Icelandic

Turkish

John

18

1Þegar Jesús hafði þetta mælt, fór hann út með lærisveinum sínum og yfir um lækinn Kedron. Þar var grasgarður, sem Jesús gekk inn í og lærisveinar hans.
1İsa bu sözleri söyledikten sonra öğrencileriyle birlikte dışarı çıkıp Kidron Vadisinin ötesine geçti. Orada bir bahçe vardı. İsayla öğrencileri bu bahçeye girdiler.
2Júdas, sem sveik hann, þekkti líka þennan stað, því Jesús og lærisveinar hans höfðu oft komið þar saman.
2Ona ihanet eden Yahuda da burayı biliyordu. Çünkü İsa, öğrencileriyle orada sık sık buluşurdu.
3Júdas tók með sér flokk hermanna og verði frá æðstu prestum og faríseum. Þeir koma þar með blysum, lömpum og vopnum.
3Böylece Yahuda yanına bir bölük askerle başkâhinlerin ve Ferisilerin gönderdiği görevlileri alarak oraya geldi. Onların ellerinde fenerler, meşaleler ve silahlar vardı.
4Jesús vissi allt, sem yfir hann mundi koma, gekk fram og sagði við þá: ,,Að hverjum leitið þér?``
4İsa, başına geleceklerin hepsini biliyordu. Öne çıkıp onlara, ‹‹Kimi arıyorsunuz?›› diye sordu.
5Þeir svöruðu honum: ,,Að Jesú frá Nasaret.`` Hann segir við þá: ,,Ég er hann.`` En Júdas, sem sveik hann, stóð líka hjá þeim.
5‹‹Nasıralı İsayı›› diye karşılık verdiler. İsa onlara, ‹‹Benim›› dedi. Ona ihanet eden Yahuda da onlarla birlikte duruyordu.
6Þegar Jesús sagði við þá: ,,Ég er hann,`` hopuðu þeir á hæl og féllu til jarðar.
6İsa, ‹‹Benim›› deyince gerileyip yere düştüler.
7Þá spurði hann þá aftur: ,,Að hverjum leitið þér?`` Þeir svöruðu: ,,Að Jesú frá Nasaret.``
7Bunun üzerine İsa onlara yine, ‹‹Kimi arıyorsunuz?›› diye sordu. ‹‹Nasıralı İsayı›› dediler.
8Jesús mælti: ,,Ég sagði yður, að ég væri hann. Ef þér leitið mín, þá lofið þessum að fara.``
8İsa, ‹‹Size söyledim, benim›› dedi. ‹‹Eğer beni arıyorsanız, bunları bırakın gitsinler.››
9Þannig rættist orð hans, er hann hafði mælt: ,,Engum glataði ég af þeim, sem þú gafst mér.``
9Kendisinin daha önce söylediği, ‹‹Senin bana verdiklerinden hiçbirini yitirmedim›› şeklindeki sözü yerine gelsin diye böyle konuştu.
10Símon Pétur hafði sverð, brá því og hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum hægra eyrað. Þjónninn hét Malkus.
10Simun Petrus yanında taşıdığı kılıcı çekti, başkâhinin Malkus adındaki kölesine vurup sağ kulağını kopardı.
11Þá sagði Jesús við Pétur: ,,Sting sverðinu í slíðrin. Á ég ekki að drekka kaleikinn, sem faðirinn hefur fengið mér?``
11İsa Petrusa, ‹‹Kılıcını kınına koy! Babanın bana verdiği kâseden içmeyeyim mi?›› dedi.
12Hermennirnir, foringinn og varðmenn Gyðinga tóku nú Jesú höndum og bundu hann
12Bunun üzerine komutanla buyruğundaki asker bölüğü ve Yahudi görevliler İsayı tutup bağladılar.
13og færðu hann fyrst til Annasar. Hann var tengdafaðir Kaífasar, sem var æðsti prestur það ár.
13Onu önce, o yıl başkâhin olan Kayafanın kayınbabası Hanana götürdüler.
14En Kaífas var sá sem gefið hafði Gyðingum það ráð, að betra væri, að einn maður dæi fyrir lýðinn.
14Halkın uğruna bir tek adamın ölmesinin daha uygun olacağını Yahudi yetkililere telkin eden Kayafa idi.
15Símon Pétur fylgdi Jesú og annar lærisveinn. Sá lærisveinn var kunnugur æðsta prestinum og fór með Jesú inn í hallargarð æðsta prestsins.
15Simun Petrusla başka bir öğrenci İsanın ardından gidiyorlardı. O öğrenci başkâhinin tanıdığı olduğu için İsayla birlikte başkâhinin avlusuna girdi.
16En Pétur stóð utan dyra. Hinn lærisveinninn, sem var kunnugur æðsta prestinum, kom út aftur, talaði við þernuna, sem dyra gætti, og fór inn með Pétur.
16Petrus ise dışarıda, kapının yanında duruyordu. Başkâhinin tanıdığı öğrenci dışarı çıkıp kapıcı kızla konuştu ve Petrusu içeri getirdi.
17Þernan við dyrnar sagði þá við Pétur: ,,Ert þú ekki líka einn af lærisveinum þessa manns?`` Hann sagði: ,,Ekki er ég það.``
17Kapıcı kız Petrusa, ‹‹Sen de bu adamın öğrencilerinden değil misin?›› diye sordu. Petrus, ‹‹Hayır, değilim›› dedi.
18Þjónarnir og varðmennirnir höfðu kveikt kolaeld, því kalt var, og stóðu við hann og vermdu sig. Pétur stóð hjá þeim og ornaði sér.
18Hava soğuk olduğu için köleler ve nöbetçiler yaktıkları kömür ateşinin çevresinde durmuş ısınıyorlardı. Petrus da onlarla birlikte ayakta ısınıyordu.
19Nú spurði æðsti presturinn Jesú um lærisveina hans og kenningu hans.
19Başkâhin İsaya, öğrencileri ve öğretisiyle ilgili sorular sordu.
20Jesús svaraði honum: ,,Ég hef talað opinskátt í áheyrn heimsins. Ég hef ætíð kennt í samkundunni og í helgidóminum, þar sem allir Gyðingar safnast saman, en í leynum hef ég ekkert talað.
20İsa onu şöyle yanıtladı: ‹‹Ben söylediklerimi dünyaya açıkça söyledim. Her zaman bütün Yahudilerin toplandıkları havralarda ve tapınakta öğrettim. Gizli hiçbir şey söylemedim.
21Hví spyr þú mig? Spyrðu þá, sem heyrt hafa, hvað ég hef við þá talað. Þeir vita hvað ég hef sagt.``
21Beni neden sorguya çekiyorsun? Konuştuklarımı işitenlerden sor. Onlar ne söylediğimi biliyorlar.››
22Þegar Jesús sagði þetta, rak einn varðmaður, sem þar stóð, honum löðrung og sagði: ,,Svarar þú æðsta prestinum svona?``
22İsa bunları söyleyince, yanında duran görevlilerden biri, ‹‹Başkâhine nasıl böyle karşılık verirsin?›› diyerek Ona bir tokat attı.
23Jesús svaraði honum: ,,Hafi ég illa mælt, þá sanna þú, að svo hafi verið, en hafi ég rétt að mæla, hví slær þú mig?``
23İsa ona, ‹‹Eğer yanlış bir şey söyledimse, yanlışımı göster!›› diye yanıtladı. ‹‹Ama söylediklerim doğruysa, niçin bana vuruyorsun?››
24Þá sendi Annas hann bundinn til Kaífasar æðsta prests.
24Bunun üzerine Hanan, Onu bağlı olarak başkâhin Kayafaya gönderdi.
25En Símon Pétur stóð og vermdi sig. Hann var þá spurður: ,,Ert þú ekki líka einn af lærisveinum hans?`` Hann neitaði því og sagði: ,,Ekki er ég það.``
25Simun Petrus hâlâ ateşin yanında durmuş ısınıyordu. Ona, ‹‹Sen de Onun öğrencilerinden değil misin?›› dediler. ‹‹Hayır, değilim›› diyerek inkâr etti.
26Þá sagði einn af þjónum æðsta prestsins, frændi þess, sem Pétur sneið af eyrað: ,,Sá ég þig ekki í grasgarðinum með honum?``
26Başkâhinin kölelerinden biri, Petrusun, kulağını kestiği adamın akrabasıydı. Bu köle Petrusa, ‹‹Bahçede, seni Onunla birlikte görmedim mi?›› diye sordu.
27Aftur neitaði Pétur, og um leið gól hani.
27Petrus yine inkâr etti ve tam o anda horoz öttü.
28Nú var Jesús fluttur frá Kaífasi til hallar landshöfðingjans. Það var snemma morguns. Gyðingar fóru ekki sjálfir inn í höllina, svo að þeir saurguðust ekki, heldur mættu neyta páskamáltíðar.
28Sabah erkenden Yahudi yetkililer İsayı Kayafanın yanından alarak vali konağına götürdüler. Dinsel kuralları bozmamak ve Fısıh yemeğini yiyebilmek için kendileri vali konağına girmediler.
29Pílatus kom út til þeirra og sagði: ,,Hvaða ákæru berið þér fram gegn þessum manni?``
29Bunun üzerine Pilatus dışarı çıkıp yanlarına geldi. ‹‹Bu adamı neyle suçluyorsunuz?›› diye sordu.
30Þeir svöruðu: ,,Ef þetta væri ekki illvirki, hefðum vér ekki selt hann þér í hendur.``
30Ona şu karşılığı verdiler: ‹‹Bu adam kötülük eden biri olmasaydı, Onu sana getirmezdik.››
31Pílatus segir við þá: ,,Takið þér hann, og dæmið hann eftir yðar lögum.`` Gyðingar svöruðu: ,,Oss leyfist ekki að taka neinn af lífi.``
31Pilatus, ‹‹Onu siz alın, kendi yasanıza göre yargılayın›› dedi. Yahudi yetkililer, ‹‹Bizim hiç kimseyi ölüm cezasına çarptırmaya yetkimiz yok›› dediler.
32Þannig rættist orð Jesú, þegar hann gaf til kynna, með hvaða hætti hann átti að deyja.
32Bu, İsanın nasıl öleceğini belirtmek için söylediği sözler yerine gelsin diye oldu.
33Pílatus gekk þá aftur inn í höllina, kallaði Jesú fyrir sig og sagði við hann: ,,Ert þú konungur Gyðinga?``
33Pilatus yine vali konağına girdi. İsayı çağırıp Ona, ‹‹Sen Yahudilerin Kralı mısın?›› diye sordu.
34Jesús svaraði: ,,Mælir þú þetta af sjálfum þér, eða hafa aðrir sagt þér frá mér?``
34İsa şöyle karşılık verdi: ‹‹Bunu kendiliğinden mi söylüyorsun, yoksa başkaları mı sana söyledi?››
35Pílatus svaraði: ,,Er ég þá Gyðingur? Þjóð þín og æðstu prestarnir hafa selt þig mér í hendur. Hvað hefur þú gjört?``
35Pilatus, ‹‹Ben Yahudi miyim?›› dedi. ‹‹Seni bana kendi ulusun ve başkâhinlerin teslim ettiler. Ne yaptın?››
36Jesús svaraði: ,,Mitt ríki er ekki af þessum heimi. Væri mitt ríki af þessum heimi, hefðu þjónar mínir barist, svo ég yrði ekki framseldur Gyðingum. En nú er ríki mitt ekki þaðan.``
36İsa, ‹‹Benim krallığım bu dünyadan değildir›› diye karşılık verdi. ‹‹Krallığım bu dünyadan olsaydı, yandaşlarım, Yahudi yetkililere teslim edilmemem için savaşırlardı. Oysa benim krallığım buradan değildir.››
37Þá segir Pílatus við hann: ,,Þú ert þá konungur?`` Jesús svaraði: ,,Rétt segir þú. Ég er konungur. Til þess er ég fæddur og til þess er ég kominn í heiminn, að ég beri sannleikanum vitni. Hver sem er af sannleikanum, heyrir mína rödd.``
37Pilatus, ‹‹Demek sen bir kralsın, öyle mi?›› dedi. İsa, ‹‹Kral olduğumu sen söylüyorsun›› karşılığını verdi. ‹‹Ben gerçeğe tanıklık etmek için doğdum, bunun için dünyaya geldim. Gerçekten yana olan herkes benim sesimi işitir.››
38Pílatus segir við hann: ,,Hvað er sannleikur?`` Að svo mæltu gekk hann aftur út til Gyðinga og sagði við þá: ,,Ég finn enga sök hjá honum.
38Pilatus Ona, ‹‹Gerçek nedir?›› diye sordu. Bunu söyledikten sonra Pilatus yine dışarıya, Yahudilerin yanına çıktı. Onlara, ‹‹Ben Onda hiçbir suç görmüyorum›› dedi.
39Þér eruð vanir því, að ég gefi yður einn mann lausan á páskunum. Viljið þér nú, að ég gefi yður lausan konung Gyðinga?``Þeir hrópuðu á móti: ,,Ekki hann, heldur Barabbas.`` En Barabbas var ræningi.
39‹‹Ama sizin bir geleneğiniz var, her Fısıh Bayramında sizin için birini salıveriyorum. Yahudilerin Kralını sizin için salıvermemi ister misiniz?››
40Þeir hrópuðu á móti: ,,Ekki hann, heldur Barabbas.`` En Barabbas var ræningi.
40Onlar yine, ‹‹Bu adamı değil, Barabba'yı isteriz!›› diye bağrıştılar. Oysa Barabba bir hayduttu.