1Orðið sem kom til Jeremía um alla Júdamenn, sem bjuggu í Egyptalandi, þá er bjuggu í Migdól, Takpanes, Nóf og í Patróslandi:
1Mısırın Migdol, Tahpanhes, Noffı kentlerinde ve Patros bölgesinde yaşayan Yahudilere ilişkin RAB Yeremyaya şöyle seslendi:
2Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Þér hafið séð alla þá óhamingju, sem ég hefi leitt yfir Jerúsalem og yfir allar borgirnar í Júda. Þær eru nú eyðirústir, og enginn maður býr í þeim.
2‹‹İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki, Yeruşalim ve Yahuda kentlerine getirdiğim bütün felaketleri gördünüz. İşte yaptıkları kötülük yüzünden kentler bugün yıkık; içlerinde oturan yok. Sizin de kendilerinin ve atalarının da önceden tanımadığınız başka ilahlara buhur yakıp taparak beni öfkelendirdiler.
3Er það sakir illsku þeirrar, er þeir höfðu í frammi, að egna mig til reiði með því að fara og færa öðrum guðum reykelsisfórnir, er þeir ekki þekktu, hvorki þeir, né þér, né feður yðar.
4Peygamber kullarımı defalarca gönderip, ‹Nefret ettiğim bu iğrençlikleri yapmayın!› diyerek onları uyardım.
4Ég sendi til yðar alla þjóna mína, spámennina, bæði seint og snemma, til þess að segja yður: ,,Fremjið eigi slíka svívirðing, sem ég hata!``
5Ama dinlemediler, kulak asmadılar. Kötülüklerinden dönmediler, başka ilahlara buhur yakmaktan vazgeçmediler.
5En þeir hlýddu ekki og lögðu ekki við eyrun, að þeir sneru sér frá vonsku sinni, svo að þeir færðu ekki öðrum guðum reykelsisfórnir.
6Bu yüzden kızgın öfkemi döktüm; Yahuda kentlerine, Yeruşalim sokaklarına karşı öfkem giderek şiddetlendi. Onlar bugün olduğu gibi yıkık ve ıssız bırakıldı.
6Þá var heift minni og reiði úthellt, og hún brann í borgum Júda og á Jerúsalem-strætum, svo að þær urðu að rúst, að auðn, eins og þær nú eru.
7‹‹İsrailin Tanrısı RAB, Her Şeye Egemen Tanrı şöyle diyor: Neden bu büyük felaketi başınıza getiriyorsunuz? Kadın erkek, çoluk çocuk Yahuda halkından kesilip atılacak, sizden sağ kalan olmayacak.
7Og nú _ svo segir Drottinn, Guð allsherjar, Ísraels Guð _ hví viljið þér gjöra sjálfum yður mikið tjón, með því að uppræta fyrir yður bæði menn og konur, börn og brjóstmylkinga úr Júda, svo að þér látið engar leifar af yður eftir verða,
8Yerleşmek üzere geldiğiniz Mısırda ellerinizin yaptıklarıyla, başka ilahlara buhur yakmakla beni öfkelendiriyorsunuz. Başınıza felaket getiriyorsunuz. Dünyadaki uluslarca aşağılanacak, yerileceksiniz.
8þar sem þér egnið mig til reiði með handaverkum yðar, þar sem þér færið öðrum guðum reykelsisfórnir í Egyptalandi, þangað sem þér eruð komnir, til þess að dveljast þar sem flóttamenn, til þess að þér verðið upprættir og til þess að þér verðið að formæling og spotti meðal allra þjóða á jörðu?
9Yahudada, Yeruşalim sokaklarında atalarınızın, Yahuda krallarıyla karılarının, kendinizin, karılarınızın yaptığınız kötülükleri unuttunuz mu?
9Hafið þér gleymt illgjörðum feðra yðar og illgjörðum Júdakonunga og illgjörðum höfðingja yðar og yðar eigin illgjörðum og illgjörðum kvenna yðar, er framdar hafa verið í Júda og á strætum Jerúsalem?
10Bugüne dek pişmanlık duymadılar, benden korkmadılar. Size ve atalarınıza verdiğim yasa ve kurallar uyarınca yaşamadılar.
10Ekki hafa þeir auðmýkt sig enn og ekki hafa þeir óttast né farið eftir lögmáli mínu og setningum, er ég lagði fyrir yður og fyrir feður yðar.
11‹‹Bu yüzden İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki: Başınıza yıkım getirmeye, bütün Yahuda halkını yok etmeye kararlıyım.
11Fyrir því segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Sjá, ég sný andliti mínu gegn yður til óhamingju, og það til þess að uppræta allan Júda.
12Yerleşmek üzere Mısıra gelmeye kararlı olan Yahudanın sağ kalanlarını ele alacağım. Hepsi Mısırda yok olacak; kılıçtan geçirilecek ya da kıtlıktan ölecek. Küçük büyük hepsi kılıçtan, kıtlıktan ölecek. Lanetlenecek, dehşet konusu olacak, aşağılanacak, yerilecekler.
12Og ég vil hrífa burt leifar Júdamanna, þá er ásettu sér að fara til Egyptalands, til þess að dveljast þar sem flóttamenn. Allir skulu þeir farast, falla í Egyptalandi, fyrir sverði og af hungri skulu þeir farast, bæði smáir og stórir, fyrir sverði og af hungri skulu þeir deyja. Og þeir skulu verða að bölvun, að skelfing, að formæling og að spotti.
13Yeruşalimi cezalandırdığım gibi, Mısırda yaşayanları da kılıçla, kıtlıkla, salgın hastalıkla cezalandıracağım.
13Og ég mun vitja þeirra, sem búa í Egyptalandi, eins og ég vitjaði Jerúsalem, með sverði, hungri og drepsótt.
14Yerleşmek için Mısıra gelen Yahuda halkının sağ kalanlarından hiçbiri kurtulmayacak, hiç kimse sağ kalıp Yahudaya dönmeyecek. Yerleşmek üzere oraya dönmek isteseler de, kaçıp kurtulan birkaç kişi dışında dönen olmayacak.››
14Og af leifum Júdamanna, þeim er komnir eru til Egyptalands, til þess að dveljast þar sem flóttamenn, skal enginn af bjargast eða undan komast, svo að hann geti horfið aftur til Júda, þangað sem þá langar til að hverfa aftur, til þess að búa þar, því að þeir munu eigi hverfa heim aftur, nema fáeinir, sem undan komast.
15Karılarının başka ilahlara buhur yaktığını bilen erkekler, orada duran kadınlar, Mısırın Patros bölgesinde yaşayan bütün halk -ki büyük bir topluluktu- Yeremyaya şu karşılığı verdi:
15Þá svöruðu allir mennirnir, sem vissu að konur þeirra færðu öðrum guðum reykelsisfórnir, og allar konurnar, sem stóðu þar í miklum hóp, og allur lýðurinn, sem bjó í Egyptalandi, í Patrós, Jeremía á þessa leið:
16‹‹RABbin adıyla bize söylediklerini dinlemeyeceğiz!
16,,Viðvíkjandi því, er þú hefir til vor talað í nafni Drottins, þá ætlum vér ekki að hlýða þér,
17Tersine, yapacağımızı söylediğimiz her şeyi kesinlikle yapacağız: Gök Kraliçesine buhur yakacak, atalarımızın, krallarımızın, önderlerimizin ve kendimizin Yahuda kentlerinde, Yeruşalim sokaklarında yaptığımız gibi ona dökmelik sunular dökeceğiz. O zamanlar bol yiyeceğimiz vardı, her işimiz yolundaydı, sıkıntı çekmiyorduk.
17heldur ætlum vér að halda með öllu heit það, er vér höfum gjört, að færa himnadrottningunni reykelsisfórnir og dreypifórnir, eins og vér gjörðum og feður vorir, konungar vorir og höfðingjar vorir í borgum Júda og á Jerúsalem-strætum. Þá höfðum vér nægð brauðs og oss leið vel, og vér litum enga óhamingju.
18Oysa Gök Kraliçesine buhur yakmayı, dökmelik sunular dökmeyi bıraktığımız günden bu yana her yönden yokluk çekiyoruz; kılıçtan, kıtlıktan yok oluyoruz.››
18En síðan vér hættum að færa himnadrottningunni reykelsisfórnir og dreypifórnir, hefir oss skort allt, og vér höfum farist fyrir sverði og af hungri.
19Kadınlar, ‹‹Evet, Gök Kraliçesine buhur yakıp dökmelik sunular dökeceğiz! Ona benzer pideler pişirip kendisine dökmelik sunular döktüğümüzü kocalarımız bilmiyor muydu sanki?›› diye eklediler.
19Og þar sem vér nú færum himnadrottningunni reykelsisfórnir og dreypifórnir, er það án vilja og vitundar manna vorra, að vér gjörum henni kökur, til þess að gjöra þann veg mynd af henni, og færum henni dreypifórnir?``
20Bunun üzerine Yeremya ona karşılık veren kadın erkek bütün halka şöyle dedi:
20Þá mælti Jeremía á þessa leið til alls lýðsins, til karlmannanna og kvennanna og til alls lýðsins, er honum hafði svo svarað:
21‹‹Sizin, atalarınızın, krallarınızın, önderlerinizin, ülke halkının Yahuda kentlerinde, Yeruşalim sokaklarında yaktığınız buhuru RAB unuttu mu? Haberi yok muydu?
21,,Reykjargjörð sú, er þér gjörðuð í borgum Júda og á Jerúsalem-strætum, þér og feður yðar, konungar yðar og höfðingjar og landslýðurinn, _ hvort minntist Drottinn hennar ekki, hvort kom hún honum ekki í hug?
22RAB yaptığınız kötülüklere, iğrençliklere artık dayanamadığı için, bugün olduğu gibi ülkeniz aşağılanıp yerildi, kimsenin yaşamadığı dehşet verici bir viranelik oldu.
22Og Drottinn gat ekki lengur þolað vonskuverk yðar og svívirðingar þær, er þér frömduð. Og þannig varð land yðar að auðn og skelfing og formæling, íbúalaust, svo sem það enn er,
23Siz başka ilahlara buhur yaktınız, RABbe karşı günah işlediniz; Onun sözünü dinlemediniz, yasasına, kurallarına, antlaşma koşullarına uymadınız. Bu yüzden bugün olduğu gibi başınıza felaket geldi.››
23sakir þess að þér færðuð reykelsisfórnir og syndguðuð gegn Drottni og hlýdduð ekki skipun Drottins og fóruð ekki eftir lögmáli hans, setningum og boðorðum. Fyrir því kom þessi ógæfa yfir yður, eins og nú er fram komið.``
24Yeremya bütün halka, özellikle de kadınlara, ‹‹RABbin sözüne kulak verin, ey Mısırda yaşayan Yahudalılar›› dedi,
24Og Jeremía sagði við allan lýðinn og við allar konurnar: Heyrið orð Drottins, allir þér Júdamenn, sem í Egyptalandi eruð!
25‹‹İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki, ‹Gök Kraliçesine buhur yakacağız, dökmelik sunular dökeceğiz, adaklarımızı kesinlikle yerine getireceğiz› diyerek siz de karılarınız da verdiğiniz sözü yerine getirdiniz. ‹‹Öyleyse verdiğiniz sözü tutun! Adadığınız adakları tümüyle yerine getirin!
25Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Þér konur. Þér hafið talað það með munni yðar og framkvæmt það með höndum yðar, sem þér segið: ,,Vér viljum halda heit vor, er vér höfum gjört, að færa himnadrottningunni reykelsisfórnir og dreypifórnir!`` Þá efnið heit yðar og haldið heit yðar!
26Mısırda yaşayan Yahudiler, RABbin sözünü dinleyin! ‹Büyük adım üzerine ant içiyorum ki› diyor RAB, ‹Mısırda yaşayan Yahudilerden hiçbiri bundan böyle adımı ağzına alıp Egemen RABbin varlığı hakkı için diye ant içmeyecek.
26Heyrið því orð Drottins, allir Júdamenn, þér sem í Egyptalandi búið: Sjá, ég sver við mitt mikla nafn _ segir Drottinn: Nafn mitt skal eigi framar nefnt verða af nokkurs Júdamanns munni í öllu Egyptalandi, að hann segi: ,,Svo sannarlega sem herrann Drottinn lifir.``
27Çünkü onların yararını değil, zararını gözlüyorum; Mısırda yaşayan Yahudiler yok olana dek kılıçtan, kıtlıktan ölecek.
27Sjá, ég vaki yfir þeim til óhamingju og eigi til hamingju, og allir Júdamenn, sem í Egyptalandi eru, skulu farast fyrir sverði og af hungri, uns þeir eru gjöreyddir.
28Kılıçtan kurtulup da Mısırdan Yahudaya dönenlerin sayısı pek az olacak. Mısıra yerleşmeye gelen Yahuda halkından sağ kalanlar o zaman kimin sözünün yerine geldiğini anlayacak: Benim sözümün mü, yoksa onlarınkinin mi?
28En þeir, sem komast undan sverðinu, skulu hverfa aftur frá Egyptalandi til Júda, en aðeins fáir menn. Og allar leifar Júda, þeir er komnir eru til Egyptalands, til þess að dveljast þar sem flóttamenn, skulu komast að raun um, hvers orð rætist, mitt eða þeirra!
29‹‹ ‹Başınıza yıkım getireceğim; sözümün yerine geleceğini bilesiniz diye› diyor RAB, ‹Sizi burada cezalandıracağıma ilişkin belirti şu olacak.›
29Og hafið þetta til marks _ segir Drottinn _ um að ég mun hegna yður á þessum stað, til þess að þér komist að raun um, að ógnanir mínar til yðar um óhamingju muni rætast:Svo segir Drottinn: Sjá, ég sel Hofra Faraó, Egyptalandskonung, á vald óvinum hans og á vald þeirra, sem sækjast eftir lífi hans, eins og ég seldi Sedekía Júdakonung á vald Nebúkadresars Babelkonungs, er var óvinur hans og sóttist eftir lífi hans.
30RAB diyor ki, ‹Yahuda Kralı Sidkiya'yı can düşmanı Babil Kralı Nebukadnessar'ın eline nasıl teslim ettimse, Mısır Firavunu Hofra'yı da can düşmanlarının eline öyle teslim edeceğim.› ››
30Svo segir Drottinn: Sjá, ég sel Hofra Faraó, Egyptalandskonung, á vald óvinum hans og á vald þeirra, sem sækjast eftir lífi hans, eins og ég seldi Sedekía Júdakonung á vald Nebúkadresars Babelkonungs, er var óvinur hans og sóttist eftir lífi hans.