Icelandic

Turkish

Isaiah

43

1En nú segir Drottinn svo, sá er skóp þig, Jakobsætt, og myndaði þig, Ísrael: Óttast þú eigi, því að ég frelsa þig. Ég kalla á þig með nafni, þú ert minn.
1Ey Yakup soyu, seni yaratan,Ey İsrail, sana biçim veren RAB şimdi şöyle diyor:‹‹Korkma, çünkü seni kurtardım,Seni adınla çağırdım, sen benimsin.
2Gangir þú gegnum vötnin, þá er ég með þér, gegnum vatnsföllin, þá skulu þau ekki flæða yfir þig. Gangir þú gegnum eld, skalt þú eigi brenna þig, og loginn skal eigi granda þér.
2Suların içinden geçerken seninle olacağım,Irmakların içinden geçerken su boyunu aşmayacak.Ateşin içinde yürürken yanmayacaksın,Alevler seni yakmayacak.
3Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, Hinn heilagi í Ísrael frelsari þinn. Ég gef Egyptaland í lausnargjald fyrir þig, læt Bláland og Seba í stað þín.
3Çünkü senin Tanrın, İsrailin Kutsalı,Seni kurtaran RAB benim.Fidyen olarak Mısırı,Sana karşılık Kûş ve Seva diyarlarını verdim.
4Sökum þess að þú ert dýrmætur í mínum augum og mikils metinn, og af því að ég elska þig, þá legg ég menn í sölurnar fyrir þig og þjóðir fyrir líf þitt.
4Gözümde değerli ve saygın olduğun,Seni sevdiğim için, senin yerine insanlar,Canın karşılığında halklar vereceğim.
5Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Ég kem með niðja þína úr austri og safna þér saman úr vestri.
5Korkma, çünkü seninleyim,Soyundan olanları doğudan getireceğim,Sizleri de batıdan toplayacağım.
6Ég segi við norðrið: ,,Lát fram!`` og við suðrið: ,,Haltu þeim eigi! Flyt þú sonu mína úr fjarlægð og dætur mínar frá endimörkum jarðarinnar:
6‹‹Kuzeye, ‹Ver›, güneye, ‹Alıkoyma;Oğullarımı uzaktan,Kızlarımı dünyanın dört bucağından getir› diyeceğim.
7sérhvern þann, sem við nafn mitt er kenndur og ég hefi skapað mér til dýrðar, sérhvern þann, er ég hefi myndað og gjört!``
7‹Yüceliğim için yaratıp biçim verdiğim,Adımla çağrılan herkesi,Evet, oluşturduğum herkesi getirin› diyeceğim.››
8Lát nú koma fram lýð þann, sem blindur er, þótt hann hafi augu, og þá menn, sem daufir eru, þótt þeir hafi eyru.
8Gözleri olduğu halde kör,Kulakları olduğu halde sağır olan halkı öne getir.
9Lát alla heiðingjana safnast í einn hóp og þjóðirnar koma saman. Hver af þeim getur kunngjört slíkt og látið oss heyra það, er áður er fram komið? Leiði þeir fram votta sína og færi sönnur á mál sitt, svo að menn segi, er þeir heyra það: ,,Það er satt!``
9Bütün uluslar bir araya gelsin, halklar toplansın.İçlerinden hangisi bunları bildirebilir,Olup bitenleri bize duyurabilir?Tanıklarını çağırıp haklı olduklarını kanıtlasınlar,Ötekiler de duyup, ‹‹Doğrudur›› desinler.
10En þér eruð mínir vottar, segir Drottinn, og minn þjónn, sem ég hefi útvalið, til þess að þér skylduð kannast við og trúa mér og skilja, að það er ég einn. Á undan mér hefir enginn guð verið búinn til, og eftir mig mun enginn verða til.
10‹‹Tanıklarım sizlersiniz›› diyor RAB,‹‹Seçtiğim kullar sizsiniz.Öyle ki beni tanıyıp bana güvenesiniz,Benim O olduğumu anlayasınız.Benden önce bir tanrı olmadı,Benden sonra da olmayacak.
11Ég, ég er Drottinn, og enginn frelsari er til nema ég.
11‹‹Ben, yalnız ben RABbim,Benden başka kurtarıcı yoktur.
12Það var ég, sem boðaði og hjálpaði og kunngjörði, en enginn annar yðar á meðal, og þér eruð vottar mínir _ segir Drottinn. Ég er Guð.
12Ben bildirdim, ben kurtardım, ben duyurdum,Aranızdaki yabancı ilahlar değil.Tanıklarım sizsiniz›› diyor RAB,‹‹Tanrı benim,
13Já, enn í dag er ég hinn sami. Enginn getur frelsað af minni hendi. Hver vill gjöra það ógjört, sem ég framkvæmi?
13Gün gün olalı ben Oyum.Elimden kimse kurtaramaz.Ben yaparım, kim engel olabilir?››
14Svo segir Drottinn, frelsari yðar, Hinn heilagi í Ísrael: Yðar vegna sendi ég til Babýlon og brýt niður slagbranda hennar. Og gleðilæti Kaldeanna munu snúast í sorgarsöng.
14Kurtarıcınız RAB, İsrailin Kutsalı diyor ki,‹‹Uğrunuza Babil üzerine bir ordu göndereceğim.Övündükleri gemilerle kaçan bütün KildanilereBoyun eğdireceğim.
15Ég, Drottinn, er yðar Heilagi, skapari Ísraels, konungur yðar.
15Kutsalınız, İsrailin Yaratıcısı,Kralınız RAB benim.››
16Svo segir Drottinn, hann sem lagði veg yfir hafið og braut yfir hin ströngu vötn,
16Denizde geçit, azgın sularda yol açan,Atlarla savaş arabalarını,Yiğit savaşçıları ve orduyuYola çıkaran RAB şöyle diyor:‹‹Onlar yattı, kalkamaz oldu,Fitil gibi bastırılıp söndürüldüler.
17hann sem leiddi út vagna og hesta, herafla og fyrirliða. Þeir liggja þar hver með öðrum og fá eigi risið á fætur, þeir slokknuðu, kulnuðu út sem hörkveikur:
18‹‹Olup bitenlerin üzerinde durmayın,Düşünmeyin eski olayları.
18Rennið eigi huga til hins umliðna og gefið eigi gætur að því er áður var.
19Bakın, yeni bir şey yapıyorum!Olmaya başladı bile, farketmiyor musunuz?Çölde yol, kurak topraklarda ırmaklar yapacağım.
19Sjá, nú hefi ég nýtt fyrir stafni, það tekur þegar að votta fyrir því _ sjáið þér það ekki? Ég gjöri veg um eyðimörkina og leiði ár um öræfin.
20Kır hayvanları, çakallarla baykuşlar beni yüceltecek.Çünkü seçtiğim halkın içmesi için çölde su,Kurak yerlerde ırmaklar sağladım.
20Dýr merkurinnar, sjakalar og strútsfuglar skulu vegsama mig, því að ég leiði vatn um eyðimörkina og ár um öræfin til þess að svala lýð mínum, mínum útvalda.
21Kendim için biçim verdiğim bu halkBana ait olan övgüleri ilan edecek.››
21Sá lýður, sem ég hefi skapað mér til handa, skal víðfrægja lof mitt.
22‹‹Ne var ki, ey Yakup soyu,Yakardığın ben değildim,Benden usandın, ey İsrail.
22Eigi hefir þú ákallað mig, Jakobsætt, né lagt þig í líma fyrir mig, Ísrael.
23Yakmalık sunu için bana davar getirmediniz,Kurbanlarınızla beni onurlandırmadınız.Sizi sunularla uğraştırmadım,Günnük isteyerek sizi usandırmadım.
23Þú hefir ekki fært mér sauðkindur þínar í brennifórnir og eigi tignað mig með sláturfórnum þínum. Ég hefi eigi mætt þig með matfórnum né þreytt þig með reykelsi.
24Benim için güzel kokulu kamış satın almadınız,Doyurmadınız beni kurbanlarınızın yağıyla.Tersine, beni günahlarınızla uğraştırdınız,Suçlarınızla usandırdınız.
24Þú hefir ekki keypt ilmreyr fyrir silfur mér til handa, og þú hefir ekki satt mig á feiti sláturfórna þinna, heldur hefir þú mætt mig með syndum þínum og þreytt mig með misgjörðum þínum.
25Kendi uğruna suçlarınızı silen benim, evet benim,Günahlarınızı anmaz oldum.
25Ég, ég einn afmái afbrot þín sjálfs mín vegna og minnist ekki synda þinna.
26‹‹Geçmişi bana anımsatın, hesaplaşalım,Haklı çıkmak için davanızı anlatın.
26Minn mig á, við skulum eigast lög við. Tel þú upp, svo að þú fáir réttlætt þig.
27İlk atanız günah işledi,Sözcüleriniz bana başkaldırdı.
27Hinn fyrsti forfaðir þinn syndgaði og talsmenn þínir brutu á móti mér.Þess vegna vanhelgaði ég hina heilögu höfðingja og ofurseldi Jakobsætt bannfæringunni og Ísrael háðunginni.
28Bu yüzden tapınak görevlilerini bayağılaştırdım;Yakup soyunu bütünüyle yıkıma,İsrail'i rezilliğe mahkûm ettim.››
28Þess vegna vanhelgaði ég hina heilögu höfðingja og ofurseldi Jakobsætt bannfæringunni og Ísrael háðunginni.