Icelandic

Turkish

Lamentations

1

1Æ, hversu einmana er nú borgin, sú er áður var svo fjölbyggð, orðin eins og ekkja, sú er voldug var meðal þjóðanna, furstafrúin meðal héraðanna orðin kvaðarkona.
1O kent ki, insan doluydu,Nasıl da tek başına kaldı şimdi!Büyüktü uluslar arasında,Dul kadına döndü!Soyluydu iller arasında,Angarya altına düştü!
2Hún grætur sáran um nætur, og tárin streyma ofan vanga hennar. Enginn er sá er huggi hana af öllum ástmönnum hennar. Allir vinir hennar hafa brugðist henni, þeir eru orðnir óvinir hennar.
2Geceleyin acı acı ağlıyor,Yanaklarında gözyaşı;Avutan tek kişi bile yokBunca oynaşı arasında.Dostları ona hainlik etti,Düşman oldu.
3Júda hefir flúið land fyrir eymd og fyrir mikilli ánauð. Hann býr meðal heiðingjanna, finnur engan hvíldarstað. Allir ofsækjendur hans náðu honum í þrengslunum.
3Yahuda acı çekip ağır kölelik ettikten sonraSürgün edildi,Ulusların arasında oturuyor,Ama rahat bulamıyor.O sıkıntıdayken ardına düşenler ona yetişti.
4Vegirnir til Síonar syrgja, af því að engir koma til hátíðahalds. Öll hlið hennar eru eydd, prestar hennar andvarpa, meyjar hennar eru sorgbitnar, og sjálf er hún hrygg í hjarta.
4Siyona giden yollar yas tutuyor,Çünkü bayramlara gelen yok.Bütün kapıları ıssız, kâhinleri inliyor,Erden kızları sıkıntıda, kendisi de acı çekiyor.
5Fjendur hennar eru orðnir ofan á, óvinir hennar lifa ánægðir. Því að Drottinn hefir hrellt hana vegna hennar mörgu synda, börn hennar fóru burt herleidd fyrir kúgaranum.
5Hasımları başa geçti, düşmanları rahat içinde.Çok isyan ettiği için RAB ona acı çektiriyor,Yavruları hasımlarının gözü önünde sürgüne gitti.
6Þannig fór burt frá Síonarborg allt skraut hennar. Höfðingjar hennar eru orðnir eins og hrútar, sem ekkert haglendi finna, og þeir fóru magnþrota burt fyrir ofsóknaranum.
6Siyon kızının bütün güzelliği uçtu,Önderleri otlak bulamayan geyiklere döndü,Dermanları kesildiKendilerini kovalayanların önünde.
7Jerúsalem minnist á eymdardögum sínum og mæðudögum allra kjörgripa sinna, er hún átti forðum daga. Þegar lýður hennar féll í hendur kúgarans, hjálpaði enginn henni. Kúgararnir horfðu á það, hlógu að hrakförum hennar.
7Yeruşalim sıkıntı içinde başıboş dolaşırkenEski günlerdeki varlığını anımsıyor.Halkı hasmının eline düşüp deYardımına koşan çıkmayınca,Hasımları haline bakıpYıkılışına güldüler.
8Jerúsalem hefir syndgað stórlega, fyrir því varð hún að viðurstyggð. Allir þeir er dáðu hana, fyrirlíta hana, af því að þeir hafa séð blygðan hennar, og hún andvarpar sjálf og snýr sér undan.
8Yeruşalim büyük günah işledi,Bu yüzden kirlendi.Ona saygı duyanların hepsiŞimdi onu hor görüyor,Çünkü onu çıplak gördüler.O da inleyip öbür yana dönüyor.
9Saurugleiki hennar loðir við klæðafald hennar, hún hugsaði ekki um endalokin. Hún féll undradjúpt, enginn verður til að hugga hana. Lít, Drottinn, á eymd mína, því að óvinirnir hrósa sigri.
9Kirliliği eteklerindeydi,Sonunu düşünmedi;Bu yüzden düşüşü korkunç oldu,Avutanı yok.‹‹Ya RAB, düşkün halimi gör,Çünkü düşmanım kazandı!››
10Kúgarinn rétti út hönd sína eftir öllum dýrgripum hennar. Já, hún sá, hversu heiðingjarnir gengu inn í helgidóm hennar, sem þú hefir um boðið: ,,Þeir skulu ekki koma í söfnuð þinn.``
10Değerli her şeyine düşman el uzattı.Tapınağına başka ulusların girdiğini gördü,Topluluğuna girmesini yasakladığın uluslar.
11Allur lýður hennar andvarpar, leitar sér viðurværis, gefur dýrgripi sína fyrir matbjörg til þess að draga fram lífið. Sjá þú, Drottinn, og lít á, hversu ég er fyrirlitin.
11Halkı inleyip ekmek arıyor,Yeniden güçlerine kavuşmak içinDeğerli neleri varsa ekmekle değiştiler;‹‹Bak da gör, ya RAB, ne kadar sefil oldum.››
12Komið til mín allir þér, sem um veginn farið, sjáið og skoðið, hvort til sé önnur eins kvöl og mín, sú er mér hefir verið gjörð, mér, sem Drottinn hrelldi á degi sinnar brennandi reiði.
12‹‹Ey sizler, yoldan geçenler,Sizin için önemi yok mu bunun?Bakın da görün, başıma gelen dert gibisi var mı?Öyle bir dert ki, RAB öfkesinin alevlendiği günBaşıma yağdırdı onu. başınıza da gelmesin.››
13Af hæðum sendi hann eld og lét hann fara niður í bein mín, lagði net fyrir fætur mér, rak mig aftur, gjörði mig auða, sífelldlega sjúka.
13Ateş saldı yukarıdan,Kemiklerimin içine işledi ateş;Ağ serdi ayaklarıma,Geri çevirdi beni;Mahvetti, baygın kaldım bütün gün.
14Ok synda minna er þungt orðið fyrir hendi hans. Þær eru bundnar saman, lagðar mér á háls, hann hefir lamað þrótt minn. Drottinn hefir selt mig í hendur þeirra, er ég fæ eigi staðist í móti.
14İsyanlarım boyunduruğa döndü,RABbin eliyle birbirine tutturulupBoynuma geçirildi, gücüm tükendi.Rab karşı duramadığımİnsanların eline verdi beni.
15Drottinn hefir hafnað hetjum mínum, öllum þeim, er í mér voru, hann hefir boðað hátíð gegn mér til þess að knosa æskumenn mína. Drottinn hefir troðið vínlagarþró meynni Júda-dóttur.
15Hiçe saydı beni savunan yiğitleri,Gençlerimi kırıp geçirmek için çağrı yaptı ordulara,Rab erden Yahuda kızınıÜzüm sıkma çukurunda çiğnedi adeta.
16Yfir þessu græt ég, augu mín fljóta í tárum. Því að huggarinn er langt í burtu frá mér, sá er hressti sál mína. Börn mín eru komin í örbirgð, því að óvinirnir báru hærri hlut.
16‹‹Ağlıyorum bunlara,Gözlerimden yaşlar boşanıyor;Çünkü beni avutan,Canımı tazeleyen benden uzak.Çocuklarım şaşkına döndü,Çünkü düşmanım üstün çıktı.››
17Síon réttir út hendur sínar, enginn verður til að hugga hana. Drottinn bauð út á móti Jakob fjendum hans allt í kring. Jerúsalem er orðin að viðurstyggð meðal þeirra.
17Siyon ellerini açmış,Ama onu avutan yok.RAB Yakup soyuna karşı buyruk verdi,Komşuları ona hasım olsun, dedi.Yeruşalim aralarında paçavraya döndü.
18Drottinn er réttlátur, því að ég þrjóskaðist gegn boði hans. Ó, heyrið það, allir lýðir, og sjáið kvöl mína. Meyjar mínar og yngismenn fóru burt herleidd.
18‹‹RAB haklıdır, çünkü buyruğuna karşı geldim.Şimdi dinleyin, ey halklar, çektiğim acıyı görün;Erden kızlarım, gençlerim sürgüne gitti.
19Ég kallaði á ástmenn mína, þeir sviku mig. Prestar mínir og öldungar önduðust í borginni, þá er þeir leituðu sér bjargar til þess að draga fram lífið.
19Oynaşlarımı çağırdım,Ama aldattılar beni.Yeniden güçlerine kavuşmak için yiyecek ararkenKâhinlerimle önderlerim kentte can verdi.
20Sjá, Drottinn, hve ég er hrædd, hve iður mín ólga. Hjartað berst í brjósti mér, því að ég var svo þverúðarfull. Sverðið svipti mig börnunum úti fyrir, drepsóttin í húsum inni.
20Gör, ya RAB, ne sıkıntılar çektiğimi,İçim kanıyor, yüreğim buruk,Çünkü çok asilik ettim;Dışarıda kılıç beni çocuklarımdan ayırmakta,İçerdeyse ölüm kol gezmekte.
21Þeir heyrðu, hversu ég andvarpaði, enginn varð til að hugga mig. Allir óvinir mínir spurðu óhamingju mína, glöddust, af því að þú hefir gjört þetta. Þú lætur þann dag koma, er þú hefir boðað, þá verða þeir jafningjar mínir.Lát alla illsku þeirra koma fyrir auglit þitt, og gjör við þá, eins og þú hefir gjört við mig vegna allra synda minna. Því að andvörp mín eru mörg, og hjarta mitt er sjúkt.
21İnlediğimi duydular,Beni avutan olmadı.Bütün düşmanlarım başıma gelen felaketi duydu,Sen yaptın diye sevinçten coştular.İlan ettiğin günü getir,Onlar da benim gibi olsunlar.
22Lát alla illsku þeirra koma fyrir auglit þitt, og gjör við þá, eins og þú hefir gjört við mig vegna allra synda minna. Því að andvörp mín eru mörg, og hjarta mitt er sjúkt.
22Yaptıkları her kötülüğü anımsa,İsyanlarımdan ötürü bana ne yaptınsa onlara da yap;Çünkü sürekli inliyor, baygınlık geçiriyorum.››