Icelandic

Turkish

John

19

1Þá lét Pílatus taka Jesú og húðstrýkja hann.
1O zaman Pilatus İsayı tutup kamçılattı.
2Hermennirnir fléttuðu kórónu úr þyrnum og settu á höfuð honum og lögðu yfir hann purpurakápu.
2Askerler de dikenlerden bir taç örüp Onun başına geçirdiler. Sonra Ona mor bir kaftan giydirdiler.
3Þeir gengu hver af öðrum fyrir hann og sögðu: ,,Sæll þú, konungur Gyðinga,`` og slógu hann í andlitið.
3Önüne geliyor, ‹‹Selam, ey Yahudilerin Kralı!›› diyor, yüzüne tokat atıyorlardı.
4Pílatus gekk aftur út fyrir og sagði við þá: ,,Nú leiði ég hann út til yðar, svo að þér skiljið, að ég finn enga sök hjá honum.``
4Pilatus yine dışarı çıktı. Yahudilere, ‹‹İşte, Onu dışarıya, size getiriyorum. Onda hiçbir suç bulmadığımı bilesiniz›› dedi.
5Jesús kom þá út fyrir með þyrnikórónuna og í purpurakápunni. Pílatus segir við þá: ,,Sjáið manninn!``
5Böylece İsa, başındaki dikenli taç ve üzerindeki mor kaftanla dışarı çıktı. Pilatus onlara, ‹‹İşte o adam!›› dedi.
6Þegar æðstu prestarnir og verðirnir sáu hann, æptu þeir: ,,Krossfestu, krossfestu!`` Pílatus sagði við þá: ,,Takið þér hann og krossfestið. Ég finn enga sök hjá honum.``
6Başkâhinler ve görevliler İsayı görünce, ‹‹Çarmıha ger, çarmıha ger!›› diye bağrıştılar. Pilatus, ‹‹Onu siz alıp çarmıha gerin!›› dedi. ‹‹Ben Onda bir suç bulamıyorum!››
7Gyðingar svöruðu: ,,Vér höfum lögmál, og samkvæmt lögmálinu á hann að deyja, því hann hefur gjört sjálfan sig að Guðs syni.``
7Yahudiler şu karşılığı verdiler: ‹‹Bizim bir yasamız var, bu yasaya göre Onun ölmesi gerekir. Çünkü kendisinin Tanrı Oğlu olduğunu ileri sürüyor.››
8Þegar Pílatus heyrði þessi orð, varð hann enn hræddari.
8Pilatus bu sözü işitince daha çok korktu.
9Hann fór aftur inn í höllina og segir við Jesú: ,,Hvaðan ertu?`` En Jesús veitti honum ekkert svar.
9Yine vali konağına girip İsaya, ‹‹Sen nereden geliyorsun?›› diye sordu. İsa ona yanıt vermedi.
10Pílatus segir þá við hann: ,,Viltu ekki tala við mig? Veistu ekki, að ég hef vald til að láta þig lausan, og ég hef vald til að krossfesta þig?``
10Pilatus, ‹‹Benimle konuşmayacak mısın?›› dedi. ‹‹Seni salıvermeye de, çarmıha germeye de yetkim olduğunu bilmiyor musun?››
11Jesús svaraði: ,,Þú hefðir ekkert vald yfir mér, ef þér væri ekki gefið það að ofan. Fyrir því ber sá þyngri sök, sem hefur selt mig þér í hendur.``
11İsa, ‹‹Sana gökten verilmeseydi, benim üzerimde hiçbir yetkin olmazdı›› diye karşılık verdi. ‹‹Bu nedenle beni sana teslim edenin günahı daha büyüktür.››
12Eftir þetta reyndi Pílatus enn að láta hann lausan. En Gyðingar æptu: ,,Ef þú lætur hann lausan, ert þú ekki vinur keisarans. Hver sem gjörir sjálfan sig að konungi, rís á móti keisaranum.``
12Bunun üzerine Pilatus İsayı salıvermek istedi. Ama Yahudiler, ‹‹Bu adamı salıverirsen, Sezarın dostu değilsin!›› diye bağrıştılar. ‹‹Kral olduğunu ileri süren herkes Sezara karşı gelmiş olur.››
13Þegar Pílatus heyrði þessi orð, leiddi hann Jesú út og settist í dómstólinn á stað þeim, sem nefnist Steinhlað, á hebresku Gabbata.
13Pilatus bu sözleri işitince İsayı dışarı çıkardı. Taş Döşeme -İbranicede Gabbata- denilen yerde yargı kürsüsüne oturdu.
14Þá var aðfangadagur páska, um hádegi. Hann sagði við Gyðinga: ,,Sjáið þar konung yðar!``
14Fısıh Bayramına Hazırlık Günüydü. Saat on iki sularıydı. Pilatus Yahudilere, ‹‹İşte, sizin Kralınız!›› dedi.
15Þá æptu þeir: ,,Burt með hann! Burt með hann! Krossfestu hann!`` Pílatus segir við þá: ,,Á ég að krossfesta konung yðar?`` Æðstu prestarnir svöruðu: ,,Vér höfum engan konung nema keisarann.``
15Onlar, ‹‹Yok et Onu! Yok et, çarmıha ger!›› diye bağrıştılar. Pilatus, ‹‹Kralınızı mı çarmıha gereyim?›› diye sordu. Başkâhinler, ‹‹Sezardan başka kralımız yok!›› karşılığını verdiler.
16Þá seldi hann þeim hann í hendur, að hann yrði krossfestur. Þeir tóku þá við Jesú.
16Bunun üzerine Pilatus İsayı, çarmıha gerilmek üzere onlara teslim etti.
17Og hann bar kross sinn og fór út til staðar, sem nefnist Hauskúpa, á hebresku Golgata.
17Askerler İsayı alıp götürdüler. İsa çarmıhını kendisi taşıyıp Kafatası -İbranicede Golgota- denilen yere çıktı.
18Þar krossfestu þeir hann og með honum tvo aðra sinn til hvorrar handar; Jesús í miðið.
18Orada Onu ve iki kişiyi daha çarmıha gerdiler. Biri bir yanda, öbürü öteki yanda, İsa ise ortadaydı.
19Pílatus hafði ritað yfirskrift og sett hana á krossinn. Þar stóð skrifað: JESÚS FRÁ NASARET, KONUNGUR GYÐINGA.
19Pilatus bir de yafta yazıp çarmıhın üzerine astırdı. Yaftada şöyle yazılıydı:
20Margir Gyðingar lásu þessa yfirskrift, því staðurinn, þar sem Jesús var krossfestur, var nærri borginni, og þetta var ritað á hebresku, latínu og grísku.
20İsanın çarmıha gerildiği yer kente yakındı. Böylece İbranice, Latince ve Grekçe yazılan bu yaftayı Yahudilerin birçoğu okudu.
21Þá sögðu æðstu prestar Gyðinga við Pílatus: ,,Skrifaðu ekki ,konungur Gyðinga`, heldur að hann hafi sagt: ,Ég er konungur Gyðinga`.``
21Bu yüzden Yahudi başkâhinler Pilatusa, ‹‹ ‹Yahudilerin Kralı› diye yazma›› dediler. ‹‹Kendisi, ‹Ben Yahudilerin Kralıyım dedi› diye yaz.››
22Pílatus svaraði: ,,Það sem ég hef skrifað, það hef ég skrifað.``
22Pilatus, ‹‹Ne yazdımsa yazdım›› karşılığını verdi.
23Þegar hermennirnir höfðu krossfest Jesú, tóku þeir klæði hans og skiptu í fjóra hluti, og fékk hver sinn hlut. Þeir tóku og kyrtilinn, en hann var saumlaus, ofinn í eitt ofan frá og niður úr.
23Askerler İsayı çarmıha gerdikten sonra giysilerini alıp her birine birer pay düşecek biçimde dört parçaya böldüler. Mintanını da aldılar. Mintan boydan boya tek parça dikişsiz bir dokumaydı.
24Þeir sögðu því hver við annan: ,,Rífum hann ekki sundur, köstum heldur hlut um, hver skuli fá hann.`` Svo rættist ritningin: Þeir skiptu með sér klæðum mínum og köstuðu hlut um kyrtil minn. Þetta gjörðu hermennirnir.
24Birbirlerine, ‹‹Bunu yırtmayalım›› dediler, ‹‹Kime düşecek diye kura çekelim.›› Bu olay, şu Kutsal Yazı yerine gelsin diye oldu: ‹‹Giysilerimi aralarında paylaştılar, Elbisem üzerine kura çektiler.›› Bunları askerler yaptı.
25En hjá krossi Jesú stóðu móðir hans og móðursystir, María, kona Klópa, og María Magdalena.
25İsanın çarmıhının yanında ise annesi, teyzesi, Klopasın karısı Meryem ve Mecdelli Meryem duruyordu.
26Þegar Jesús sá móður sína standa þar og lærisveininn, sem hann elskaði, segir hann við móður sína: ,,Kona, nú er hann sonur þinn.``
26İsa, annesiyle sevdiği öğrencinin yakınında durduğunu görünce annesine, ‹‹Anne, işte oğlun!›› dedi.
27Síðan sagði hann við lærisveininn: ,,Nú er hún móðir þín.`` Og frá þeirri stundu tók lærisveinninn hana heim til sín.
27Sonra öğrenciye, ‹‹İşte, annen!›› dedi. O andan itibaren bu öğrenci İsanın annesini kendi evine aldı.
28Jesús vissi, að allt var þegar fullkomnað. Þá sagði hann, til þess að ritningin rættist: ,,Mig þyrstir.``
28Daha sonra İsa, her şeyin artık tamamlandığını bilerek Kutsal Yazı yerine gelsin diye, ‹‹Susadım!›› dedi.
29Þar stóð ker fullt af ediki. Þeir settu njarðarvött fylltan ediki á ísópslegg og báru að munni honum.
29Orada ekşi şarap dolu bir kap vardı. Şaraba batırılmış bir süngeri mercanköşk dalına takarak Onun ağzına uzattılar.
30Þegar Jesús hafði fengið edikið, sagði hann: ,,Það er fullkomnað.`` Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.Nú var aðfangadagur, og til þess að líkin væru ekki á krossunum hvíldardaginn, báðu Gyðingar Pílatus að láta brjóta fótleggi þeirra og taka líkin ofan, enda var mikil helgi þess hvíldardags. [ (John 20:32) Hermenn komu því og brutu fótleggi þeirra, sem með honum voru krossfestir, fyrst annars, svo hins. ] [ (John 20:33) Þegar þeir komu að Jesú og sáu, að hann var þegar dáinn, brutu þeir ekki fótleggi hans. ] [ (John 20:34) En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans, og rann jafnskjótt út blóð og vatn. ] [ (John 20:35) Sá er séð hefur, vitnar þetta, svo að þér trúið líka og vitnisburður hans er sannur. Og hann veit, að hann segir satt. ] [ (John 20:36) Þetta varð til þess, að ritningin rættist: ,,Ekkert bein hans skal brotið.`` ] [ (John 20:37) Og enn segir önnur ritning: ,,Þeir munu horfa til hans, sem þeir stungu.`` ] [ (John 20:38) Jósef frá Arímaþeu, sem var lærisveinn Jesú, en á laun af ótta við Gyðinga, bað síðan Pílatus að mega taka ofan líkama Jesú. Pílatus leyfði það. Hann kom þá og tók ofan líkama hans. ] [ (John 20:39) Þar kom líka Nikódemus, er fyrrum hafði komið til hans um nótt, og hafði með sér blöndu af myrru og alóe, nær hundrað pundum. ] [ (John 20:40) Þeir tóku nú líkama Jesú og sveipuðu hann línblæjum með ilmjurtunum, eins og Gyðingar búa lík til greftrunar. ] [ (John 20:41) En á staðnum, þar sem hann var krossfestur, var grasgarður og í garðinum ný gröf, sem enginn hafði enn verið lagður í. ] [ (John 20:42) Þar lögðu þeir Jesú, því það var aðfangadagur Gyðinga, og gröfin var nærri. ]
30İsa şarabı tadınca, ‹‹Tamamlandı!›› dedi ve başını eğerek ruhunu teslim etti.
31Nú var aðfangadagur, og til þess að líkin væru ekki á krossunum hvíldardaginn, báðu Gyðingar Pílatus að láta brjóta fótleggi þeirra og taka líkin ofan, enda var mikil helgi þess hvíldardags. [ (John 20:32) Hermenn komu því og brutu fótleggi þeirra, sem með honum voru krossfestir, fyrst annars, svo hins. ] [ (John 20:33) Þegar þeir komu að Jesú og sáu, að hann var þegar dáinn, brutu þeir ekki fótleggi hans. ] [ (John 20:34) En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans, og rann jafnskjótt út blóð og vatn. ] [ (John 20:35) Sá er séð hefur, vitnar þetta, svo að þér trúið líka og vitnisburður hans er sannur. Og hann veit, að hann segir satt. ] [ (John 20:36) Þetta varð til þess, að ritningin rættist: ,,Ekkert bein hans skal brotið.`` ] [ (John 20:37) Og enn segir önnur ritning: ,,Þeir munu horfa til hans, sem þeir stungu.`` ] [ (John 20:38) Jósef frá Arímaþeu, sem var lærisveinn Jesú, en á laun af ótta við Gyðinga, bað síðan Pílatus að mega taka ofan líkama Jesú. Pílatus leyfði það. Hann kom þá og tók ofan líkama hans. ] [ (John 20:39) Þar kom líka Nikódemus, er fyrrum hafði komið til hans um nótt, og hafði með sér blöndu af myrru og alóe, nær hundrað pundum. ] [ (John 20:40) Þeir tóku nú líkama Jesú og sveipuðu hann línblæjum með ilmjurtunum, eins og Gyðingar búa lík til greftrunar. ] [ (John 20:41) En á staðnum, þar sem hann var krossfestur, var grasgarður og í garðinum ný gröf, sem enginn hafði enn verið lagður í. ] [ (John 20:42) Þar lögðu þeir Jesú, því það var aðfangadagur Gyðinga, og gröfin var nærri. ]
31Yahudi yetkililer Pilatustan çarmıha gerilenlerin bacaklarının kırılmasını ve cesetlerin kaldırılmasını istediler. Hazırlık Günü olduğundan, cesetlerin Şabat Günü çarmıhta kalmasını istemiyorlardı. Çünkü o Şabat Günü büyük bayramdı.
32Bunun üzerine askerler gidip birinci adamın, sonra da İsayla birlikte çarmıha gerilen öteki adamın bacaklarını kırdılar.
33İsaya gelince Onun ölmüş olduğunu gördüler. Bu yüzden bacaklarını kırmadılar.
34Ama askerlerden biri Onun böğrünü mızrakla deldi. Böğründen hemen kan ve su aktı.
35Bunu gören adam tanıklık etmiştir ve tanıklığı doğrudur. Doğruyu söylediğini bilir. Siz de iman edesiniz diye tanıklık etmiştir.
36Bunlar, ‹‹Onun bir tek kemiği kırılmayacak›› diyen Kutsal Yazının yerine gelmesi için oldu.
37Yine başka bir Yazıda, ‹‹Bedenini deştiklerine bakacaklar›› deniyor.
38Bundan sonra Aramatyalı Yusuf, İsanın cesedini kaldırmak için Pilatusa başvurdu. Yusuf, İsanın öğrencisiydi, ama Yahudi yetkililerden korktuğundan bunu gizli tutuyordu. Pilatus izin verince, Yusuf gelip İsanın cesedini kaldırdı.
39Daha önce geceleyin İsanın yanına gelen Nikodim de otuz litre kadar karışık mür ve sarısabır özü alarak geldi.
40İkisi, İsanın cesedini alıp Yahudilerin gömme geleneğine uygun olarak onu baharatla keten bezlere sardılar.
41İsanın çarmıha gerildiği yerde bir bahçe, bu bahçenin içinde de henüz hiç kimsenin konulmadığı yeni bir mezar vardı.
42O gün Yahudiler'in Hazırlık Günü'ydü. Mezar da yakın olduğundan İsa'yı oraya koydular.