1Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn.
1Bundan sonra İsa, Celile -Taberiye- Gölünün karşı yakasına geçti.
2Mikill fjöldi manna fylgdi honum, því þeir sáu þau tákn, er hann gjörði á sjúku fólki.
2Ardından büyük bir kalabalık gidiyordu. Çünkü hastalar üzerinde yaptığı mucizeleri görmüşlerdi.
3Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum.
3İsa dağa çıkıp orada öğrencileriyle birlikte oturdu.
4Þetta var laust fyrir páska, hátíð Gyðinga.
4Yahudilerin Fısıh Bayramı yakındı.
5Jesús leit upp og sá, að mikill mannfjöldi kom til hans. Hann segir þá við Filippus: ,,Hvar eigum vér að kaupa brauð, að þessir menn fái að eta?``
5İsa başını kaldırıp büyük bir kalabalığın kendisine doğru geldiğini görünce Filipusa, ‹‹Bunları doyurmak için nereden ekmek alalım?›› diye sordu.
6En þetta sagði hann til að reyna hann, því hann vissi sjálfur, hvað hann ætlaði að gjöra.
6Bu sözü onu denemek için söyledi, aslında kendisi ne yapacağını biliyordu.
7Filippus svaraði honum: ,,Brauð fyrir tvö hundruð denara nægðu þeim ekki, svo að hver fengi lítið eitt.``
7Filipus Ona şu yanıtı verdi: ‹‹Her birinin bir lokma yiyebilmesi için iki yüz dinarlık ekmek bile yetmez.››
8Annar lærisveinn hans, Andrés, bróðir Símonar Péturs, segir þá við hann:
8Öğrencilerinden biri, Simun Petrusun kardeşi Andreas, İsaya dedi ki, ‹‹Burada beş arpa ekmeğiyle iki balığı olan bir çocuk var. Ama bu kadar adam için bunlar nedir ki?››
9,,Hér er piltur, sem er með fimm byggbrauð og tvo fiska, en hvað er það handa svo mörgum?``
10İsa, ‹‹Halkı yere oturtun›› dedi. Orası çayırlıktı. Böylece halk yere oturdu. Yaklaşık beş bin erkek vardı.
10Jesús sagði: ,,Látið fólkið setjast niður.`` Þarna var gras mikið. Menn settust nú niður, um fimm þúsund karlmenn að tölu.
11İsa ekmekleri aldı, şükrettikten sonra oturanlara dağıttı. Balıklardan da istedikleri kadar verdi.
11Nú tók Jesús brauðin, gjörði þakkir og skipti þeim út til þeirra, sem þar sátu, og eins af fiskunum, svo mikið sem þeir vildu.
12Herkes doyunca İsa öğrencilerine, ‹‹Artakalan parçaları toplayın, hiçbir şey ziyan olmasın›› dedi.
12Þegar þeir voru mettir, segir hann við lærisveina sína: ,,Safnið saman leifunum, svo ekkert spillist.``
13Onlar da topladılar. Yedikleri beş arpa ekmeğinden artakalan parçalarla on iki sepet doldurdular.
13Þeir söfnuðu þeim saman og fylltu tólf körfur með leifum byggbrauðanna fimm, sem af gengu hjá þeim, er neytt höfðu.
14Halk, İsanın yaptığı mucizeyi görünce, ‹‹Gerçekten dünyaya gelecek olan peygamber budur›› dedi.
14Þegar menn sáu táknið, sem hann gjörði, sögðu þeir: ,,Þessi maður er sannarlega spámaðurinn, sem koma skal í heiminn.``
15İsa onların gelip kendisini kral yapmak üzere zorla götüreceklerini bildiğinden tek başına yine dağa çekildi.
15Jesús vissi nú, að þeir mundu koma og taka hann með valdi til að gjöra hann að konungi, og vék því aftur upp til fjallsins einn síns liðs.
16Akşam olunca öğrencileri göle indiler.
16Þegar kvöld var komið, fóru lærisveinar hans niður að vatninu,
17Bir tekneye binerek gölün karşı yakasındaki Kefarnahuma doğru yol aldılar. Karanlık basmış, İsa henüz yanlarına gelmemişti.
17stigu út í bát og lögðu af stað yfir um vatnið til Kapernaum. Myrkur var skollið á, og Jesús var ekki enn kominn til þeirra.
18Güçlü bir rüzgar estiğinden göl kabarmaya başladı.
18Vind gerði hvassan, og tók vatnið að æsast.
19Öğrenciler üç mil kadar kürek çektikten sonra, İsanın gölün üstünde yürüyerek tekneye yaklaştığını görünce korktular.
19Þegar þeir höfðu róið hér um bil tuttugu og fimm eða þrjátíu skeiðrúm, sáu þeir Jesú gangandi á vatninu og nálgast bátinn. Þeir urðu hræddir,
20Ama İsa, ‹‹Korkmayın, benim!›› dedi.
20en hann sagði við þá: ,,Það er ég, óttist eigi.``
21Bunun üzerine Onu tekneye almak istediler. O anda tekne gidecekleri kıyıya ulaştı.
21Þeir vildu þá taka hann í bátinn, en í sömu svifum rann báturinn að landi, þar sem þeir ætluðu að lenda.
22Ertesi gün, gölün karşı yakasında kalan halk, önceden orada sadece bir tek tekne bulunduğunu, İsanın kendi öğrencileriyle birlikte bu tekneye binmediğini, öğrencilerinin yalnız gittiklerini anladı.
22Daginn eftir sá fólkið, sem eftir var handan vatnsins, að þar hafði ekki verið nema einn bátur og að Jesús hafði ekki stigið í bátinn með lærisveinum sínum, heldur höfðu þeir farið burt einir saman.
23Rabbin şükretmesinden sonra halkın ekmek yediği yerin yakınına Taberiyeden başka tekneler geldi.
23Aðrir bátar komu frá Tíberías í nánd við staðinn, þar sem þeir höfðu etið brauðið, þegar Drottinn gjörði þakkir.
24Halk, İsanın ve öğrencilerinin orada olmadığını görünce teknelere binerek Kefarnahuma, İsayı aramaya gitti.
24Nú sáu menn, að Jesús var ekki þarna fremur en lærisveinar hans. Þeir stigu því í bátana og komu til Kapernaum í leit að Jesú.
25Onu gölün karşı yakasında buldukları zaman, ‹‹Rabbî, buraya ne zaman geldin?›› diye sordular.
25Þeir fundu hann hinum megin við vatnið og spurðu hann: ,,Rabbí, nær komstu hingað?``
26İsa şöyle yanıt verdi: ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim, doğaüstü belirtiler gördüğünüz için değil, ekmeklerden yiyip doyduğunuz için beni arıyorsunuz.
26Jesús svaraði þeim: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér leitið mín ekki af því, að þér sáuð tákn, heldur af því, að þér átuð af brauðunum og urðuð mettir.
27Geçici yiyecek için değil, sonsuz yaşam boyunca kalıcı yiyecek için çalışın. Bunu size İnsanoğlu verecek. Çünkü Baba Tanrı Ona bu onayı vermiştir.››
27Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því á hann hefur faðirinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt.``
28Onlar da şunu sordular: ‹‹Tanrının istediği işleri yapmak için ne yapmalıyız?››
28Þá sögðu þeir við hann: ,,Hvað eigum vér að gjöra, svo að vér vinnum verk Guðs?``
29İsa, ‹‹Tanrının işi Onun gönderdiği kişiye iman etmenizdir›› diye yanıt verdi.
29Jesús svaraði þeim: ,,Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann, sem hann sendi.``
30Bunun üzerine, ‹‹Görüp sana iman etmemiz için nasıl bir belirti gerçekleştireceksin? Ne yapacaksın?›› dediler.
30Þeir spurðu hann þá: ,,Hvaða tákn gjörir þú, svo að vér sjáum og trúum þér? Hvað afrekar þú?
31‹‹Atalarımız çölde man yediler. Yazılmış olduğu gibi, ‹Yemeleri için onlara gökten ekmek verdi.› ››
31Feður vorir átu manna í eyðimörkinni, eins og ritað er: ,Brauð af himni gaf hann þeim að eta.```
32İsa onlara dedi ki, ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim, gökten ekmeği size Musa vermedi, gökten size gerçek ekmeği Babam verir.
32Jesús sagði við þá: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Móse gaf yður ekki brauðið af himni, heldur gefur faðir minn yður hið sanna brauð af himni.
33Çünkü Tanrının ekmeği, gökten inen ve dünyaya yaşam verendir.››
33Brauð Guðs er sá, sem stígur niður af himni og gefur heiminum líf.``
34Onlar da, ‹‹Efendimiz, bizlere her zaman bu ekmeği ver!›› dediler.
34Þá sögðu þeir við hann: ,,Herra, gef oss ætíð þetta brauð.``
35İsa, ‹‹Yaşam ekmeği Benim. Bana gelen asla acıkmaz, bana iman eden hiçbir zaman susamaz›› dedi.
35Jesús sagði þeim: ,,Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir.
36‹‹Ama ben size dedim ki, ‹Beni gördünüz, yine de iman etmiyorsunuz.›
36En ég hef sagt við yður: Þér hafið séð mig og trúið þó ekki.
37Babanın bana verdiklerinin hepsi bana gelecek ve bana geleni asla kovmam.
37Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka.
38Çünkü kendi isteğimi değil, beni gönderenin isteğini yerine getirmek için gökten indim.
38Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra vilja minn, heldur vilja þess, er sendi mig.
39Beni gönderenin isteği, bana verdiklerinden hiçbirini yitirmemem, son gün hepsini diriltmemdir.
39En sá er vilji þess, sem sendi mig, að ég glati engu af öllu því, sem hann hefur gefið mér, heldur reisi það upp á efsta degi.
40Çünkü Babamın isteği, Oğulu gören ve Ona iman eden herkesin sonsuz yaşama kavuşmasıdır. Ben de böylelerini son günde dirilteceğim.››
40Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf, og ég mun reisa hann upp á efsta degi.``
41‹‹Gökten inmiş olan ekmek Benim›› dediği için Yahudiler Ona karşı söylenmeye başladılar.
41Nú kom upp kurr meðal Gyðinga út af því, að hann sagði: ,,Ég er brauðið, sem niður steig af himni,``
42‹‹Yusuf oğlu İsa değil mi bu?›› diyorlardı. ‹‹Annesini de, babasını da tanıyoruz. Şimdi nasıl oluyor da, ‹Gökten indim› diyor?››
42og þeir sögðu: ,,Er þetta ekki hann Jesús, sonur Jósefs? Vér þekkjum bæði föður hans og móður. Hvernig getur hann sagt, að hann sé stiginn niður af himni?``
43İsa, ‹‹Aranızda söylenmeyin›› dedi.
43Jesús svaraði þeim: ,,Verið ekki með kurr yðar á meðal.
44‹‹Beni gönderen Baba bir kimseyi bana çekmedikçe, o kimse bana gelemez. Bana geleni de son günde dirilteceğim.
44Enginn getur komið til mín, nema faðirinn, sem sendi mig, dragi hann, og ég mun reisa hann upp á efsta degi.
45Peygamberlerin yazdığı gibi, ‹Tanrı onların hepsine kendi yollarını öğretecektir.› Babayı işiten ve Ondan öğrenen herkes bana gelir.
45Hjá spámönnunum er skrifað: ,Þeir munu allir verða af Guði fræddir.` Hver sem hlýðir á föðurinn og lærir af honum, kemur til mín.
46Bu, bir kimsenin Babayı gördüğü anlamına gelmez. Babayı sadece Tanrıdan gelen görmüştür.
46Ekki er það svo, að nokkur hafi séð föðurinn. Sá einn, sem er frá Guði, hefur séð föðurinn.
47Size doğrusunu söyleyeyim, iman edenin sonsuz yaşamı vardır.
47Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir, hefur eilíft líf.
48Yaşam ekmeği Benim.
48Ég er brauð lífsins.
49Atalarınız çölde man yediler, yine de öldüler.
49Feður yðar átu manna í eyðimörkinni, en þeir dóu.
50Gökten inen öyle bir ekmek var ki, ondan yiyen ölmeyecek.
50Þetta er brauðið, sem niður stígur af himni. Sá sem etur af því, deyr ekki.
51Gökten inmiş olan diri ekmek Benim. Bu ekmekten yiyen sonsuza dek yaşayacak. Dünyanın yaşamı uğruna vereceğim ekmek de benim bedenimdir.››
51Ég er hið lifandi brauð, sem steig niður af himni. Hver sem etur af þessu brauði, mun lifa að eilífu. Og brauðið, sem ég mun gefa, er hold mitt, heiminum til lífs.``
52Bunun üzerine Yahudiler, ‹‹Bu adam yememiz için bedenini bize nasıl verebilir?›› diyerek birbirleriyle çekişmeye başladılar.
52Nú deildu Gyðingar sín á milli og sögðu: ,,Hvernig getur þessi maður gefið oss hold sitt að eta?``
53İsa onlara şöyle dedi: ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim, İnsanoğlunun bedenini yiyip kanını içmedikçe, sizde yaşam olmaz.
53Þá sagði Jesús við þá: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Ef þér etið ekki hold Mannssonarins og drekkið blóð hans, hafið þér ekki lífið í yður.
54Bedenimi yiyenin, kanımı içenin sonsuz yaşamı vardır ve ben onu son günde dirilteceğim.
54Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, hefur eilíft líf, og ég reisi hann upp á efsta degi.
55Çünkü bedenim gerçek yiyecek, kanım gerçek içecektir.
55Hold mitt er sönn fæða, og blóð mitt er sannur drykkur.
56Bedenimi yiyip kanımı içen bende yaşar, ben de onda.
56Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, er í mér og ég í honum.
57Yaşayan Baba beni gönderdiği ve ben Babanın aracılığıyla yaşadığım gibi, bedenimi yiyen de benim aracılığımla yaşayacak.
57Eins og hinn lifandi faðir sendi mig og ég lifi fyrir föðurinn, svo mun sá lifa fyrir mig, sem mig etur.
58İşte gökten inmiş olan ekmek budur. Atalarınızın yedikleri man gibi değildir. Atalarınız öldüler. Oysa bu ekmeği yiyen sonsuza dek yaşar.››
58Þetta er það brauð, sem niður steig af himni. Það er ekki eins og brauðið, sem feðurnir átu og dóu. Sá sem etur þetta brauð, mun lifa að eilífu.``
59İsa bu sözleri Kefarnahumda havrada öğretirken söyledi.
59Þetta sagði hann, þegar hann var að kenna í samkundunni í Kapernaum.
60Öğrencilerinin birçoğu bunu işitince, ‹‹Bu söz çok çetin, kim kabul edebilir?›› dediler.
60Margir af lærisveinum hans, er á hlýddu, sögðu: ,,Þung er þessi ræða. Hver getur hlustað á hana?``
61Öğrencilerinin buna karşı söylendiğini anlayan İsa, ‹‹Bu sizi şaşırtıyor mu?›› dedi.
61Jesús vissi með sjálfum sér, að kurr var með lærisveinum hans út af þessu, og sagði við þá: ,,Hneykslar þetta yður?
62‹‹Ya İnsanoğlunun önceden bulunduğu yere yükseldiğini görürseniz...?
62En ef þér sæjuð Mannssoninn stíga upp þangað, sem hann áður var?
63Yaşam veren Ruhtur. Beden bir yarar sağlamaz. Sizlere söylediğim sözler ruhtur, yaşamdır.
63Það er andinn, sem lífgar, holdið megnar ekkert. Orðin, sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf.
64Yine de aranızda iman etmeyenler var.›› İsa iman etmeyenlerin ve kendisine ihanet edecek kişinin kim olduğunu baştan beri biliyordu.
64En meðal yðar eru nokkrir, sem ekki trúa.`` Jesús vissi frá upphafi, hverjir þeir voru, sem trúðu ekki, og hver sá var, sem mundi svíkja hann.
65‹‹Sizlere, ‹Babanın bana yöneltmediği hiç kimse bana gelemez› dememin nedeni budur›› dedi.
65Og hann bætti við: ,,Vegna þess sagði ég við yður: Enginn getur komið til mín, nema faðirinn veiti honum það.``
66Bunun üzerine öğrencilerinin birçoğu geri döndüler, artık Onunla dolaşmaz oldular.
66Upp úr þessu hurfu margir af lærisveinum hans frá og voru ekki framar með honum.
67İsa o zaman Onikilere, ‹‹Siz de mi ayrılmak istiyorsunuz?›› diye sordu.
67Þá sagði Jesús við þá tólf: ,,Ætlið þér að fara líka?``
68Simun Petrus şu yanıtı verdi: ‹‹Rab, biz kime gidelim? Sonsuz yaşamın sözleri sendedir.
68Símon Pétur svaraði honum: ,,Herra, til hvers ættum vér að fara? Þú hefur orð eilífs lífs,
69İman ediyor ve biliyoruz ki, sen Tanrının Kutsalısın.››
69og vér trúum og vitum, að þú ert hinn heilagi Guðs.``
70İsa onlara şu karşılığı verdi: ‹‹Siz Onikileri seçen ben değil miyim? Buna karşın içinizden biri iblistir.››
70Jesús svaraði þeim: ,,Hef ég eigi sjálfur útvalið yður tólf? Þó er einn yðar djöfull.``En hann átti við Júdas Símonarson Ískaríots, sem varð til að svíkja hann, einn þeirra tólf.
71Simun İskariot'un oğlu Yahuda'dan söz ediyordu. Çünkü Yahuda Onikiler'den biri olduğu halde İsa'ya ihanet edecekti.
71En hann átti við Júdas Símonarson Ískaríots, sem varð til að svíkja hann, einn þeirra tólf.