Icelandic

Turkish

Isaiah

47

1Stíg niður og sest í duftið, þú mærin Babeldóttir! Sest þú á jörðina hásætislaus, þú Kaldeadóttir! því þú munt eigi framar kölluð verða hin lystilega og látprúða.
1‹‹Ey Babil, erden kız,İn aşağı, toprağa otur.Ey Kildani kızı,Tahtın yok artık, yere otur.Bundan böyle, ‹Nazik, narin› demeyecekler sana.
2Tak kvörnina og mala mjöl! Bregð burt skýlu þinni, tak upp um þig klæðin, gjör beran fótlegg þinn og vað yfir fljótin!
2Bir çift değirmen taşı al da un öğüt,Çıkar peçeni, kaldır eteğini.Baldırını aç, ırmaklardan geç.
3Ber verði blygðan þín og svívirða þín augsýnileg. Ég vil hefna mín og hlífi engum,
3Çıplaklığın sergilenecek, mahrem yerlerin görünecek.Öç alacağım, kimseyi esirgemeyeceğim.››
4segir lausnari vor; Drottinn allsherjar er nafn hans, Hinn heilagi í Ísrael.
4Bizim kurtarıcımızİsrailin Kutsalıdır.Onun adı ‹‹Her Şeye Egemen RABdir!››
5Sit hljóð og gakk inn í myrkrið, þú Kaldeadóttir, því þú munt eigi framar kölluð verða drottning konungsríkjanna.
5RAB diyor ki, ‹‹Ey Kildani kızı,Karanlığa çekilip sessizce otur.Çünkü bundan böyle ‹Ülkeler kraliçesi› demeyecekler sana.
6Ég var reiður lýð mínum og lét eign mína verða fyrir vansæmd og seldi hana í hendur þér. En þú sýndir þeim enga miskunnsemi. Jafnvel á gamalmennin lagðir þú þitt afar þunga ok.
6Halkıma öfkelenmiş,Mirasım olduğu halde onu bayağılaştırıpEline teslim etmiştim.Ama sen onlara acımadın,Yaşlılara bile çok ağır bir boyunduruk yükledin.
7Og þú sagðir: ,,Ég skal verða drottning um aldur og ævi.`` Þú hugfestir þetta eigi og hugsaðir eigi um, hver endalokin mundu verða.
7‹Sonsuza dek kraliçe olacağım› diye düşünüyordun,Bunları aklına getirmedin, sonuçlarını düşünmedin.
8En heyr nú þetta, þú hin sællífa, er situr andvaralaus og segir í hjarta þínu: ,,Ég og engin önnur. Í ekkjudómi skal ég aldrei sitja og eigi reyna, hvað það er að vera barnalaus.``
8‹‹Ey şimdi güvenlikte yaşayan zevk düşkünü,İçinden, ‹Kraliçe benim, başkası yok;Hiç dul kalmayacak,Evlat acısı görmeyeceğim› diyorsun.Dinle şimdi:
9En hvort tveggja þetta skal þér að hendi bera skyndilega, á einum degi. Þú skalt bæði verða barnalaus og ekkja. Í fullum mæli mun það yfir þig koma, þrátt fyrir þína margvíslegu töfra og þínar miklu særingar.
9Bir gün içinde ikisi birden başına gelecek:Çok sayıda büyüye, etkili muskalarına karşınHem dul kalacak,Hem evlat acısını alabildiğine yaşayacaksın.
10Þú þóttist örugg í vonsku þinni og sagðir: ,,Enginn sér til mín.`` Viska þín og kunnátta hefir leitt þig afvega, svo að þú sagðir í hjarta þínu: ,,Ég og engin önnur!``
10‹‹Kötülüğüne güvendin,‹Beni gören yok› diye düşündün.Bilgin ve bilgeliğin seni saptırdı.İçinden, ‹Kraliçe benim, başkası yok› diyordun.
11Þess vegna skal ógæfa yfir þig koma, sem þú skalt ekki geta keypt þig undan. Ólán skal yfir þig dynja, er þú eigi fær afstýrt með fégjöfum. Skyndilega skal eyðing yfir þig koma, þegar þig varir minnst.
11Ne var ki, felakete uğrayacaksın.Onu durduracak büyü yok elinde,Başına gelecek belayı önleyemeyeceksin.Üzerine ansızın hiç beklemediğin bir yıkım gelecek.
12Kom þú nú með særingar þínar og með hina margvíslegu töfra þína, sem þú hefir stundað með allri elju í frá barnæsku þinni. Má vera, að þú getir eitthvað áunnið, má vera, þú fáir fælt það burt.
12Gençliğinden beri emek verdiğinMuskalarına, çok sayıda büyüye devam et;Belki yararını görür,Kimilerini titretirsin.
13Þú ert orðin þreytt á hinum mörgu fyrirætlunum þínum. Lát því himinfræðingana og stjörnuskoðarana koma og hjálpa þér, þá er á mánuði hverjum boða þér, hvað yfir þig á að koma.
13Aldığın öğütlerin çokluğuSeni tüketti.Yıldız falcıların, yıldızbilimcilerin,Ay başlarında ne olacağını bildirenlerin,Şimdi kalksınlar daBaşına geleceklerden seni kurtarsınlar.
14Sjá, þeir eru sem hálmleggir, eldurinn eyðir þeim. Þeir geta ekki bjargað lífi sjálfra sín úr loganum, því það verður ekki glóð til að orna sér við eða eldur til að sitja við.Svo munu þeir reynast þér, er þú hefir mæðst fyrir, þeir er keypt hafa við þig frá æskuárum þínum: Þeir þjóta í sína áttina hver, og enginn verður til að hjálpa þér.
14‹‹Bak, hepsi anızdan farksız,Ateş yakacak onları.Canlarını alevden kurtaramayacaklar.Ne ısınmak için kor,Ne de karşısında oturulacak ateş olacak.
15Svo munu þeir reynast þér, er þú hefir mæðst fyrir, þeir er keypt hafa við þig frá æskuárum þínum: Þeir þjóta í sína áttina hver, og enginn verður til að hjálpa þér.
15Emek verdiğin adamlar böyle olacak.Gençliğinden beri alışveriş ettiğin herkesKendi yoluna gidecek,Seni kurtaran olmayacak.››