Icelandic

Turkish

Lamentations

2

1Æ, hversu hylur Drottinn í reiði sinni dótturina Síon skýi. Frá himni varpaði hann til jarðar vegsemd Ísraels og minntist ekki fótskarar sinnar á degi reiði sinnar.
1Rab öfkelenince Siyon kızını nasıl bulutla kapladı!İsrailin görkemini gökten yere fırlattı,Öfkelendiği gün ayağının taburesini anımsamadı.
2Vægðarlaust eyddi Drottinn öll beitilönd Jakobs, reif niður í bræði sinni vígi Júda-dóttur, varpaði til jarðar, vanhelgaði ríkið og höfðingja þess,
2Yakup soyunun yaşadığı her yeri acımadan yuttu,Yahuda kızının surlu kentlerini gazabıyla yıktı,Yerle bir etti onları,Krallığını ve önderlerini alçalttı.
3hjó af í brennandi reiði öll horn Ísraels, dró að sér hægri hönd sína frammi fyrir óvinunum og brenndi Jakob eins og eldslogi, sem eyðir öllu umhverfis.
3Kızgın öfkesiyle İsrailin gücünü kökünden kesti,Düşmanın önünde sağ elini onların üstünden çekti,Çevresini yiyip bitiren alevli ateş gibi Yakup soyunu yaktı.
4Hann benti boga sinn eins og óvinur, hægri hönd hans stóð föst eins og mótstöðumaður og myrti allt sem auganu var yndi í tjaldi dótturinnar Síon, jós út heift sinni eins og eldi.
4Düşman gibi yayını gerdi,Hasım gibi sağ elini kaldırdı,Göz zevkini okşayan herkesi öldürdü,Gazabını Siyon kızının çadırı üstüne ateş gibi döktü.
5Drottinn kom fram sem óvinur, eyddi Ísrael, eyddi allar hallir hans, umturnaði virkjum hans og hrúgaði upp í Júda-dóttur hryggð og harmi.
5Rab adeta bir düşman olup İsraili yuttu,Bütün saraylarını yutup surlu kentlerini yıktı,Yahuda kızının feryadını, figanını arşa çıkardı.
6Hann hefir rifið niður skála sinn eins og garð, umturnað hátíðastað sínum. Drottinn lét gleymast í Síon hátíðir og hvíldardaga og útskúfaði í sinni áköfu reiði konungi og prestum.
6Bahçe çardağını söker gibi kendi çardağını söküp attı,Buluşma yerini yok etti,RAB Siyonda bayram ve Şabat günlerini unutturdu,Şiddetli öfkesi yüzünden kralı da kâhini de reddetti.
7Drottinn hefir hafnað altari sínu, smáð helgidóm sinn, ofurselt í óvina hendur hallarmúra hennar. Þeir létu óp glymja í musteri Drottins eins og á hátíðardegi.
7Rab sunağını attı,Tapınağını terk etti;Siyon saraylarını çeviren surları düşman eline bıraktı.Bayram gününde olduğu gibi,Düşman RABbin Tapınağında sevinç çığlıkları attı.
8Drottinn hafði ásett sér að eyða múr dótturinnar Síon. Hann útþandi mælivaðinn, aftraði eigi hendi sinni að eyða og steypti sorg yfir varnarvirki og múr, þau harma bæði saman.
8RAB Siyon kızının surlarını yıkmaya karar verdi,İpi gerdi ve yıkmaktan el çekmedi,İç ve dış surlara yas tutturdu,İkisinin de gücü tükendi.
9Hlið hennar eru sokkin í jörðu, hann ónýtti og braut slagbranda hennar. Konungur hennar og höfðingjar eru meðal heiðingjanna, lögmálslausir, spámenn hennar fá ekki heldur framar vitranir frá Drottni.
9Siyonun kapıları yere battı,RAB kapı sürgülerini kırıp yok etti,Kralıyla önderleri başka ulusların arasında kaldı,Kutsal Yasa uygulanmaz oldu,Peygamberlerine RABden görüm gelmiyor artık.
10Þeir sitja þegjandi á jörðinni, öldungar dótturinnar Síon, þeir hafa ausið mold yfir höfuð sín, gyrst hærusekk, höfuð létu hníga að jörðu Jerúsalem-meyjar.
10Siyon kızının ileri gelenleri suskun, yere oturmuş,Başlarına toprak saçıp çul kuşanmışlar,Yeruşalimin erden kızları yere eğmiş başlarını.
11Augu mín daprast af gráti, iður mín ólga, hjarta mitt ætlar að springa yfir tortíming dóttur þjóðar minnar, er börn og brjóstmylkingar hníga magnþrota á strætum borgarinnar.
11Gözlerim tükenmekte ağlamaktan,İçim kanıyor;Halkımın yıkımındanYüreğim sızlıyor,Çünkü kent meydanlarında çocuklarla bebekler bayılmakta.
12Þau segja við mæður sínar: ,,Hvar er korn og vín?`` er þau hníga magnþrota eins og dauðsærðir menn á strætum borgarinnar, er þau gefa upp öndina í faðmi mæðra sinna.
12Kent meydanlarında yaralılar gibi bayılıpCan çekişirken annelerinin bağrında,‹‹Ekmekle şarap nerede?›› diye soruyorlar annelerine.
13Hvað á ég að taka til dæmis um þig, við hvað líkja þér, þú dóttirin Jerúsalem? Hverju á ég að jafna við þig til að hugga þig, þú mærin, dóttirin Síon? Já, sár þitt er stórt eins og hafið, hver gæti læknað þig?
13Senin için ne diyeyim?Ey Yeruşalim kızı, seni neye benzeteyim?Ey Siyonun erden kızı, sana neyi örnek göstereyim deSeni avutayım?Sendeki gedik deniz kadar büyük,Kim sana şifa verebilir?
14Spámenn þínir birtu þér tálsýnir og hégóma, en drógu ekki skýluna af misgjörð þinni til þess að snúa við högum þínum, heldur birtu þér spár til táls og ginninga.
14Peygamberlerin senin için boş ve anlamsız görümler gördüler.Suçunu ortaya çıkarsalardı, eski gönencine kavuşabilirdin;Oysa seni ayartacak boş görümler gördüler.
15Yfir þér skelltu lófum saman allir þeir er um veginn fóru, blístruðu og skóku höfuðið yfir dótturinni Jerúsalem: ,,Er þetta borgin, hin alfagra, unun allrar jarðarinnar?``
15Yoldan geçen herkes el çırparak seninle alay ediyor,Yeruşalim kızına baş sallayıp ıslık çalarak,‹‹Bütün dünyanın sevinci, güzellik simgesi dedikleri kent bu mu?›› diyorlar.
16Yfir þér glenntu upp ginið allir óvinir þínir, blístruðu og nístu tönnum, sögðu: ,,Vér höfum gjöreytt hana! Já, eftir þessum degi höfum vér beðið, vér höfum lifað hann, vér höfum séð hann!``
16Düşmanlarının hepsi seninle alay etti,Islık çalıp diş gıcırdatarak,‹‹Onu yuttuk›› diyorlar,‹‹İşte beklediğimiz gün, sonunda gördük onu.››
17Drottinn hefir framkvæmt það, er hann hafði ákveðið, efnt orð sín, þau er hann hefir boðið frá því forðum daga, hefir rifið niður vægðarlaust og látið óvinina fagna yfir þér, hann hóf horn fjenda þinna.
17RAB düşündüğünü yaptı,Geçmişte söylediği sözü yerine getirdi,Yıktı, acımadı,Düşmanı senin haline sevindirdi,Hasımlarını güçlü kıldı. boynuzunu yükseltti››.
18Hrópa þú hátt til Drottins, þú mærin, dóttirin Síon. Lát tárin renna eins og læk dag og nótt, unn þér engrar hvíldar, auga þitt láti ekki hlé á verða.
18Halk Rabbe yürekten feryat ediyor.Ey Siyon kızının surları,Gece gündüz gözyaşın sel gibi aksın!Dinlenme, gözüne uyku girmesin!
19Á fætur! Kveina um nætur, í byrjun hverrar næturvöku, úthell hjarta þínu eins og vatni frammi fyrir augliti Drottins, fórnaðu höndum til hans fyrir lífi barna þinna, sem hníga magnþrota af hungri á öllum strætamótum.
19Kalk, gece her nöbet başında haykır,Rabbin huzurunda yüreğini su gibi dök!Her sokak başında açlıktan bayılan çocuklarının başı için Ona ellerini aç.
20Sjá, Drottinn, og lít á, hverjum þú hefir gjört slíkt! Eiga konur að eta lífsafkvæmi sín, börnin sem þær bera á örmum? Eiga myrtir að verða í helgidómi Drottins prestar og spámenn?
20‹‹Bak, ya RAB, gör! Kime böyle yaptın?Kadınlar çocuklarını, sevgili yavrularını mı yesin?Kâhinle peygamber Rabbin Tapınağında mı öldürülsün?
21Vegnir liggja á strætunum sveinar og öldungar. Meyjar mínar og æskumenn féllu fyrir sverði, þú myrtir á degi reiði þinnar, slátraðir vægðarlaust.Þú stefnir eins og á hátíðardegi skelfingum að mér úr öllum áttum. Á reiðidegi Drottins var enginn, er af kæmist og eftir yrði. Þá sem ég hefi fóstrað og uppalið, þá hefir óvinur minn afmáð.
21Gençler, yaşlılar sokaklarda, yerlerde yatıyor,Kılıçtan geçirildi erden kızlarımla gençlerim,Öfkelendiğin gün öldürdün onları, acımadan boğazladın.
22Þú stefnir eins og á hátíðardegi skelfingum að mér úr öllum áttum. Á reiðidegi Drottins var enginn, er af kæmist og eftir yrði. Þá sem ég hefi fóstrað og uppalið, þá hefir óvinur minn afmáð.
22Bir bayram günü davet eder gibiBeni dehşete düşürenleri davet ettin her yandan.RAB'bin öfkelendiği gün kaçıp kurtulan,Sağ kalan olmadı.Sevgiyle büyüttüğüm çocuklarımıDüşmanım yok etti.››