Icelandic

Turkish

Isaiah

42

1Sjá þjón minn, sem ég leiði mér við hönd, minn útvalda, sem ég hefi þóknun á. Ég legg anda minn yfir hann, hann mun boða þjóðunum rétt.
1‹‹İşte kendisine destek olduğum,Gönlümün hoşnut olduğu seçtiğim kulum!Ruhumu onun üzerine koydum.Adaleti uluslara ulaştıracak.
2Hann kallar ekki og hefir ekki háreysti og lætur ekki heyra raust sína á strætunum.
2Bağırıp çağırmayacak,Sokakta sesini yükseltmeyecek.
3Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki sundur, og dapran hörkveik slökkur hann ekki. Hann boðar réttinn með trúfesti.
3Ezilmiş kamışı kırmayacak,Tüten fitili söndürmeyecek.Adaleti sadakatle ulaştıracak.
4Hann daprast eigi og gefst eigi upp, uns hann fær komið inn rétti á jörðu, og fjarlægar landsálfur bíða eftir boðskap hans.
4Yeryüzünde adaleti sağlayana dekUmudunu, cesaretini yitirmeyecek.Kıyı halkları onun yasasına umut bağlayacak.››
5Svo segir Drottinn Guð, sá er skóp himininn og þandi hann út, sá er breiddi út jörðina með öllu því, sem á henni vex, sá er andardrátt gaf mannfólkinu á jörðinni og lífsanda þeim, er á henni ganga:
5Gökleri yaratıp geren,Yeryüzünü ve ürününü seren,Dünyadaki insanlara soluk,Orada yaşayanlara ruh veren RAB Tanrı diyor ki,
6Ég, Drottinn, hefi kallað þig til réttlætis og held í hönd þína. Ég mun varðveita þig og gjöra þig að sáttmála fyrir lýðinn og að ljósi fyrir þjóðirnar
6‹‹Ben, RAB, seni doğrulukla çağırdım,Elinden tutacak,Seni koruyacağım.Seni halka antlaşma,Uluslara ışık yapacağım.
7til að opna hin blindu augun, til að leiða út úr varðhaldinu þá, er bundnir eru, og úr dýflissunni þá, er í myrkri sitja.
7Öyle ki, kör gözleri açasın,Zindandaki tutsakları,Cezaevi karanlığında yaşayanları özgür kılasın.
8Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum.
8‹‹Ben RABbim, adım budur.Onurumu bir başkasına,Övgülerimi putlara bırakmam.
9Sjá, hinir fyrri hlutir eru fram komnir, en nú boða ég nýja hluti og læt yður heyra þá áður en fyrir þeim vottar.
9Bakın, önceden bildirdiklerim gerçekleşti.Şimdi de yenilerini bildiriyorum;Bunlar ortaya çıkmadan önce size duyuruyorum.››
10Syngið Drottni nýjan söng, syngið lof hans til endimarka jarðarinnar, þér sjófarendur og allt sem í hafinu er, þér fjarlægar landsálfur og þeir sem þær byggja!
10Ey denizlere açılanlar ve denizlerdeki her şey,Kıyılar ve kıyı halkları,RABbe yeni bir ilahi söyleyin,Dünyanın dört bucağından Onu ezgilerle övün.
11Eyðimörkin og borgir hennar og þorpin, þar sem Kedar býr, skulu hefja upp raustina. Fjallabúarnir skulu fagna, æpa af gleði ofan af fjallatindunum!
11Bozkır ve bozkırdaki kentler,Kedar köylerinde yaşayan halkSesini yükseltsin.Selada oturanlar sevinçle haykırsın,Bağırsın dağların doruklarından.
12Þeir skulu gefa Drottni dýrðina og kunngjöra lof hans í fjarlægum landsálfum!
12Hepsi RABbi onurlandırsın,Kıyı halkları Onu övsün.
13Drottinn leggur af stað sem hetja, elur á hugmóð sínum eins og bardagamaður. Hann kallar, hann lýstur upp herópi, sýnir hetjuskap á óvinum sínum:
13Yiğit gibi çıkagelecek RAB,Savaşçı gibi gayrete gelecek.Bağırıp savaş çığlığı atacak,Düşmanlarına üstünlüğünü gösterecek.
14Ég hefi þagað langan tíma, verið hljóður og stillt mig. Nú mun ég hljóða sem jóðsjúk kona, stynja og standa á öndinni í sama bili.
14‹‹Uzun zamandır ses çıkarmadım,Sustum, kendimi tuttum.Ama şimdi feryat edeceğim doğuran kadın gibi,Nefesim tutulacak, kesik kesik soluyacağım.
15Ég mun svíða fjöllin og hálsana og skrælna láta allar jurtir, er þar vaxa. Ég mun gjöra ár að eyjum og þurrka upp tjarnirnar.
15Harap edeceğim dağları, tepeleri,Bütün yeşilliklerini kurutacağım.Irmakları adalara çevirip havuzları kurutacağım.
16Ég mun leiða blinda menn um veg, er þeir ekki rata, færa þá um stigu, sem þeir ekki þekkja. Ég vil gjöra myrkrið fram undan þeim að ljósi og hólótt landið að jafnsléttu. Þessa hluti mun ég gjöra, og ég hætti eigi við þá.
16Körlere bilmedikleri yolda rehberlik edeceğim,Onlara kılavuz olacağım bilmedikleri yollarda,Karanlığı önlerinde ışığa,Engebeleri düzlüğe çevireceğim.Yerine getireceğim sözler bunlardır.Onlardan geri dönmem.
17Þeir sem treysta skurðgoðunum, hörfa aftur á bak og verða sér til skammar, þeir sem segja við steypt líkneski: ,,Þér eruð guðir vorir.``
17Oyma putlara güvenenler,Dökme putlara, ‹İlahlarımız sizsiniz› diyenlerseGeri döndürülüp büsbütün utandırılacaklar.››
18Heyrið, þér hinir daufu! Lítið upp, þér hinir blindu, að þér megið sjá!
18‹‹Ey sağırlar, işitin,Ey körler, bakın da görün!
19Hver er svo blindur sem þjónn minn og svo daufur sem sendiboði minn, er ég hefi sent? Hver er svo blindur sem trúnaðarmaðurinn og svo blindur sem þjónn Drottins?
19Kulum kadar kör olan var mı?Gönderdiğim ulak kadar sağır olan var mı?Benimle barışık olan kadar,RABbin kulu kadar kör olan kim var?
20Þú hefir séð margt, en athugar það ekki, eyrun eru opin, en þú heyrir þó ekki.
20Pek çok şey gördünüz, ama aldırmıyorsunuz,Kulaklarınız açık, ama işitmiyorsunuz.››
21Fyrir sakir réttlætis síns hefir Drottni þóknast að gjöra kenninguna háleita og vegsamlega.
21Kendi doğruluğu uğruna Kutsal YasayıBüyük ve yüce kılmak RABbi hoşnut etti.
22Og þó er þetta rændur og ruplaður lýður, þeir eru allir fjötraðir í gryfjum og byrgðir í myrkvastofum. Þeir eru orðnir að herfangi, og enginn frelsar þá, orðnir að ránsfeng, og enginn segir: ,,Skilið þeim aftur!``
22Ama bu yağmalanmış, soyulmuş bir halktır.Hepsi deliklere, cezaevlerine kapatılmışlardır.Yağmalanmak için varlar, kurtaran yok.Soyulmak içinler, ‹‹Geri verin›› diyen yok.
23Hver af yður vill hlýða á þetta, gefa því gaum og veita því athygli framvegis?
23Hanginiz kulak verecek?Gelecekte kim can kulağıyla dinleyecek?
24Hver hefir framselt Jakob til ráns og fengið Ísrael ræningjum í hendur? Er það ekki Drottinn, hann, sem vér höfum syndgað á móti? Á hans vegum vildu þeir ekki ganga, og hans lögmáli hlýddu þeir ekki.Fyrir því jós hann yfir þá brennandi reiði sinni og styrjaldarofsa. Hún bálaðist umhverfis þá, en þeir skildu það eigi, hún brenndi þá, en þeir hugfestu það eigi.
24Yakup soyunun soyulmasına,İsrailin yağmalanmasına kim olur verdi?Kendisine karşı günah işlediğimiz RAB değil mi?Çünkü Onun yolunda yürümek istemediler,Yasasına kulak asmadılar.
25Fyrir því jós hann yfir þá brennandi reiði sinni og styrjaldarofsa. Hún bálaðist umhverfis þá, en þeir skildu það eigi, hún brenndi þá, en þeir hugfestu það eigi.
25Bu yüzden kızgın öfkesini,Savaşın şiddetini üzerlerine yağdırdı.Ama ateş çemberi içinde olduklarını farketmediler,Aldırmadılar kendilerini yakıp bitiren ateşe.