Icelandic

Turkish

Isaiah

44

1Heyr þú nú, Jakob, þjónn minn, og Ísrael, sem ég hefi útvalið.
1‹‹Şimdi, ey kulum Yakup soyu,Seçtiğim İsrail halkı, dinle!
2Svo segir Drottinn, sá er þig hefir skapað og þig hefir myndað frá móðurkviði, hann sem hjálpar þér: Óttast þú eigi, þjónn minn Jakob, og þú Jesjúrún, sem ég hefi útvalið.
2Seni yaratan, rahimde sana biçim veren,Sana yardım edecek olan RAB şöyle diyor:‹Korkma, ey kulum Yakup soyu,Ey seçtiğim Yeşurun! verilen bir addır.
3Því að ég mun ausa vatni yfir hið þyrsta og veita árstraumum yfir þurrlendið. Ég mun úthella anda mínum yfir niðja þína og blessan minni yfir afsprengi þitt.
3‹‹ ‹Susamış toprağı sulayacak,Kurumuş toprakta dereler akıtacağım.Çocuklarının üzerine Ruhumu dökecek,Soyunu kutsayacağım.
4Þeir skulu spretta upp, eins og gras milli vatna, eins og pílviðir á lækjarbökkum.
4Akarsu kıyısında otlar arasında yükselenKavaklar gibi boy atacaklar.›
5Einn mun segja: ,,Ég heyri Drottni,`` annar mun kalla sig nafni Jakobs, og enn annar rita á hönd sína ,,Helgaður Drottni`` og kenna sig við Ísrael.
5‹‹Kimi, ‹Ben RABbe aitim› diyecek,Kimi Yakup adını alacak,Kimi de eline ‹RABbe ait› yazıpİsrail adını benimseyecek.››
6Svo segir Drottinn, konungur Ísraels og frelsari, Drottinn allsherjar: Ég er hinn fyrsti og ég er hinn síðasti, og enginn Guð er til nema ég.
6RAB, İsrailin Kralı ve Kurtarıcısı,Her Şeye Egemen RAB diyor ki,‹‹İlk ve son benim,Benden başka Tanrı yoktur.
7Hver er sem ég _ hann segi frá því og sanni mér það _ frá því er ég hóf hina örgömlu þjóð? Látum þá kunngjöra hið ókomna og það sem verða mun!
7Benim gibi olan var mı? Haber versin.Ezeli halkımı var ettiğimden beri olup bitenleri,Bundan sonra olacakları söyleyip sıralasın,Evet, gelecek olayları bildirsin!
8Skelfist eigi og látið eigi hugfallast. Hefi ég ekki þegar fyrir löngu sagt þér það og boðað það? Þér eruð vottar mínir: Er nokkur Guð til nema ég? Nei, ekkert annað hellubjarg er til, ég veit af engu öðru.
8Yılmayın, korkmayın!Size çok önceden beri söyleyip açıklamadım mı?Tanıklarım sizsiniz.Benden başka Tanrı var mı?Hayır, başka Kaya yok;Ben bir başkasını bilmiyorum.››
9Þeir sem búa til goðalíkneski, eru hver með öðrum hégóminn einber, og dýrindissmíðar þeirra eru að engu liði. Vottar slíkra guða sjá eigi og vita eigi, til þess að þeir verði sér til skammar.
9Putlara biçim verenlerin hepsi boş insanlardır.Değer verdikleri nesneler hiçbir işe yaramaz.Putların tanıkları onlardır;Ne bir şey görür ne de bir şey bilirler.Bunun sonucunda utanç içinde kalacaklar.
10Hver hefir myndað guð og steypt líkneski, til þess að það verði að engu liði?
10Kim yararsız ilaha biçim vermek,Dökme put yapmak ister?
11Sjá, allir dýrkendur þess munu til skammar verða. Og smiðirnir, þeir eru þó ekki nema menn, _ látum þá alla safnast saman og ganga fram, þeir skulu skelfast og til skammar verða hver með öðrum.
11Bakın, bu putlarla uğraşanların hepsi utanacak.Onları yapanlar salt insan.Hepsi toplanıp yargılanmaya gelsin.Dehşete düşecek, utanacaklar birlikte.
12Járnsmiðurinn myndar egg á öxina, tekur hana fram við glóð og lagar hana með hömrunum. Hann býr hana til með hinum sterka armlegg sínum. En svelti hann, þá vanmegnast hann, fái hann ekki vatn að drekka, lýist hann.
12Demirci aletini alır,Kömür ateşinde çalışır,Çekiçle demire biçim verir.Güçlü koluyla onu işler.Acıkır, güçsüz kalır, su içmeyince tükenir.
13Trésmiðurinn strengir mæliþráð sinn og markar fyrir með alnum, telgir tréð með hnífum og afmarkar það með sirkli. Og hann býr til úr því mannlíkan, fríðan mann, til þess að búa í húsi.
13Marangoz iple ölçü alır,Tahtayı tebeşirle çizer.Raspayla tahtayı biçimlendirir,Pergelle işaretler, insan biçimi verir.İnsan güzelliğinde,Evde duracak bir put yapar.
14Hann heggur sér sedrustré, tekur steineik eða eik og velur um meðal skógartrjánna. Hann gróðursetur furutré, og regnskúrirnar koma vexti í þau.
14İnsan kendisi için sedir ağaçları keser,Palamut, meşe ağaçları alır.Ormanda kendine bir ağaç seçer.Bir çam diker, ama ağacı büyüten yağmurdur.
15Og maðurinn hefir tréð til eldiviðar, hann tekur nokkuð af því og vermir sig við, hann kveikir eld við það og bakar brauð, en auk þess býr hann til guð úr því og fellur fram fyrir honum. Hann smíðar úr því skurðgoð og knékrýpur því.
15Sonra ağaç odun olarak kullanılır.İnsan aldığı odunla hem ısınır,Hem tutuşturup ekmek pişirir,Hem de bir ilah yapıp tapınır.Yaptığı putun önünde yere kapanır.
16Helmingnum af trénu brennir hann í eldi. Við þann helminginn steikir hann kjöt, etur steik og verður saddur; hann vermir sig og segir: ,,Æ, nú hitnar mér, ég sé eldinn.``
16Odunun bir kısmını yakar,Ateşinde et kızartıp karnını doyurur.Isınınca bir oh çeker,‹‹Isındım, ateşin sıcaklığını duyuyorum›› der.
17En úr afganginum býr hann til guð, skurðgoð handa sér. Hann knékrýpur því, fellur fram og gjörir bæn sína til þess og segir: ,,Frelsaðu mig, því að þú ert minn guð!``
17Artakalan odundan kendine bir ilah,Oyma put yapar;Önünde yere kapanıp ona tapınır,‹‹Beni kurtar, çünkü ilahım sensin›› diye yakarır.
18Þeir hafa hvorki skyn né skilning, augu þeirra eru lokuð, svo að þeir sjá ekki, og hjörtu þeirra, svo að þeir skynja ekki.
18Böyleleri anlamaz, bilmez.Çünkü gözleri de zihinleri de öylesine kapalı ki,Görmez, anlamazlar.
19Og þeir hugleiða það eigi, þeir hafa eigi vitsmuni og skilning til að hugsa með sér: ,,Helmingnum af því brenndi ég í eldi, ég bakaði brauð við glæðurnar, steikti kjöt og át; og svo ætti ég að fara að búa til andstyggilegt líkneski af því, sem afgangs er, og falla á kné fyrir trédrumbi!``
19Durup düşünmez, bilmez,Anlamazlar ki şöyle desinler:‹‹Odunun bir kısmını yakıpAteşinde ekmek pişirdim, et kızartıp yedim.Artakalanından iğrenç bir şey mi yapayım?Bir odun parçasının önünde yere mi kapanayım?››
20Þann mann, er sækist eftir ösku, hefir táldregið hjarta leitt afvega, svo að hann fær eigi borgið lífi sínu. Hann segir ekki við sjálfan sig: ,,Er það ekki svikatál, sem ég held á í hægri hendi minni?``
20Külle besleniyorlar.Aldanan yürekleri onları saptırıyor.Canlarını kurtaramaz,‹‹Sağ elimdeki şu nesne aldatıcı değil mi?›› diyemezler.
21Minnstu þess, Jakob, og þú Ísrael, því að þú ert þjónn minn. Ég hefi skapað þig til að vera þjón minn, þú, Ísrael, munt mér aldrei úr minni líða!
21‹‹Ey Yakup soyu, ey İsrail,Söylediklerimi anımsayın, çünkü kulumsunuz.Size ben biçim verdim, kulumsunuz;Seni unutmam, ey İsrail.
22Ég hefi feykt burt misgjörðum þínum eins og þoku og syndum þínum eins og skýi. Hverf aftur til mín, því að ég frelsa þig.
22İsyanlarınızı bulut gibi,Günahlarınızı sis gibi sildim.Bana dönün, çünkü sizi kurtardım.››
23Fagnið, þér himnar, því að Drottinn hefir því til vegar komið, látið gleðilátum, þér undirdjúp jarðarinnar. Hefjið fagnaðarsöng, þér fjöll, skógurinn og öll tré, sem í honum eru, því að Drottinn frelsar Jakob og sýnir vegsemd sína á Ísrael.
23Sevinçle haykırın, ey gökler,Çünkü bunu RAB yaptı.Haykırın, ey yerin derinlikleri.Ey dağlar, ey orman, ormandaki her ağaç,Sevinç çığlıklarına katılın.Çünkü RAB Yakup soyunu kurtararakİsrailde görkemini gösterdi.
24Svo segir Drottinn, frelsari þinn, sá er þig hefir myndað frá móðurkviði: Ég er Drottinn, sem allt hefi skapað, sem útþandi himininn aleinn og útbreiddi jörðina hjálparlaust,
24Sizi kurtaran,Size rahimde biçim veren RAB diyor ki,‹‹Her şeyi yaratan,Gökleri yalnız başına geren,Yeryüzünü tek başına seren,Sahte peygamberlerin belirtilerini boşa çıkaran,Falcılarla alay eden,Bilgeleri geri çeviren,Bilgilerini saçmalığa dönüştüren,Kulunun sözlerini yerine getiren,Ulaklarının peygamberlik sözlerini gerçekleştiren,Yeruşalim için, ‹İçinde oturulacak›,Yahuda kentleri için, ‹Yeniden kurulacak,Yıkıntılarını onaracağım› diyen;Engine, ‹Kuru! Sularını kurutacağım› diyen,Koreş için, ‹O çobanımdır,Her istediğimi yerine getirecek›,Yeruşalim için, ‹Yeniden kurulacak›,Tapınak için, ‹Temeli atılacak› diyen RAB benim.››
25sá sem ónýtir tákn lygaranna og gjörir spásagnamennina að fíflum, sem gjörir vitringana afturreka og þekking þeirra að heimsku,
26sem staðfestir orð þjóns síns og framkvæmir ráð sendiboða sinna. Ég er sá sem segi um Jerúsalem: ,,Verði hún aftur byggð!`` og um borgirnar í Júda: ,,Verði þær endurreistar, og rústir þeirra reisi ég við!``
27Ég er sá sem segi við djúpið: ,,Þorna þú upp, og ár þínar þurrka ég upp!``Ég er sá sem segi um Kýrus: ,,Hann er hirðir minn, og hann skal framkvæma allan vilja minn og segja um Jerúsalem: Hún skal endurreist verða og musterið grundvallað að nýju!``
28Ég er sá sem segi um Kýrus: ,,Hann er hirðir minn, og hann skal framkvæma allan vilja minn og segja um Jerúsalem: Hún skal endurreist verða og musterið grundvallað að nýju!``