Icelandic

Turkish

Luke

10

1Eftir þetta kvaddi Drottinn til aðra, sjötíu og tvo að tölu, og sendi þá á undan sér, tvo og tvo, í hverja þá borg og stað, sem hann ætlaði sjálfur að koma til.
1Bu olaylardan sonra Rab yetmiş kişi daha görevlendirdi. Bunları ikişer ikişer, kendisinin gideceği her kente, her yere kendi önünden gönderdi.
2Og hann sagði við þá: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.
2Onlara, ‹‹Ürün bol, ama işçi az›› dedi, ‹‹Bu nedenle ürünün sahibi Rabbe yalvarın, ürününü kaldıracak işçiler göndersin.
3Farið! Ég sendi yður eins og lömb meðal úlfa.
3Haydi gidin! İşte, sizi kuzular gibi kurtların arasına gönderiyorum.
4Hafið ekki pyngju, ekki mal né skó, og heilsið engum á leiðinni.
4Yanınıza ne kese, ne torba, ne de çarık alın. Yolda hiç kimseyle selamlaşmayın.
5Hvar sem þér komið í hús, þá segið fyrst: ,Friður sé með þessu húsi.`
5Hangi eve girerseniz, önce, ‹Bu eve esenlik olsun!› deyin.
6Og sé þar friðar sonur, mun friður yðar hvíla yfir honum, ella hverfa aftur til yðar.
6Orada esenliksever biri varsa, dilediğiniz esenlik onun üzerinde kalacak; yoksa, size dönecektir.
7Verið um kyrrt í sama húsi, neytið þess, sem þar er fram boðið í mat og drykk. Verður er verkamaðurinn launa sinna. Eigi skuluð þér flytjast hús úr húsi.
7Girdiğiniz evde kalın, size ne verirlerse onu yiyip için. Çünkü işçi ücretini hak eder. Evden eve taşınmayın.
8Og hvar sem þér komið í borg og tekið er við yður, þá neytið þess, sem fyrir yður er sett.
8‹‹Bir kente girdiğinizde sizi kabul ederlerse, önünüze konulanı yiyin.
9Læknið þá, sem þar eru sjúkir, og segið þeim: ,Guðs ríki er komið í nánd við yður.`
9Orada bulunan hastaları iyileştirin ve kendilerine, ‹Tanrının Egemenliği size yaklaştı› deyin.
10En hvar sem þér komið í borg og eigi er við yður tekið, þá farið út á strætin og segið:
10Ama bir kente girdiğinizde sizi kabul etmezlerse, o kentin caddelerine çıkıp şöyle deyin: ‹Kentinizden ayaklarımızda kalan tozu bile size karşı silkiyoruz. Yine de şunu bilin ki, Tanrının Egemenliği yaklaştı.›
11,Jafnvel það dust, sem loðir við fætur vora úr borg yðar, þurrkum vér af oss handa yður. Vitið samt þetta, að Guðs ríki er komið í nánd.`
12Size şunu söyleyeyim, yargı günü o kentin hali Sodom Kentinin halinden beter olacaktır.
12Ég segi yður: Bærilegra mun Sódómu á þeim degi en þeirri borg.
13‹‹Vay haline, ey Horazin! Vay haline, ey Beytsayda! Sizlerde yapılan mucizeler Sur ve Saydada yapılmış olsaydı, çoktan çul kuşanıp kül içinde oturarak tövbe etmiş olurlardı.
13Vei þér, Korasín! Vei þér, Betsaída! Ef gjörst hefðu í Týrus og Sídon kraftaverkin, sem gjörðust í ykkur, hefðu þeir löngu iðrast og setið í sekk og ösku.
14Ama yargı günü sizin haliniz Sur ve Saydanın halinden beter olacaktır.
14En Týrus og Sídon mun bærilegra í dóminum en ykkur.
15Ya sen, ey Kefarnahum, göğe mi çıkarılacaksın? Hayır, ölüler diyarına indirileceksin!
15Og þú Kapernaum! Verður þú hafin til himins? Nei, til heljar mun þér steypt verða.
16‹‹Sizi dinleyen beni dinlemiş olur, sizi reddeden beni reddetmiş olur. Beni reddeden de beni göndereni reddetmiş olur.››
16Sá sem á yður hlýðir, hlýðir á mig, og sá sem yður hafnar, hafnar mér. En sá sem hafnar mér, hafnar þeim er sendi mig.``
17Yetmişler sevinç içinde döndüler. ‹‹Ya Rab›› dediler, ‹‹Senin adını andığımızda cinler bile bize boyun eğiyor.››
17Nú komu þeir sjötíu og tveir aftur með fögnuði og sögðu: ,,Herra, jafnvel illir andar eru oss undirgefnir í þínu nafni.``
18İsa onlara şöyle dedi: ‹‹Şeytanın gökten yıldırım gibi düştüğünü gördüm.
18En hann mælti við þá: ,,Ég sá Satan hrapa af himni sem eldingu.
19Ben size, yılanları ve akrepleri ayak altında ezmek ve düşmanın bütün gücünü alt etmek için yetki verdim. Hiçbir şey size zarar vermeyecektir.
19Ég hef gefið yður vald að stíga á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi. Alls ekkert mun yður mein gjöra.
20Bununla birlikte, ruhların size boyun eğmesine sevinmeyin, adlarınızın gökte yazılmış olmasına sevinin.››
20Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður undirgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himnunum.``
21O anda İsa Kutsal Ruhun etkisiyle coşarak şöyle dedi: ‹‹Baba, yerin ve göğün Rabbi! Bu gerçekleri bilge ve akıllı kişilerden gizleyip küçük çocuklara açtığın için sana şükrederim. Evet Baba, senin isteğin buydu.
21Á sömu stundu varð hann glaður í heilögum anda og sagði: ,,Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum. Já, faðir, svo var þér þóknanlegt.
22‹‹Babam her şeyi bana teslim etti. Oğulun kim olduğunu Babadan başka kimse bilmez. Babanın kim olduğunu da Oğuldan ve Oğulun Onu tanıtmak istediği kişilerden başkası bilmez.››
22Allt er mér falið af föður mínum, og enginn veit, hver sonurinn er, nema faðirinn, né hver faðirinn er, nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann.``
23Sonra öğrencilerine dönüp özel olarak şöyle dedi: ‹‹Sizin gördüklerinizi gören gözlere ne mutlu!
23Og hann sneri sér að lærisveinum sínum og sagði við þá einslega: ,,Sæl eru þau augu, sem sjá það sem þér sjáið.
24Size şunu söyleyeyim, nice peygamberler, nice krallar sizin gördüklerinizi görmek istediler, ama göremediler. Sizin işittiklerinizi işitmek istediler, ama işitemediler.››
24Því að ég segi yður: Margir spámenn og konungar vildu sjá það sem þér sjáið, en sáu það ekki, og heyra það sem þér heyrið, en heyrðu það ekki.``
25Bir Kutsal Yasa uzmanı İsayı denemek amacıyla gelip şöyle dedi: ‹‹Öğretmenim, sonsuz yaşamı miras almak için ne yapmalıyım?››
25Lögvitringur nokkur sté fram, vildi freista hans og mælti: ,,Meistari, hvað á ég að gjöra til þess að öðlast eilíft líf?``
26İsa ona, ‹‹Kutsal Yasada ne yazılmıştır?›› diye sordu. ‹‹Orada ne okuyorsun?››
26Jesús sagði við hann: ,,Hvað er ritað í lögmálinu? Hvernig lest þú?``
27Adam şöyle karşılık verdi: ‹‹Tanrın Rabbi bütün yüreğinle, bütün canınla, bütün gücünle ve bütün aklınla seveceksin. Komşunu da kendin gibi seveceksin.››
27Hann svaraði: ,,Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum, og náunga þinn eins og sjálfan þig.``
28İsa ona, ‹‹Doğru yanıt verdin›› dedi. ‹‹Bunu yap ve yaşayacaksın.››
28Jesús sagði við hann: ,,Þú svaraðir rétt. Gjör þú þetta, og þú munt lifa.``
29Oysa adam kendini haklı çıkarmak isteyerek İsaya, ‹‹Peki, komşum kim?›› dedi.
29En hann vildi réttlæta sjálfan sig og sagði við Jesú: ,,Hver er þá náungi minn?``
30İsa şöyle yanıt verdi: ‹‹Adamın biri Yeruşalimden Erihaya inerken haydutların eline düştü. Onu soyup dövdüler, yarı ölü bırakıp gittiler.
30Því svaraði Jesús svo: ,,Maður nokkur fór frá Jerúsalem ofan til Jeríkó og féll í hendur ræningjum. Þeir flettu hann klæðum og börðu hann, hurfu brott síðan og létu hann eftir dauðvona.
31Bir rastlantı olarak o yoldan bir kâhin geçiyordu. Adamı görünce yolun öbür yanından geçip gitti.
31Svo vildi til, að prestur nokkur fór ofan sama veg og sá manninn, en sveigði fram hjá.
32Bir Levili de oraya varıp adamı görünce aynı şekilde geçip gitti.
32Eins kom og levíti þar að, sá hann og sveigði fram hjá.
33O yoldan geçen bir Samiriyeli ise adamın bulunduğu yere gelip onu görünce, yüreği sızladı.
33En Samverji nokkur, er var á ferð, kom að honum, og er hann sá hann, kenndi hann í brjósti um hann,
34Adamın yanına gitti, yaralarının üzerine yağla şarap dökerek sardı. Sonra adamı kendi hayvanına bindirip hana götürdü, onunla ilgilendi.
34gekk til hans, batt um sár hans og hellti í þau viðsmjöri og víni. Og hann setti hann á sinn eigin eyk, flutti hann til gistihúss og lét sér annt um hann.
35Ertesi gün iki dinar çıkararak hancıya verdi. ‹Ona iyi bak› dedi, ‹Bundan fazla ne harcarsan, dönüşümde sana öderim.›
35Daginn eftir tók hann upp tvo denara, fékk gestgjafanum og mælti: ,Lát þér annt um hann og það sem þú kostar meiru til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur.`
36‹‹Sence bu üç kişiden hangisi haydutlar arasına düşen adama komşu gibi davrandı?››
36Hver þessara þriggja sýnist þér hafa reynst náungi þeim manni, sem féll í hendur ræningjum?``
37Yasa uzmanı, ‹‹Ona acıyıp yardım eden›› dedi. İsa, ‹‹Git, sen de öyle yap›› dedi.
37Hann mælti: ,,Sá sem miskunnarverkið gjörði á honum.`` Jesús sagði þá við hann: ,,Far þú og gjör hið sama.``
38İsa, öğrencileriyle birlikte yola devam edip bir köye girdi. Marta adında bir kadın İsayı evinde konuk etti.
38Á ferð þeirra kom Jesús í þorp nokkurt, og kona að nafni Marta bauð honum heim.
39Martanın Meryem adındaki kızkardeşi, Rabbin ayakları dibine oturmuş Onun konuşmasını dinliyordu.
39Hún átti systur, er María hét, og settist hún við fætur Drottins og hlýddi á orð hans.
40Marta ise işlerinin çokluğundan ötürü telaş içindeydi. İsanın yanına gelerek, ‹‹Ya Rab›› dedi, ‹‹Kardeşimin beni hizmet işlerinde yalnız bırakmasına aldırmıyor musun? Ona söyle de bana yardım etsin.››
40En Marta lagði allan hug á að veita sem mesta þjónustu. Og hún gekk til hans og mælti: ,,Herra, hirðir þú eigi um það, að systir mín lætur mig eina um að þjóna gestum? Seg þú henni að hjálpa mér.``
41Rab ona şu karşılığı verdi: ‹‹Marta, Marta, sen çok şey için kaygılanıp telaşlanıyorsun.
41En Drottinn svaraði henni: ,,Marta, Marta, þú ert áhyggjufull og mæðist í mörgu,en eitt er nauðsynlegt. María valdi góða hlutskiptið. Það verður ekki frá henni tekið.``
42Oysa gerekli olan tek bir şey vardır. Meryem iyi olanı seçti ve bu kendisinden alınmayacak.››
42en eitt er nauðsynlegt. María valdi góða hlutskiptið. Það verður ekki frá henni tekið.``