á landi lifenda, ég fæ eigi framar menn að líta meðal þeirra sem heiminn byggja.
11‹‹Yaşayanlar diyarında RABbi, evet, RABbi bir daha görmeyeceğim,Bu dünyada yaşayanlar gibi insan yüzü görmeyeceğim bir daha.
12Bústað mínum er kippt upp og svipt burt frá mér eins og hjarðmannatjaldi. Ég hefi undið upp líf mitt eins og vefari. Hann sker mig frá uppistöðunni. Þú þjáir mig frá því að dagar og þar til nóttin kemur.
12Evim bir çoban çadırı gibi bozuldu, alındı elimden.Dokumacı gibi dürdüm yaşamımı, RAB tezgahtan beni kesti,Bir gün içinde sonumu getiriverdi.
13Ég þreyði til morguns. Öll mín bein voru kramin eins og af ljónshrammi. Þú þjáir mig frá því að dagar og þar til nóttin kemur.
13Sabırla bekledim sabaha kadar,RAB bir aslan gibi kırdı bütün kemiklerimi,Bir gün içinde sonumu getiriverdi.
14Ég tísti sem svala og kurra sem dúfa. Augu mín mæna til himins. Drottinn, ég er í nauðum, líkna þú mér.
14Kırlangıç gibi, turna gibi acı acı öttüm,Güvercin gibi inledim, gözlerim yoruldu yukarı bakmaktan.Ya Rab, eziyet çekiyorum,Yardım et bana.
15Hvað á ég að segja? Hann talaði til mín og efndi sín orð. Í auðmýkt vil ég ganga alla mína lífdaga, því minni sálarangist er létt.
15‹‹Ne diyeyim? Bana seslenen de bunu yapan da Rabdir.Tattığım bu acılardan sonra daha dikkatli yaşayacağım.
16Drottinn, af þessu lifa menn, og í öllu þessu er líf anda míns fólgið, þú gafst mér heilsuna aftur og lést mig lifna við.
16Ya Rab, insanlar bunlarla yaşarlar.Canım da bunların sayesinde yaşıyor.İyileştirdin, yaşattın beni!
17Sjá, til blessunar varð mér hin sára kvöl. Þú forðaðir lífi mínu frá gröf eyðingarinnar, því að þú varpaðir að baki þér öllum syndum mínum.
17Çektiğim bunca acı esenlik bulmam içindi.Beni sevdiğin için yıkım çukuruna düşmekten alıkoydun,Günahlarımı arkana attın.
18Hel vegsamar þig eigi, dauðinn lofar þig eigi. Þeir sem niður eru stignir í gröfina vona eigi á trúfesti þína.
18Çünkü ölüler diyarı sana şükredemez,Ölüm övgüler sunmaz sana.Ölüm çukuruna inenler senin sadakatine umut bağlayamaz.
19En sá einn lofar þig, sem lifir, eins og ég í dag. Feður kunngjöra börnum sínum trúfesti þína.
19Diriler, yalnız dirilerBugün benim yaptığım gibi sana şükreder;Babalar senin sadakatini çocuklarına anlatır.
20Drottinn er mitt hjálpræði. Í húsi Drottins skulum vér því hreyfa strengina alla vora lífdaga.
20Beni kurtaracak olan RABdir.Ömrümüz boyunca Onun tapınağındaTelli çalgılarımızı çalacağız.››
21Og Jesaja bauð að taka skyldi fíkjudeig og leggja á kýlið, og mundi honum þá batna.En Hiskía sagði: ,,Hvað skal ég hafa til marks um það, að ég megi aftur ganga upp í hús Drottins?``
21Yeşaya, ‹‹İncir pestili getirin, Hizkiyanın çıbanına koyun, iyileşir›› demişti.
22En Hiskía sagði: ,,Hvað skal ég hafa til marks um það, að ég megi aftur ganga upp í hús Drottins?``
22Hizkiya da, ‹‹RAB'bin Tapınağı'na çıkacağıma ilişkin belirti nedir?›› diye sormuştu.