1Orðið sem Jeremía spámaður talaði til Barúks Neríasonar, þá er hann skrifaði þessi orð í bókina eftir forsögn Jeremía á fjórða ríkisári Jójakíms Jósíasonar, konungs í Júda:
1Yahuda Kralı Yoşiya oğlu Yehoyakimin dördüncü yılında Neriya oğlu Baruk, Peygamber Yeremyanın kendisine söylediği sözleri tomara yazdıktan sonra Yeremya ona şunları söyledi:
2Svo segir Drottinn, Ísraels Guð, um þig, Barúk:
2‹‹Ey Baruk, İsrailin Tanrısı RAB sana şöyle diyor:
3Þú sagðir: ,,Vei mér, því að Drottinn bætir harmi við kvöl mína. Ég er þreyttur orðinn af andvörpum mínum, og hvíld finn ég enga!``
3Sen, ‹Vay başıma! Çünkü RAB acıma acı kattı. İnlemekten bitkin düştüm, bana rahat yok› dedin.
4Svo skalt þú til hans mæla: Svo segir Drottinn: Sjá, það sem ég hefi byggt, ríf ég niður, og það sem ég hefi gróðursett, uppræti ég.En þú ætlar þér mikinn hlut! Girnst það eigi! Því að sjá, ég leiði ógæfu yfir allt hold _ segir Drottinn. En þér gef ég líf þitt að herfangi, hvert sem þú fer.
4‹‹RAB bana, ‹Ona şöyle diyeceksin› dedi: ‹RAB diyor ki, bütün ülkeyi yıkacağım; bina ettiğimi yıkacak, diktiğimi sökeceğim.
5En þú ætlar þér mikinn hlut! Girnst það eigi! Því að sjá, ég leiði ógæfu yfir allt hold _ segir Drottinn. En þér gef ég líf þitt að herfangi, hvert sem þú fer.
5Sana gelince, büyük şeyler peşinde mi koşuyorsun? Sakın koşma! Çünkü bütün halkın üzerine felaket getirmek üzereyim› diyor RAB, ‹Ama sen nereye gidersen git, canını bağışlayacağım.› ››