Icelandic

Turkish

Isaiah

48

1Heyrið þetta, þér Jakobs niðjar, þér sem nefndir eruð eftir Ísrael og runnir eruð úr Júda lindum, þér sem sverjið við nafn Drottins og tignið Ísraels Guð, þótt eigi sé í sannleika og réttlæti,
1‹‹Dinle, ey Yakup soyu!İsrail adıyla anılan, Yahuda soyundan gelen,RABbin adıyla ant içen sizler,İsrailin Tanrısına yakarır,Ama bunu doğrulukla, içtenlikle yapmazsınız.
2því að þeir kenna sig við hina helgu borg og leita trausts hjá Ísraels Guði: Nafn hans er Drottinn allsherjar.
2Kutsal kentli olduğunuzu,İsrailin Tanrısına dayandığınızı ileri sürersiniz.Onun adı Her Şeye Egemen RABdir.
3Það sem nú er fram komið, hefi ég kunngjört fyrir löngu, það er útgengið af mínum munni, og ég hefi gjört það heyrinkunnugt. Skyndilega færði ég það til vegar, og það kom fram.
3Olup bitenleri çok önceden bildirdim,Ağzımı açıp duyurdum.Ansızın yaptım ve gerçekleştiler.
4Af því að ég vissi, að þú ert þrjóskur og háls þinn seigur sem járnseymi og enni þitt hart sem kopar,
4İnatçı olduğunuzu,Tunç alınlı, demir boyunlu olduğunuzu bildiğim için
5fyrir því kunngjörði ég þér það löngu fyrir og lét þig vita það áður en það kom fram, til þess að þú skyldir ekki segja: ,,Goð mitt hefir komið því til leiðar, og skurðgoð mitt og hið steypta líkneski mitt hefir ráðstafað því.``
5Bunları size çok önceden bildirdim,Olmadan önce duyurdum.Yoksa, ‹Bunları yapan putlarımızdır,Olmalarını buyuranOyma ve dökme putlarımızdır› derdiniz.
6Þú hefir heyrt það, sjá, nú er það allt komið fram! Og þér, hljótið þér ekki að játa það? Nú boða ég þér nýja hluti og hulda, sem þú ekkert veist um.
6Bunları duydunuz, hepsini inceleyin.Peki, kabul etmeyecek misiniz?Şimdiden size yeni şeyler,Bilmediğiniz gizli şeyler açıklayacağım.
7Þeir eru nú að skapast, en eigi fyrr, fyrr en í dag hefir þú ekkert um þá heyrt, svo að þú skyldir ekki geta sagt: ,,Sjá, ég vissi það!``
7Bunlar şimdi yaratılıyor,Geçmişte değil;Bugüne kadar duymadınız,Yoksa, ‹Bunları biliyorduk› derdiniz.
8Þú hefir hvorki heyrt það né vitað það, né heldur hefir eyra þitt verið opið fyrir löngu, því að ég vissi, að þú ert mjög ótrúr og að þú hefir kallaður verið ,,trúrofi`` frá móðurlífi.
8Ne duydunuz, ne de anladınız,Öteden beri kulaklarınız tıkalı.Ne denli hain olduğunuzu biliyorum,Doğuştan isyankâr olduğunuz biliniyor.
9Fyrir sakir nafns míns sefa ég reiði mína og vegna lofs míns hefti ég hana þér í vil, svo að ég uppræti þig eigi.
9Adım uğruna öfkemi geciktiriyorum.Ünümden ötürü kendimi tutuyorum,Yoksa sizi yok ederdim.
10Sjá, ég hefi hreinsað þig, þó eigi sem silfur, ég hefi reynt þig í bræðsluofni hörmungarinnar.
10Bakın, gümüşü arıtır gibi olmasa da sizleri arıttım,Sıkıntı ocağında denedim.
11Mín vegna, sjálfs mín vegna gjöri ég það, og dýrð mína gef ég eigi öðrum, því að hversu mjög yrði nafn mitt vanhelgað!
11Bunu kendim için, evet, kendim için yapıyorum.Adımı bayağılaştırmanızı nasıl hoş görebilirim?Bana ait olan onuru başkasına vermem.››
12Heyr mig, Jakob, og þú Ísrael, sem ég hefi kallað: Ég er hann, ég er hinn fyrsti, ég er einnig hinn síðasti.
12‹‹Ey Yakup soyu, çağırdığım İsrail, beni dinle:Ben Oyum; ilk Benim, son da Benim.
13Hönd mín hefir grundvallað jörðina, og hægri hönd mín hefir þanið út himininn. Þegar ég kalla á þau, koma þau.
13Yeryüzünün temelini elimle attım,Gökleri sağ elim gerdi.Onları çağırdığımdaBirlikte önümde dikilirler.
14Safnist allir saman og heyrið: Hver á meðal þeirra hefir kunngjört þetta: Sá er Drottinn elskar, skal framkvæma vilja hans á Babýlon og vera armleggur hans meðal Kaldea?
14‹‹Toplanıp dinleyin hepiniz:Putlardan hangisi bunları önceden bildirebildi?RABbin sevdiği kişiOnun Babile karşı tasarladığını yerine getirecek.Gücünü Kildanilere karşı kullanacak.
15Það er ég, það er ég, sem hefi talað það, ég hefi og kallað hann. Ég hefi leitt hann fram og veitt honum sigurgengi.
15Ben, evet, ben söyledim, onu ben çağırdım,Onu getirdim, görevini başaracak.
16Komið til mín og heyrið þetta: Frá upphafi hefi ég eigi talað í leyndum; þegar kominn var sá tími, að það skyldi verða, kom ég. Nú hefir hinn alvaldi Drottinn sent mig með sinn anda.
16‹‹Yaklaşın bana, dinleyin söyleyeceklerimi:Başlangıçtan beri açıkça konuştum,O zamandan bu yana oradayım.››Egemen RAB şimdi beni ve Ruhunu gönderiyor.
17Svo segir Drottinn, frelsari þinn, Hinn heilagi í Ísrael: Ég, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísa þér þann veg, er þú skalt ganga.
17Sizleri kurtaran İsrailin Kutsalı RAB diyor ki,‹‹Yararlı olanı size öğreten,Gitmeniz gereken yolda sizi yürütenTanrınız RAB benim.
18Æ, að þú vildir gefa gaum að boðorðum mínum, þá mundi heill þín verða sem fljót og réttlæti þitt sem bylgjur sjávarins.
18‹‹Keşke buyruklarıma dikkat etseydiniz!O zaman esenliğiniz ırmak gibi,Doğruluğunuz denizin dalgaları gibi olurdu.
19Niðjar þínir mundu þá verða sem fjörusandur og lífsafkvæmi þín sem sandkorn. Nafn hans mun aldrei afmáð verða og aldrei hverfa burt frá mínu augliti.
19Soyunuz kum gibi,Torunlarınız kum taneleri gibi olurdu.Adları ne unutulur,Ne de huzurumdan yok olurdu.››
20Gangið út úr Babýlon, skundið burt frá Kaldeum með fagnaðarópi, boðið þetta og birtið það, útbreiðið það til endimarka jarðarinnar: Drottinn hefir frelsað þjón sinn Jakob!
20Babilden çıkın, Kildanilerden kaçın,Sevinç çığlıklarıyla ilan edin bunu,Haberini duyurun, dünyanın dört bucağına yayın.‹‹RAB, kulu Yakupun soyunu kurtardı›› deyin.
21Og þá þyrsti ekki, þegar hann leiddi þá um öræfin. Hann lét vatn spretta upp úr kletti handa þeim, og hann klauf klettinn, svo að vatnið vall þar upp.Hinum óguðlegu, segir Drottinn, er enginn friður búinn.
21Onları çöllerden geçirirken susuzluk çekmediler,Onlar için sular akıttı kayadan,Kayayı yardı, sular fışkırdı.
22Hinum óguðlegu, segir Drottinn, er enginn friður búinn.
22‹‹Kötülere esenlik yoktur›› diyor RAB.