Icelandic

Turkish

John

8

1En Jesús fór til Olíufjallsins.
1İsa ise Zeytin Dağına gitti.
2Snemma morguns kom hann aftur í helgidóminn, og allur lýður kom til hans, en hann settist og tók að kenna þeim.
2Ertesi sabah erkenden yine tapınağa döndü. Bütün halk Onun yanına geliyordu. O da oturup onlara öğretmeye başladı.
3Farísear og fræðimenn koma með konu, staðna að hórdómi, létu hana standa mitt á meðal þeirra
3Din bilginleri ve Ferisiler, zina ederken yakalanmış bir kadın getirdiler. Kadını orta yere çıkararak İsaya, ‹‹Öğretmen, bu kadın tam zina ederken yakalandı›› dediler.
4og sögðu við hann: ,,Meistari, kona þessi var staðin að verki, þar sem hún var að drýgja hór.
5‹‹Musa, Yasada bize böyle kadınların taşlanmasını buyurdu, sen ne dersin?››
5Móse bauð oss í lögmálinu að grýta slíkar konur. Hvað segir þú nú?``
6Bunları İsayı denemek amacıyla söylüyorlardı; Onu suçlayabilmek için bir neden arıyorlardı. İsa eğilmiş, parmağıyla toprağa yazı yazıyordu.
6Þetta sögðu þeir til að reyna hann, svo þeir hefðu eitthvað að ákæra hann fyrir. En Jesús laut niður og skrifaði með fingrinum á jörðina.
7Durmadan aynı soruyu sormaları üzerine doğruldu ve, ‹‹İçinizde kim günahsızsa, ilk taşı o atsın!›› dedi.
7Og þegar þeir héldu áfram að spyrja hann, rétti hann sig upp og sagði við þá: ,,Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana.``
8Sonra yine eğildi, toprağa yazmaya başladı.
8Og aftur laut hann niður og skrifaði á jörðina.
9Bunu işittikleri zaman, başta yaşlılar olmak üzere, birer birer dışarı çıkıp İsayı yalnız bıraktılar. Kadın ise orta yerde duruyordu.
9Þegar þeir heyrðu þetta, fóru þeir burt, einn af öðrum, öldungarnir fyrstir. Jesús var einn eftir, og konan stóð í sömu sporum.
10İsa doğrulup ona, ‹‹Kadın, nerede onlar? Hiçbiri seni yargılamadı mı?›› diye sordu.
10Hann rétti sig upp og sagði við hana: ,,Kona, hvað varð af þeim? Sakfelldi enginn þig?``
11Kadın, ‹‹Hiçbiri, Efendim›› dedi. İsa, ‹‹Ben de seni yargılamıyorum›› dedi. ‹‹Git, artık bundan sonra günah işleme!››
11En hún sagði: ,,Enginn, herra.`` Jesús mælti: ,,Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú. Syndga ekki framar.``]
12İsa yine halka seslenip şöyle dedi: ‹‹Ben dünyanın ışığıyım. Benim ardımdan gelen, asla karanlıkta yürümez, yaşam ışığına sahip olur.››
12Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: ,,Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.``
13Ferisiler, ‹‹Sen kendin için tanıklık ediyorsun, tanıklığın geçerli değil›› dediler.
13Þá sögðu farísear við hann: ,,Þú vitnar um sjálfan þig. Vitnisburður þinn er ekki gildur.``
14İsa onlara şu karşılığı verdi: ‹‹Kendim için tanıklık etsem bile tanıklığım geçerlidir. Çünkü nereden geldiğimi ve nereye gideceğimi biliyorum. Oysa siz nereden geldiğimi, nereye gideceğimi bilmiyorsunuz.
14Jesús svaraði þeim: ,,Enda þótt ég vitni um sjálfan mig, er vitnisburður minn gildur, því ég veit hvaðan ég kom og hvert ég fer. En þér vitið ekki, hvaðan ég kem né hvert ég fer.
15Siz insan gözüyle yargılıyorsunuz. Ben kimseyi yargılamam.
15Þér dæmið að hætti manna. Ég dæmi engan.
16Yargılasam bile benim yargım doğrudur. Çünkü ben yalnız değilim, ben ve beni gönderen Baba, birlikte yargılarız.
16En ef ég dæmi, er dómur minn réttur, því ég er ekki einn, með mér er faðirinn, sem sendi mig.
17Yasanızda da, ‹İki kişinin tanıklığı geçerlidir› diye yazılmıştır.
17Og í lögmáli yðar er ritað, að vitnisburður tveggja manna sé gildur.
18Kendim için tanıklık eden bir ben varım, bir de beni gönderen Baba benim için tanıklık ediyor.››
18Ég er sá, sem vitna um sjálfan mig, og faðirinn, sem sendi mig, vitnar um mig.``
19O zaman Ona, ‹‹Baban nerede?›› diye sordular. İsa şu karşılığı verdi: ‹‹Siz ne beni tanırsınız, ne de Babamı. Beni tanısaydınız, Babamı da tanırdınız.››
19Þeir sögðu við hann: ,,Hvar er faðir þinn?`` Jesús svaraði: ,,Hvorki þekkið þér mig né föður minn. Ef þér þekktuð mig, þá þekktuð þér líka föður minn.``
20İsa bu sözleri tapınakta öğretirken, bağış toplanan yerde söyledi. Kimse Onu yakalamadı. Çünkü saati henüz gelmemişti.
20Þessi orð mælti Jesús hjá fjárhirslunni, þegar hann var að kenna í helgidóminum. Enginn lagði hendur á hann, því stund hans var ekki enn komin.
21İsa yine onlara, ‹‹Ben gidiyorum. Beni arayacaksınız ve günahınızın içinde öleceksiniz. Benim gideceğim yere siz gelemezsiniz›› dedi.
21Enn sagði hann við þá: ,,Ég fer burt, og þér munuð leita mín, en þér munuð deyja í synd yðar. Þangað sem ég fer, getið þér ekki komist.``
22Yahudi yetkililer, ‹‹Yoksa kendini mi öldürecek?›› dediler. ‹‹Çünkü, ‹Benim gideceğim yere siz gelemezsiniz› diyor.››
22Nú sögðu Gyðingar: ,,Mun hann ætla að fyrirfara sér, fyrst hann segir: ,Þangað sem ég fer, getið þér ekki komist`?``
23İsa onlara, ‹‹Siz aşağıdansınız, ben yukarıdanım›› dedi. ‹‹Siz bu dünyadansınız, ben bu dünyadan değilim.
23En hann sagði við þá: ,,Þér eruð neðan að, ég er ofan að. Þér eruð af þessum heimi, ég er ekki af þessum heimi.
24İşte bu nedenle size, ‹Günahlarınızın içinde öleceksiniz› dedim. Benim O olduğuma iman etmezseniz, günahlarınızın içinde öleceksiniz.››
24Þess vegna sagði ég yður, að þér munduð deyja í syndum yðar. Því ef þér trúið ekki, að ég sé sá sem ég er, munuð þér deyja í syndum yðar.``
25Ona, ‹‹Sen kimsin?›› diye sordular. İsa, ‹‹Başlangıçtan beri size ne söyledimse, Oyum›› dedi.
25Þeir spurðu hann þá: ,,Hver ert þú?`` Jesús svaraði þeim: ,,Sá sem ég hef sagt yður frá upphafi.
26‹‹Sizinle ilgili söyleyecek ve sizleri yargılayacak çok şeyim var. Beni gönderen gerçektir. Ben Ondan işittiklerimi dünyaya bildiriyorum.››
26Margt hef ég um yður að tala og fyrir margt að dæma. En sá sem sendi mig, er sannur, og það sem ég heyrði hjá honum, það tala ég til heimsins.``
27İsanın kendilerine Babadan söz ettiğini anlamadılar.
27Þeir skildu ekki, að hann var að tala við þá um föðurinn.
28Bu nedenle İsa şöyle dedi: ‹‹İnsanoğlunu yukarı kaldırdığınız zaman benim O olduğumu, kendiliğimden hiçbir şey yapmadığımı, ama tıpkı Babanın bana öğrettiği gibi konuştuğumu anlayacaksınız.
28Því sagði Jesús: ,,Þegar þér hefjið upp Mannssoninn, munuð þér skilja, að ég er sá sem ég er, og að ég gjöri ekkert af sjálfum mér, heldur tala ég það eitt, sem faðirinn hefur kennt mér.
29Beni gönderen benimledir, O beni yalnız bırakmadı. Çünkü ben her zaman Onu hoşnut edeni yaparım.››
29Og sá sem sendi mig, er með mér. Hann hefur ekki látið mig einan, því ég gjöri ætíð það sem honum þóknast.``
30Bu sözler üzerine birçokları Ona iman etti.
30Þegar hann mælti þetta, fóru margir að trúa á hann.
31İsa kendisine iman etmiş olan Yahudilere, ‹‹Eğer benim sözüme bağlı kalırsanız, gerçekten öğrencilerim olursunuz. Gerçeği bileceksiniz ve gerçek sizi özgür kılacak›› dedi.
31Þá sagði Jesús við Gyðingana, sem tekið höfðu trú á hann: ,,Ef þér eruð stöðugir í orði mínu, eruð þér sannir lærisveinar mínir
33‹‹Biz İbrahimin soyundanız›› diye karşılık verdiler, ‹‹Hiçbir zaman kimseye kölelik etmedik. Nasıl oluyor da sen, ‹Özgür olacaksınız› diyorsun?››
32og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.``
34İsa, ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim, günah işleyen herkes günahın kölesidir›› dedi.
33Þeir svöruðu honum: ,,Vér erum niðjar Abrahams og höfum aldrei verið nokkurs manns þrælar. Hvernig getur þú þá sagt: ,Þér munuð verða frjálsir`?``
35‹‹Köle ev halkının sürekli bir üyesi değildir, ama oğul sürekli üyesidir.
34Jesús svaraði þeim: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Hver sem syndina drýgir, er þræll syndarinnar.
36Bunun için, Oğul sizi özgür kılarsa, gerçekten özgür olursunuz.
35En þrællinn dvelst ekki um aldur í húsinu, sonurinn dvelst þar um aldur og ævi.
37İbrahimin soyundan olduğunuzu biliyorum. Yine de beni öldürmek istiyorsunuz. Çünkü yüreğinizde sözüme yer vermiyorsunuz.
36Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.
38Ben Babamın yanında gördüklerimi söylüyorum, siz de babanızdan işittiklerinizi yapıyorsunuz.››
37Ég veit, að þér eruð niðjar Abrahams. Þó leitist þér við að lífláta mig, því að orð mitt fær ekki rúm hjá yður.
39‹‹Bizim babamız İbrahimdir›› diye karşılık verdiler. İsa, ‹‹İbrahimin çocukları olsaydınız, İbrahimin yaptıklarını yapardınız›› dedi.
38Ég tala það, sem ég hef séð hjá föður mínum, og þér gjörið það, sem þér hafið heyrt hjá föður yðar.``
40‹‹Ama şimdi beni -Tanrıdan işittiği gerçeği sizlere bildireni- öldürmek istiyorsunuz. İbrahim bunu yapmadı.
39Þeir svöruðu honum: ,,Faðir vor er Abraham.`` Jesús segir við þá: ,,Ef þér væruð börn Abrahams, munduð þér vinna verk Abrahams.
41Siz babanızın yaptıklarını yapıyorsunuz.›› ‹‹Biz zinadan doğmadık. Bir tek Babamız var, o da Tanrıdır›› dediler.
40En nú leitist þér við að lífláta mig, mann sem hefur sagt yður sannleikann, sem ég heyrði hjá Guði. Slíkt gjörði Abraham aldrei.
42İsa, ‹‹Tanrı Babanız olsaydı, beni severdiniz›› dedi. ‹‹Çünkü ben Tanrıdan çıkıp geldim. Kendiliğimden gelmedim, beni O gönderdi.
41Þér vinnið verk föður yðar.`` Þeir sögðu við hann: ,,Vér erum ekki hórgetnir. Einn föður eigum vér, Guð.``
43Söylediklerimi neden anlamıyorsunuz? Benim sözümü dinlemeye dayanamıyorsunuz da ondan.
42Jesús svaraði: ,,Ef Guð væri faðir yðar, munduð þér elska mig, því frá Guði er ég út genginn og kominn. Ekki er ég sendur af sjálfum mér. Það er hann, sem sendi mig.
44Siz babanız İblistensiniz ve babanızın arzularını yerine getirmek istiyorsunuz. O başlangıçtan beri katildi. Gerçeğe bağlı kalmadı. Çünkü onda gerçek yoktur. Yalan söylemesi doğaldır. Çünkü o yalancıdır ve yalanın babasıdır.
43Hví skiljið þér ekki mál mitt? Af því að þér getið ekki hlustað á orð mitt.
45Ama ben gerçeği söylüyorum. İşte bunun için bana iman etmiyorsunuz.
44Þér eigið djöfulinn að föður og viljið gjöra það, sem faðir yðar girnist. Hann var manndrápari frá upphafi og aldrei í sannleikanum, því í honum finnst enginn sannleikur. Þegar hann lýgur fer hann að eðli sínu, því hann er lygari og lyginnar faðir.
46Hanginiz bana günahlı olduğumu kanıtlayabilir? Gerçeği söylüyorsam, niçin bana iman etmiyorsunuz?
45En af því að ég segi sannleikann, trúið þér mér ekki.
47Tanrıdan olan, Tanrının sözlerini dinler. İşte siz Tanrıdan olmadığınız için dinlemiyorsunuz.››
46Hver yðar getur sannað á mig synd? Ef ég segi sannleikann, hví trúið þér mér ekki?
48Yahudiler Ona şu karşılığı verdiler: ‹‹ ‹Sen, cin çarpmış bir Samiriyelisin› demekte haklı değil miyiz?››
47Sá sem er af Guði, heyrir Guðs orð. Þér heyrið ekki, vegna þess að þér eruð ekki af Guði.``
49İsa, ‹‹Beni cin çarpmadı›› dedi. ‹‹Ben Babamı onurlandırıyorum, ama siz beni aşağılıyorsunuz.
48Gyðingar svöruðu honum: ,,Er það ekki rétt, sem vér segjum, að þú sért Samverji og hafir illan anda?``
50Ben kendimi yüceltmek istemiyorum, ama bunu isteyen ve yargılayan biri vardır.
49Jesús ansaði: ,,Ekki hef ég illan anda. Ég heiðra föður minn, en þér smánið mig.
51Size doğrusunu söyleyeyim, bir kimse sözüme uyarsa, ölümü asla görmeyecektir.››
50Ég leita ekki míns heiðurs. Sá er til, sem leitar hans og dæmir.
52Yahudiler, ‹‹Seni cin çarptığını şimdi anlıyoruz›› dediler. ‹‹İbrahim öldü, peygamberler de öldü. Oysa sen, ‹Bir kimse sözüme uyarsa, ölümü asla tatmayacaktır› diyorsun.
51Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja.``
53Yoksa sen babamız İbrahimden üstün müsün? O öldü, peygamberler de öldü. Sen kendini kim sanıyorsun?››
52Þá sögðu Gyðingar við hann: ,,Nú vitum vér, að þú hefur illan anda. Abraham dó og spámennirnir, og þú segir, að sá sem varðveitir orð þitt, skuli aldrei að eilífu deyja.
54İsa şu karşılığı verdi: ‹‹Eğer ben kendimi yüceltirsem, yüceliğim hiçtir. Beni yücelten, ‹Tanrımız› diye çağırdığınız Babamdır.
53Ert þú meiri en faðir vor, Abraham? Hann dó, og spámennirnir dóu. Hver þykist þú vera?``
55Siz Onu tanımıyorsunuz, ama ben tanıyorum. Onu tanımadığımı söylersem, sizin gibi yalancı olurum. Ama ben Onu tanıyor ve sözüne uyuyorum.
54Jesús svaraði: ,,Ef ég vegsama sjálfan mig, er vegsemd mín engin. Faðir minn er sá, sem vegsamar mig, hann sem þér segið vera Guð yðar.
56Babanız İbrahim günümü göreceği için sevinçle coşmuştu. Gördü ve sevindi.››
55Og þér þekkið hann ekki, en ég þekki hann. Ef ég segðist ekki þekkja hann, væri ég lygari eins og þér. En ég þekki hann og varðveiti orð hans.
57Yahudiler, ‹‹Sen daha elli yaşında bile değilsin. İbrahimi de mi gördün?›› dediler.
56Abraham faðir yðar vænti þess með fögnuði að sjá dag minn, og hann sá hann og gladdist.``
58İsa, ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim, İbrahim doğmadan önce ben varım›› dedi.
57Nú sögðu Gyðingar við hann: ,,Þú ert ekki enn orðinn fimmtugur, og hefur séð Abraham!``
59O zaman İsa'yı taşlamak için yerden taş aldılar, ama O gizlenip tapınaktan çıktı.
58Jesús sagði við þá: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Áður en Abraham fæddist, er ég.``Þá tóku þeir upp steina til að grýta Jesú. En hann duldist og fór út úr helgidóminum.
59Þá tóku þeir upp steina til að grýta Jesú. En hann duldist og fór út úr helgidóminum.