1Svo segir Drottinn: Himinninn er hásæti mitt og jörðin er fótskör mín. Hvaða hús munuð þér geta reist mér, og hvar er sá staður, sem verið geti bústaður minn?
1RAB diyor ki,‹‹Gökler tahtım,Yeryüzü ayaklarımın taburesidir.Nerede benim için yapacağınız ev,Neresi dinleneceğim yer?
2Hönd mín hefir gjört allt þetta og þannig er það allt til orðið _ segir Drottinn. Þeir sem ég lít til, eru hinir þjáðu og þeir er hafa sundurmarinn anda og skjálfa fyrir orði mínu.
2Çünkü bütün bunları ellerim yaptı,Hepsi böylece var oldu›› diyor RAB. ‹‹Ancak ben alçakgönüllüye, ruhu ezik olana,Sözümden titreyen kişiye değer veririm.
3Sá sem slátrar uxa, er ekki mætari en manndrápari, sá sem fórnar sauð, er ekki mætari en sá sem hengir hund, sá sem færir fórnargjöf, ekki mætari en sá sem ber fram svínablóð, sá sem brennir reykelsi, ekki mætari en sá sem blessar skurðgoð. Eins og þeir hafa valið sína vegu og eins og sál þeirra hefir mætur á hinum viðurstyggilegu goðum þeirra,
3Sığır boğazlayan, adam öldüren gibidir,Davar kurban eden, köpek boynu kıran,Tahıl sunusu getiren, domuz kanı sunan,Anma sunusu olarak günnük yakan, putperest gibidir.Evet, bunlar kendi yollarını seçtiler,Yaptıkları iğrençliklerden hoşlanıyorlar.
4eins mun ég láta mér vel líka að hrjá þá og láta yfir þá koma það, er þeir hræðast. Því að enginn gegndi, þegar ég kallaði, og þeir heyrðu ekki, þegar ég talaði, heldur aðhöfðust það, sem illt var í mínum augum, og höfðu mætur á því, sem mér mislíkaði.
4Ben de onlar için yıkımı seçecek,Korktuklarını başlarına getireceğim.Çünkü çağırdığımda yanıt veren olmadı,Konuştuğumda dinlemediler,Gözümde kötü olanı yaptılar,Hoşlanmadığımı seçtiler.››
5Heyrið orð Drottins, þér sem skjálfið fyrir orði hans! Bræður yðar, er hata yður og reka yður burt frá sér fyrir sakir nafns míns, þeir segja: ,,Gjöri Drottinn sig dýrlegan, svo að vér megum sjá gleði yðar!`` En þeir skulu til skammar verða.
5RABbin sözünden titreyenler,Kulak verin Onun söylediklerine:‹‹Sizden nefret eden,Adımdan ötürü sizi dışlayan kardeşleriniz,‹RAB yüceltilsin de sevincinizi görelim!› diyorlar.Utandırılacak olan onlardır.
6Heyr gnýinn frá borginni, heyr óminn frá musterinu! Heyr, Drottinn geldur óvinum sínum fyrir tilverknað þeirra!
6Kentten gürültülü sesler,Tapınaktan bir ses yükseliyor!Düşmanlarına hak ettikleri karşılığı verenRABbin sesidir bu.
7Hún fæðir, áður en hún kennir sín, hún er orðin léttari að sveinbarni, áður en hún tekur jóðsóttina.
7‹‹Doğum sancısı çekmeden doğurdu,Sancısı tutmadan bir erkek çocuk doğurdu.
8Hver hefir heyrt slíkt? Hver hefir séð slíka hluti? Er nokkurt land í heiminn borið á einum degi, eða fæðist nokkur þjóð allt í einu? Því að óðara en Síon hefir kennt sóttar, hefir hún alið börn sín.
8Kim böyle bir şey duydu?Kim böyle şeyler gördü?Bir ülke bir günde doğar mı,Bir anda doğar mı bir ulus?Ama Siyon, ağrısı tutar tutmaz çocuklarını doğurdu.
9Skyldi ég láta barnið komast í burðarliðinn og ekki láta það fæðast? _ segir Drottinn. Eða skyldi ég, sem læt barnið fæðast, loka móðurkviðnum? _ segir Guð þinn.
9Doğum anına dek getiririm deDoğuracak gücü vermez miyim?›› diyor RAB.‹‹Doğuracak güç veren ben, rahmi kapatır mıyım?›› diyor Tanrın.
10Gleðjist með Jerúsalem og fagnið yfir henni, allir þér sem elskið hana! Kætist með henni, allir þér sem nú hryggist yfir henni,
10‹‹Yeruşalimle birlikte sevinin,Onu sevenler, hepiniz onun için coşun,Yeruşalim için yas tutanlar, onunla sevinçle coşun.
11svo að þér megið sjúga og saddir verða við hugsvalandi brjóst hennar, svo að þér megið teyga og gæða yður við dýrðargnótt hennar.
11Öyle ki, onun avutucu memelerini emip doyasınız,Kana kana içipOnun yüce bolluğundan zevk alasınız.››
12Því að svo segir Drottinn: Sjá, ég veiti velsæld til hennar eins og fljóti, og auðæfum þjóðanna eins og bakkafullum læk. Þér skuluð liggja á brjóstum hennar og skuluð bornir verða á mjöðminni og yður skal hossað verða á hnjánum.
12Çünkü RAB diyor ki,‹‹Bakın, esenliği bir ırmak gibi,Ulusların servetini taşkın bir ırmak gibi ona akıtacağım.Ondan beslenecek, kucakta taşınacak,Dizleri üzerinde sallanacaksınız.
13Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga yður. Í Jerúsalem skuluð þér huggaðir verða.
13Çocuğunu avutan bir anne gibi avutacağım sizi,Yeruşalimde avuntu bulacaksınız.
14Þér munuð sjá það, og hjarta yðar mun fagna og bein yðar blómgast sem grængresi. Hönd Drottins mun kunn verða á þjónum hans, og hann mun láta óvini sína kenna á reiði sinni.
14Bunları gördüğünüzde yüreğiniz sevinecek,Bedenleriniz körpe ot gibi tazelenecek.Herkes bilecek ki, RABbin koruyucu eli kullarının,Gazabı ise düşmanlarının üzerindedir.››
15Því sjá, Drottinn kemur í eldi, og vagnar hans eru sem vindbylur, til þess að gjalda reiði sína í heift og hótun sína í eldslogum.
15Bakın, RAB ateşle geliyor,Savaş arabaları kasırga gibi.Şiddetli öfkesini,Azarını alev alev dökmek üzere.
16Því að Drottinn mun dóm heyja með eldi, og með sverði sínu yfir öllu holdi, og þeir munu margir verða, er Drottinn fellir.
16Çünkü O bütün insanlığı ateş ve kılıçla yargılayacak,Pek çok kişiyi öldürecek.
17Þeir sem helga sig og hreinsa sig til þess að fara inn í fórnarlundana, bak við einhvern, sem fyrir miðju er, sem eta svínakjöt, viðurstyggileg skriðdýr og mýs _ þeir skulu allir undir lok líða _ segir Drottinn.
17‹‹Bahçelere girmek için kendilerini arıtıp kutsayanlar, domuz, fare ve öteki iğrenç hayvanların etini yiyenlerin ortasında duranı izleyenler hep birlikte yok olacaklar›› diyor RAB,
18En ég þekki athafnir þeirra og hugsanir. Sá tími kemur, að ég mun saman safna öllum þjóðum og tungum, og þær skulu koma og sjá mína dýrð.
18‹‹Çünkü ben onların eylemlerini de düşüncelerini de bilirim. Bütün ulusları ve dilleri bir araya toplayacağım an geliyor; gelip yüceliğimi görecekler.
19Og ég mun gjöra tákn á þeim og senda flóttamenn frá þeim til þjóðanna, til Tarsis, Pút og Lúd, sem benda boga, til Túbal og Javan, til hinna fjarlægu eylanda, sem ekki hafa neina fregn af mér og ekki hafa séð dýrð mína, og þeir skulu kunngjöra dýrð mína meðal þjóðanna.
19‹‹Aralarına bir belirti koyacağım. Onlardan kaçıp kurtulanları uluslara, Tarşişe, Pûla, Luda -yay gerenlere- Tuvala, Yâvana, ünümü duymamış, yüceliğimi görmemiş uzak kıyı halklarına göndereceğim. Uluslar arasında yüceliğimi ilan edecekler.
20Þeir munu flytja alla bræður yðar heim frá öllum þjóðum sem fórnargjöf Drottni til handa, á hestum og á vögnum, í burðarstólum, á múlum og úlföldum, til míns heilaga fjalls, til Jerúsalem _ segir Drottinn _ eins og þegar Ísraelsmenn færa fórnargjafir í hreinum kerum til húss Drottins.
20İsrailoğulları tahıl sunularını pak kaplar içinde RABbin Tapınağına nasıl getiriyorsa, onlar da bütün kardeşlerinizi uluslardan atlarla, savaş arabalarıyla, at arabalarıyla, katırlarla, develerle kutsal dağıma, Yeruşalime, RABbe sunu olarak getirecekler.›› Böyle diyor RAB.
21Og af þeim mun ég einnig taka presta og levíta _ segir Drottinn.
21‹‹Onların arasından kimilerini kâhin ve Levili olarak seçeceğim›› diyor RAB.
22Já, eins og hinn nýi himinn og hin nýja jörð, sem ég skapa, munu standa stöðug fyrir mínu augliti _ segir Drottinn _ eins mun afsprengi yðar og nafn standa stöðugt.Og á mánuði hverjum, tunglkomudaginn, og á viku hverri, hvíldardaginn, skal allt hold koma til þess að falla fram fyrir mér _ segir Drottinn.
22‹‹Çünkü yaratacağım yeni yer ve gök önümde nasıl duracaksa, soyunuz ve adınız da öyle duracak›› diyor RAB.
23Og á mánuði hverjum, tunglkomudaginn, og á viku hverri, hvíldardaginn, skal allt hold koma til þess að falla fram fyrir mér _ segir Drottinn.
23‹‹Yeni Aydan Yeni Aya, Şabat Gününden Şabat Gününe bütün insanlar önüme gelip bana tapınacaklar›› diyor RAB.
24‹‹Dışarı çıktıklarında bana başkaldırmış olanların cesetlerini görecekler. Öylelerini kemiren kurt ölmez, yakan ateş sönmez. Bütün insanlar onlardan iğrenecek.››