Icelandic

Turkish

Micah

1

1Orð Drottins, sem kom til Míka frá Móreset á dögum Jótams, Akasar og Hiskía, Júdakonunga, það er honum vitraðist um Samaríu og Jerúsalem.
1Yahuda kralları Yotam, Ahaz ve Hizkiya zamanında RAB Moreşetli Mikaya, Samiriye ve Yeruşalimle ilgili olarak bir görümde şunu bildirdi:
2Heyrið, allir lýðir! Hlusta þú, jörð, og allt sem á þér er! Og Drottinn Guð veri vottur gegn yður, Drottinn frá sínu heilaga musteri.
2Ey halklar, hepiniz duyun;Ey dünya ve bütün içindekiler, dinleyin.Egemen RAB kendi kutsal tapınağından size karşı tanıklık edecek.
3Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar.
3İşte, RAB yerinden çıkıp gelecek,Yeryüzüne inip dağ doruklarında yürüyecek.
4Fjöllin munu bráðna undan honum og dalirnir klofna sem vax fyrir eldi, sem vatn, er steypist ofan bratta hlíð.
4Dağlar Onun önünde ateş karşısında eriyen balmumu gibi eriyecek,Vadiler, bayır aşağı akan sular gibi yarılacak.
5Og allt þetta sakir misgjörðar Jakobs og sakir syndar Ísraels húss. Hver er þá misgjörð Jakobs? Er það ekki Samaría? Og hver er synd Júda? Er það ekki Jerúsalem?
5Bütün bunlar Yakupoğullarının isyanıVe İsrail halkının günahları yüzünden olacak.Yakupoğullarının isyanından kim sorumlu?Samiriye değil mi?Yahudadaki putperestlikten kim sorumlu?Yeruşalim değil mi?
6Ég gjöri því Samaríu að grjótrúst á víðavangi, að gróðurekru undir víngarða, og velti steinum hennar ofan í dalinn og læt sjást í beran grundvöllinn.
6Bu yüzden RAB, ‹‹Samiriyeyi kırdaki taş yığınına,Bağ dikilecek yere çevireceğim›› diyor,‹‹Taşlarını vadiye döküp temellerini açacağım.
7Öll skurðgoð hennar skulu sundur brotin verða og allar helgigjafir hennar í eldi brenndar, og öll guðalíkneski hennar vil ég framselja til eyðingar, því að hún hefir dregið þær saman úr hórgjöldum, og að hórgjöldum skulu þær aftur verða.
7Bütün putları paramparça edilecek,Tapınaklarındaki fahişelere verilen armağanlar yakılacak.Samiriyenin bütün putlarını yok edeceğim.Fahişelerin ücretiyle topladığı armağanlarYine fahişelere ücret olacak.››
8Vegna þessa vil ég harma og kveina, ganga berfættur og skikkjulaus, telja mér harmatölur eins og sjakalarnir og halda sorgarkvein eins og strútsfuglarnir.
8Ben Mika, bundan ötürü ağlayıp ağıt yakacağım,Çırçıplak, yalınayak dolaşacağım.Çakal gibi uluyup baykuş gibi öteceğim.
9Því að ólæknandi eru sár hennar. Já, það kemur allt til Júda, nær allt að hliðum þjóðar minnar, allt að Jerúsalem.
9Çünkü Samiriyenin yaraları onmaz.Yahuda da aynı sona uğramak üzere.Halkımın yaşadığı Yeruşalimin kapılarına dayandı yıkım.
10Segið ekki frá því í Gat, grátið ekki hátt! Veltið yður í duftinu í Betleafra!
10Bunu Gata duyurmayın,Ağlamayın sakın!Beytofrada toz toprak içinde yuvarlanın.
11Gangið fram smánarlega naktir, þér íbúar Safír! Íbúarnir í Saanan voga sér ekki út, harmakveinið í Bet Haesel aftrar yður frá að staðnæmast þar.
11Ey Şafir halkı,Çıplak ve utanç içinde geçip git.Saananda yaşayanlar kentlerinden çıkamayacaklar,Beytesel halkı yas tutacak.Kesecek sizden yardımını.
12Því að íbúar Marót eru kvíðandi um sinn hag, já, ógæfa stígur niður frá Drottni allt að hliðum Jerúsalem.
12Marotta yaşayanlar kurtulmayı sabırsızlıkla bekliyor.Çünkü RABbin gönderdiği felaket Yeruşalimin kapılarına dayandı.
13Beitið gæðingum fyrir vagnana, þér íbúar Lakís! Í þeirri borg kom fyrst upp synd dótturinnar Síon; já, hjá yður fundust misgjörðir Ísraels.
13Ey Lakiştefç oturanlar, atları koşun arabalara.Siyon Kentini günaha ilk düşüren siz oldunuz.Çünkü İsrailin isyanını örnek aldınız.
14Fyrir því verður þú að segja skilið við Móreset Gat. Húsin í Aksíb reynast Ísraelskonungum svikul.
14Bundan ötürü Moreşet-Gata veda armağanları vereceksiniz.İsrail kralları Akziv Kentinden boşuna yardım bekleyecek. armağanlarından söz ediliyor.
15Enn læt ég sigurvegarann yfir yður koma, þér íbúar Maresa. Tignarmenni Ísraels munu komast allt til Adúllam.Raka hár þitt og skegg vegna þinna ástfólgnu barna, gjör skalla þinn breiðan sem á gammi, því að þau verða að fara hernumin burt frá þér.
15Ey Mareşada yaşayanlar,RAB kentinizi ele geçirecek olanı üzerinize gönderecek.İsrailin yüce önderleri Adullamdaki mağaraya sığınacak.
16Raka hár þitt og skegg vegna þinna ástfólgnu barna, gjör skalla þinn breiðan sem á gammi, því að þau verða að fara hernumin burt frá þér.
16Sevgili çocuklarınız için saçlarınızı yolup kazıyın.Akbabalar gibi kafalarınızın keli görünsün.Çünkü çocuklarınız sizden alınıp sürgüne götürülecek.