Icelandic

Turkish

Jonah

4

1Jónasi mislíkaði þetta mjög, og hann varð reiður.
1Yunus buna çok gücenip öfkelendi.
2Og hann bað til Drottins og sagði: ,,Æ, Drottinn! Kemur nú ekki að því sem ég hugsaði, meðan ég enn var heima í mínu landi? Þess vegna ætlaði ég áður fyrr að flýja til Tarsis, því að ég vissi, að þú ert líknsamur og miskunnsamur Guð, þolinmóður og gæskuríkur og lætur þig angra hins vonda.
2RABbe şöyle dua etti: ‹‹Ah, ya RAB, ben daha ülkemdeyken böyle olacağını söylemedim mi? Bu yüzden Tarşişe kaçmaya kalkıştım. Biliyordum, sen lütfeden, acıyan, tez öfkelenmeyen, sevgisi engin, cezalandırmaktan vazgeçen bir Tanrısın.
3Tak nú, Drottinn, önd mína frá mér, því að mér er betra að deyja en lifa.``
3Ya RAB, lütfen şimdi canımı al. Çünkü benim için ölmek yaşamaktan iyidir.››
4En Drottinn sagði: ,,Er það rétt gjört af þér að reiðast svo?``
4RAB, ‹‹Ne hakla öfkeleniyorsun?›› diye karşılık verdi.
5Því næst fór Jónas út úr borginni og bjóst um fyrir austan borgina. Þar gjörði hann sér laufskála og settist undir hann í forsælunni og beið þess að hann sæi, hvernig borginni reiddi af.
5Yunus kentten çıktı, kentin doğusundaki bir yerde durdu. Kendisine bir çardak yaptı, gölgesinde oturup kentin başına neler geleceğini görmek için beklemeye başladı.
6Þá lét Drottinn Guð rísínusrunn upp spretta yfir Jónas til þess að bera skugga á höfuð hans og til þess að hafa af honum óhuginn, og varð Jónas stórlega feginn rísínusrunninum.
6RAB Tanrı Yunusun üzerine gölge salacak, sıkıntısını giderecek bir keneotu sağladı. Yunus buna çok sevindi.
7En næsta dag, þegar morgunroðinn var á loft kominn, sendi Guð orm, sem stakk rísínusrunninn, svo að hann visnaði.
7Ama ertesi gün şafak sökerken, Tanrının sağladığı bir bitki kurdu keneotunu kemirip kuruttu.
8Og er sól var upp komin, sendi Guð brennheitan austanvind, og skein sólin svo heitt á höfuð Jónasi, að hann örmagnaðist. Þá óskaði hann sér dauða og sagði: ,,Mér er betra að deyja en lifa!``
8Güneş doğunca Tanrı yakıcı bir doğu rüzgarı estirdi. Yunus başına vuran güneşten bayılmak üzereydi. Ölümü dileyerek, ‹‹Benim için ölmek yaşamaktan iyidir›› dedi.
9Þá sagði Guð við Jónas: ,,Er það rétt gjört af þér að reiðast svo vegna rísínusrunnsins?`` Hann svaraði: ,,Það er rétt að ég reiðist til dauða!``En Drottinn sagði: ,,Þig tekur sárt til rísínusrunnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem óx á einni nóttu og hvarf á einni nóttu.
9Ama Tanrı, ‹‹Keneotu yüzünden öfkelenmeye hakkın var mı?›› dedi. Yunus, ‹‹Elbette hakkım var, ölesiye öfkeliyim›› diye karşılık verdi.
10En Drottinn sagði: ,,Þig tekur sárt til rísínusrunnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem óx á einni nóttu og hvarf á einni nóttu.
10RAB, ‹‹Keneotu bir gecede çıktı ve bir gecede yok oldu›› dedi, ‹‹Sen emek vermediğin, büyütmediğin bir keneotuna acıyorsun da,
11ben Ninova'ya, o koca kente acımayayım mı? O kentte sağını solundan ayırt edemeyen yüz yirmi bini aşkın insan, çok sayıda hayvan var.››