1Ræður Jeremía Hilkíasonar, er var einn af prestunum í Anatót í Benjamínslandi,
1Benyamin topraklarında Anatot Kentindeki kâhinlerden Hilkiya oğlu Yeremyanın sözleri.
2en til hans kom orð Drottins á dögum Jósía Amónssonar, konungs í Júda, á þrettánda ríkisári hans.
2RAB, Yahuda Kralı Amon oğlu Yoşiyanın krallığının on üçüncü yılında Yeremyaya seslendi.
3Og það kom enn fremur á dögum Jójakíms Jósíasonar, konungs í Júda, allt til ársloka hins ellefta árs Sedekía Jósíasonar, konungs í Júda, allt til herleiðingar Jerúsalembúa í fimmta mánuðinum.
3RABbin Yeremyaya seslenişi Yahuda Kralı Yoşiya oğlu Yehoyakimin döneminden, Yahuda Kralı Yoşiya oğlu Sidkiyanın krallığının on birinci yılının beşinci ayına dek, yani Yeruşalim halkının sürgüne gönderilmesine dek sürdü.
4Orð Drottins kom til mín:
4RAB bana şöyle seslendi:
5Áður en ég myndaði þig í móðurlífi, útvaldi ég þig, og áður en þú komst af móðurkviði, helgaði ég þig. Ég hefi ákvarðað þig til að vera spámann þjóðanna!
5‹‹Ana rahminde sana biçim vermeden önce tanıdım seni.Doğmadan önce seni ayırdım,Uluslara peygamber atadım.››
6Þá sagði ég: Æ, herra Drottinn! Sjá, ég kann ekki að tala, því að ég er enn svo ungur.
6Bunun üzerine, ‹‹Ah, Egemen RAB, konuşmayı bilmiyorum, çünkü gencim›› diye karşı çıktım.
7En Drottinn sagði við mig: Seg ekki: ,,Ég er enn svo ungur!`` heldur skalt þú fara til allra, sem ég sendi þig til, og tala allt það, er ég býð þér.
7RAB, ‹‹ ‹Gencim› deme›› dedi, ‹‹Seni göndereceğim herkese gidecek, sana buyuracağım her şeyi söyleyeceksin.
8Þú skalt ekki óttast þá, því að ég er með þér til þess að frelsa þig! _ segir Drottinn.
8Onlardan korkma, çünkü seni kurtarmak için ben seninleyim.›› Böyle diyor RAB.
9Því næst rétti Drottinn út hönd sína og snart munn minn. Og Drottinn sagði við mig: Sjá, ég legg orð mín þér í munn.
9Sonra RAB elini uzatıp ağzıma dokundu, ‹‹İşte sözlerimi ağzına koydum›› dedi,
10Sjá þú, ég set þig í dag yfir þjóðirnar og yfir konungsríkin til þess að uppræta og umturna, eyða og rífa niður, byggja og gróðursetja!
10‹‹Bak, ulusların ve ülkelerin kökünden sökülmesi, yıkılıp yok olması, yerle bir edilmesi, kurulup dikilmesi için bugün sana yetki verdim.››
11Orð Drottins kom til mín: Hvað sér þú, Jeremía? Ég svaraði: Ég sé möndluviðargrein.
11RAB, ‹‹Yeremya, ne görüyorsun?›› diye seslendi. ‹‹Bir badem dalı görüyorum›› diye yanıtladım.
12En Drottinn sagði við mig: Þú hefir séð rétt, því að ég vaki yfir orði mínu til þess að framkvæma það.
12RAB, ‹‹Doğru gördün›› dedi, ‹‹Çünkü sözümü yerine getirmek için gözlemekteyim.›› birbirini çağrıştırıyor.
13Þá kom orð Drottins til mín annað sinn: Hvað sér þú? Ég svaraði: Ég sé sjóðandi pott, og snýr hann framhliðinni að oss úr norðri.
13RAB yine, ‹‹Ne görüyorsun?›› diye seslendi. ‹‹Kuzeyden bu yöne bakan, kaynayan bir kazan görüyorum›› diye yanıtladım.
14Þá sagði Drottinn við mig: Úr norðri mun ógæfan koma sjóðandi yfir alla íbúa landsins.
14RAB şöyle dedi: ‹‹Ülkede yaşayanların tümü üzerineKuzeyden felaket salıverilecek. birbirini çağrıştırıyor.
15Því sjá, ég kalla allar ættkvíslir ríkjanna í norðri _ Drottinn segir það _, til þess að þeir komi og reisi hver og einn upp hásæti sitt úti fyrir hliðum Jerúsalem og gegn öllum múrum hennar hringinn í kring og gegn öllum borgum í Júda.
15Çünkü kuzey krallıklarının bütün halklarını çağırıyorum›› diyor RAB.‹‹Kralları gelip Yeruşalim surlarında,Bütün Yahuda kentlerinin karşısında,Yeruşalimin kapı girişlerindeTahtlarını kuracaklar.
16Og ég mun kveða upp dóma mína yfir þeim, vegna allrar illsku þeirra, að þeir hafa yfirgefið mig og fært öðrum guðum reykelsisfórnir og fallið fram fyrir handaverkum sínum.
16Yaptıkları kötülükten ötürüHalkımın cezasını bildireceğim:Beni bıraktılar,Başka ilahlara buhur yakıpElleriyle yaptıklarına tapındılar.
17En gyrð þú lendar þínar, statt upp og tala til þeirra allt, sem ég býð þér. Vertu ekki hræddur við þá, til þess að ég gjöri þig ekki hræddan frammi fyrir þeim.
17‹‹Sen kalk, hazırlan! Sana buyuracağım her şeyi onlara söyle. Onlardan yılma! Yoksa onların önünde ben seni yıldırırım.
18Sjá, ég gjöri þig í dag að rammbyggðri borg og að járnsúlu og að eirveggjum gegn öllu landinu, gegn Júdakonungunum, gegn höfðingjum þess, gegn prestum þess og gegn öllum landslýðnum,og þótt þeir berjist gegn þér, þá munu þeir eigi fá yfirstigið þig, því að ég er með þér til þess að frelsa þig _ Drottinn segir það.
18İşte, bütün ülkeye -Yahuda krallarına, önderlerine, kâhinlerine, ülke halkına- karşı bugün seni surlu bir kent, demir bir direk, tunç bir duvar kıldım.
19og þótt þeir berjist gegn þér, þá munu þeir eigi fá yfirstigið þig, því að ég er með þér til þess að frelsa þig _ Drottinn segir það.
19Sana savaş açacak, ama seni yenemeyecekler. Çünkü seni kurtarmak için ben seninleyim.›› Böyle diyor RAB.