Icelandic

Turkish

Luke

11

1Svo bar við, er Jesús var á stað einum að biðjast fyrir, að einn lærisveina hans sagði við hann, þá er hann lauk bæn sinni: ,,Herra, kenn þú oss að biðja, eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum.``
1İsa bir yerde dua ediyordu. Duasını bitirince öğrencilerinden biri, ‹‹Ya Rab›› dedi, ‹‹Yahyanın kendi öğrencilerine öğrettiği gibi sen de bize dua etmesini öğret.››
2En hann sagði við þá: ,,Þegar þér biðjist fyrir, þá segið: Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
2İsa onlara, ‹‹Dua ederken şöyle söyleyin›› dedi: ‹‹Baba, adın kutsal kılınsın. Egemenliğin gelsin.
3gef oss hvern dag vort daglegt brauð.
3Her gün bize gündelik ekmeğimizi ver.
4Fyrirgef oss vorar syndir, enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni.``
4Günahlarımızı bağışla. Çünkü biz de bize karşı suç işleyen herkesi bağışlıyoruz. Ayartılmamıza izin verme.››
5Og hann sagði við þá: ,,Nú á einhver yðar vin og fer til hans um miðnætti og segir við hann: ,Vinur, lánaðu mér þrjú brauð,
5Sonra şöyle dedi: ‹‹Sizlerden birinin bir arkadaşı olur da gece yarısı ona gidip, ‹Arkadaş, bana üç ekmek ödünç ver. Bir arkadaşım yoldan geldi, önüne koyacak bir şeyim yok› derse, öbürü içerden, ‹Beni rahatsız etme! Kapı kilitli, çocuklarım da yanımda yatıyor. Kalkıp sana bir şey veremem› der mi hiç?
6því að vinur minn er kominn til mín úr ferð og ég hef ekkert að bera á borð fyrir hann.`
8Size şunu söyleyeyim, arkadaşlık gereği kalkıp ona istediğini vermese bile, adamın yüzsüzlüğünden ötürü kalkar, ihtiyacı neyse ona verir.
7Mundi hinn þá svara inni: ,Gjör mér ekki ónæði. Það er búið að loka dyrum og börn mín og ég komin í rúmið. Ég get ekki farið á fætur að fá þér brauð`?
9‹‹Ben size şunu söyleyeyim: Dileyin, size verilecek; arayın, bulacaksınız; kapıyı çalın, size açılacaktır.
8Ég segi yður, þótt hann fari ekki á fætur og fái honum brauð vegna vinfengis þeirra, þá fer hann samt fram úr sakir áleitni hans og fær honum eins mörg og hann þarf.
10Çünkü her dileyen alır, arayan bulur, kapı çalana açılır.
9Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.
11‹‹Aranızda hangi baba, ekmek isteyen oğluna taş verir? Ya da balık isterse balık yerine yılan verir?
10Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða.
12Ya da yumurta isterse ona akrep verir?
11Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, höggorm í staðinn,
13Sizler kötü yürekli olduğunuz halde çocuklarınıza güzel armağanlar vermeyi biliyorsanız, gökteki Babanın, kendisinden dileyenlere Kutsal Ruhu vereceği çok daha kesin değil mi?››
12eða sporðdreka, ef hann biður um egg?
14İsa adamın birinden dilsiz bir cini kovuyordu. Cin çıkınca adamın dili çözüldü. Halk hayret içinde kaldı.
13Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda, sem biðja hann.``
15Ama içlerinden bazıları, ‹‹Cinleri, cinlerin önderi Baalzevulun gücüyle kovuyor›› dediler.
14Jesús var að reka út illan anda, og var sá mállaus. Þegar illi andinn var út farinn, tók málleysinginn að mæla, og undraðist mannfjöldinn.
16Bazıları ise Onu denemek amacıyla gökten bir belirti göstermesini istediler.
15En sumir þeirra sögðu: ,,Með fulltingi Beelsebúls, höfðingja illra anda, rekur hann út illu andana.``
17Onların ne düşündüğünü bilen İsa şöyle dedi: ‹‹Kendi içinde bölünen ülke yıkılır, kendi içinde bölünen ev çöker.
16En aðrir vildu freista hans og kröfðu hann um tákn af himni.
18Şeytan da kendi içinde bölünmüşse, onun egemenliği nasıl ayakta kalabilir? Siz, benim Baalzevulun gücüyle cinleri kovduğumu söylüyorsunuz.
17En hann vissi hugrenningar þeirra og sagði við þá: ,,Hvert það ríki, sem er sjálfu sér sundurþykkt, leggst í auðn, og hús fellur á hús.
19Eğer ben cinleri Baalzevulun gücüyle kovuyorsam, sizin adamlarınız kimin gücüyle kovuyor? Sizi bu durumda kendi adamlarınız yargılayacak.
18Sé nú Satan sjálfum sér sundurþykkur, hvernig fær ríki hans þá staðist _ fyrst þér segið, að ég reki illu andana út með fulltingi Beelsebúls?
20Ama ben cinleri Tanrının eliyle kovuyorsam, Tanrının Egemenliği üzerinize gelmiş demektir.
19En reki ég illu andana út með fulltingi Beelsebúls, með hverju reka þá yðar menn þá út? Því skulu þeir vera dómarar yðar.
21‹‹Tepeden tırnağa silahlanmış güçlü bir adam kendi evini koruduğu sürece, malları güvenlik içinde olur.
20En ef ég rek illu andana út með fingri Guðs, þá er Guðs ríki þegar yfir yður komið.
22Ne var ki, ondan daha güçlü biri saldırıp onu alt ettiğinde güvendiği bütün silahları elinden alır ve mallarını yağmalayarak bölüştürür.
21Þegar sterkur maður, alvopnaður, varðveitir hús sitt, þá er allt í friði, sem hann á,
23Benden yana olmayan bana karşıdır, benimle birlikte toplamayan dağıtıyor demektir.
22en ráðist annar honum sterkari á hann og sigri hann, tekur sá alvæpni hans, er hann treysti á, og skiptir herfanginu.
24‹‹Kötü ruh insandan çıkınca kurak yerlerde dolanıp huzur arar. Bulamayınca da, ‹Çıktığım eve, kendi evime döneyim› der.
23Hver sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir.
25Eve gelince orayı süpürülmüş, düzeltilmiş bulur.
24Þegar óhreinn andi fer út af manni, reikar hann um eyðihrjóstur og leitar hælis. Og er hann finnur það ekki, segir hann: ,Ég vil hverfa aftur í hús mitt, þaðan sem ég fór.`
26Bunun üzerine gider, kendisinden kötü yedi ruh daha alır ve eve girip yerleşirler. Böylece o kişinin son durumu ilkinden beter olur.››
25Og er hann kemur og finnur það sópað og prýtt,
27İsa bu sözleri söylerken kalabalığın içinden bir kadın Ona, ‹‹Ne mutlu seni taşımış olan rahme, emzirmiş olan memelere!›› diye seslendi.
26fer hann og tekur með sér sjö aðra anda sér verri, og þeir fara inn og setjast þar að, og verður svo hlutur þess manns verri eftir en áður.``
28İsa, ‹‹Daha doğrusu, ne mutlu Tanrının sözünü dinleyip uygulayanlara!›› dedi.
27Er hann mælti þetta, hóf kona ein í mannfjöldanum upp rödd sína og sagði við hann: ,,Sæll er sá kviður, er þig bar, og þau brjóst, er þú mylktir.``
29Çevredeki kalabalık büyürken İsa konuşmaya başladı. ‹‹Şimdiki kuşak kötü bir kuşaktır›› dedi. ‹‹Doğaüstü bir belirti istiyor, ama ona Yunusun belirtisinden başka bir belirti gösterilmeyecek.
28Hann sagði: ,,Já, því sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það.``
30Yunus nasıl Ninova halkına bir belirti olduysa, İnsanoğlu da bu kuşak için öyle olacaktır.
29Þegar fólkið þyrptist þar að, tók hann svo til orða: ,,Þessi kynslóð er vond kynslóð. Hún heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar.
31Güney Kraliçesi, yargı günü bu kuşağın adamlarıyla birlikte kalkıp onları yargılayacak. Çünkü kraliçe, Süleymanın bilgece sözlerini dinlemek için dünyanın ta öbür ucundan gelmişti. Bakın, Süleymandan daha üstün olan buradadır.
30Því Jónas varð Ninívemönnum tákn, og eins mun Mannssonurinn verða þessari kynslóð.
32Ninova halkı, yargı günü bu kuşakla birlikte kalkıp bu kuşağı yargılayacak. Çünkü Ninovalılar, Yunusun çağrısı üzerine tövbe ettiler. Bakın, Yunustan daha üstün olan buradadır.››
31Drottning Suðurlanda mun rísa upp í dóminum ásamt mönnum þessarar kynslóðar og sakfella þá, því að hún kom frá endimörkum jarðar að heyra speki Salómons, og hér er meira en Salómon.
33‹‹Hiç kimse kandil yakıp onu gizli yere ya da tahıl ölçeğinin altına koymaz. Tersine, içeri girenler ışığı görsünler diye onu kandilliğe koyar.
32Ninívemenn munu koma fram í dóminum ásamt kynslóð þessari og sakfella hana, því að þeir gjörðu iðrun við prédikun Jónasar, og hér er meira en Jónas.
34Bedenin ışığı gözdür. Gözün sağlamsa, bütün bedenin de aydınlık olur. Gözün bozuksa, bedenin de karanlık olur.
33Enginn kveikir ljós og setur það í felur né undir mæliker, heldur á ljósastiku, svo að þeir, sem inn koma, sjái ljósið.
35Öyleyse dikkat et, sendeki ‹ışık› karanlık olmasın.
34Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur.
36Eğer bütün bedenin aydınlık olur ve hiçbir yanı karanlık kalmazsa, kandilin seni ışınlarıyla aydınlattığı zamanki gibi, bedenin tümden aydınlık olur.››
35Gæt því þess, að ljósið í þér sé ekki myrkur.
37İsa konuşmasını bitirince bir Ferisi Onu evine yemeğe çağırdı. O da içeri girerek sofraya oturdu.
36Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum.``
38İsanın yemekten önce yıkanmadığını gören Ferisi şaştı.
37Þá er hann hafði þetta mælt, bauð farísei nokkur honum til dagverðar hjá sér. Hann kom og settist til borðs.
39Rab ona şöyle dedi: ‹‹Siz Ferisiler, bardağın ve tabağın dışını temizlersiniz, ama içiniz açgözlülük ve kötülükle doludur.
38Faríseinn sá, að hann tók ekki handlaugar á undan máltíðinni, og furðaði hann á því.
40Ey akılsızlar! Dışı yapanla içi yapan aynı değil mi?
39Drottinn sagði þá við hann: ,,Þér farísear, þér hreinsið bikarinn og fatið utan, en hið innra eruð þér fullir yfirgangs og illsku.
41Siz kaplarınızın içindekini sadaka olarak verin, o zaman sizin için her şey temiz olur.
40Þér heimskingjar, hefur sá, sem gjörði hið ytra, ekki einnig gjört hið innra?
42‹‹Ama vay halinize, ey Ferisiler! Siz nanenin, sedefotunun ve her tür sebzenin ondalığını verirsiniz de, adaleti ve Tanrı sevgisini ihmal edersiniz. Ondalık vermeyi ihmal etmeden esas bunları yerine getirmeniz gerekirdi.
41En gefið fátækum það, sem í er látið, og þá er allt yður hreint.
43Vay halinize, ey Ferisiler! Havralarda en seçkin yerlere kurulmaya, meydanlarda selamlanmaya bayılırsınız.
42En vei yður, þér farísear! Þér gjaldið tíund af myntu og rúðu og alls kyns matjurtum, en hirðið ekki um réttlæti og kærleika Guðs. Þetta ber að gjöra og hitt eigi ógjört að láta.
44Vay halinize! İnsanların, farkında olmadan üzerlerinde gezindiği belirsiz mezarlara benziyorsunuz.››
43Vei yður, þér farísear! Yður er ljúft að skipa æðsta bekk í samkundum og láta heilsa yður á torgum.
45Kutsal Yasa uzmanlarından biri söz alıp İsaya, ‹‹Öğretmenim, bunları söylemekle bize de hakaret etmiş oluyorsun›› dedi.
44Vei yður, því þér eruð eins og duldar grafir, sem menn ganga yfir án þess að vita.``
46İsa, ‹‹Sizin de vay halinize, ey Yasa uzmanları!›› dedi. ‹‹İnsanlara taşınması güç yükler yüklersiniz, kendiniz ise bu yükleri kaldırmak için parmağınızı bile kıpırdatmazsınız.
45Þá tók lögvitringur einn til orða: ,,Meistari, þú meiðir oss líka með því, sem þú segir.``
47Vay halinize! Peygamberlerin anıtlarını yaparsınız, oysa onları sizin atalarınız öldürmüştür.
46En Jesús mælti: ,,Vei yður líka, þér lögvitringar! Þér leggið á menn lítt bærar byrðar, og sjálfir snertið þér ekki byrðarnar einum fingri.
48Böylelikle atalarınızın yaptıklarına tanıklık ederek bunları onaylamış oluyorsunuz. Çünkü onlar peygamberleri öldürdüler, siz de anıtlarını yapıyorsunuz.
47Vei yður! Þér hlaðið upp grafir spámannanna, sem feður yðar líflétu.
49İşte bunun için Tanrının Bilgeliği şöyle demiştir: ‹Ben onlara peygamberler ve elçiler göndereceğim, bunlardan kimini öldürecek, kimine zulmedecekler.›
48Þannig berið þér vitni um athafnir feðra yðar og samþykkið þær. Þeir líflétu þá, en þér hlaðið upp grafirnar.
50Böylece bu kuşak, Habilin kanından tutun da, sunakla tapınak arasında öldürülen Zekeriyanın kanına değin, dünyanın kuruluşundan beri akıtılan bütün peygamberlerin kanından sorumlu tutulacaktır. Evet, size söylüyorum, bu kuşak sorumlu tutulacaktır.
49Þess vegna hefur og speki Guðs sagt: ,Ég mun senda þeim spámenn og postula, og suma þeirra munu þeir lífláta og ofsækja.`
52Vay halinize, ey Yasa uzmanları! Bilgi kapısının anahtarını alıp götürdünüz. Kendiniz bu kapıdan girmediniz, girmek isteyenlere de engel oldunuz.››
50Þannig verður kynslóð þessi krafin um blóð allra spámannanna, er úthellt hefur verið frá grundvöllun heims,
53İsa oradan ayrılınca, din bilginleriyle Ferisiler Onu şiddetle sıkıştırarak birçok konuda ağzını aramaya başladılar.
51frá blóði Abels til blóðs Sakaría, sem drepinn var milli altarisins og musterisins. Já, segi ég yður, þess mun krafist verða af þessari kynslóð.
54Ağzından çıkacak bir sözle O'nu tuzağa düşürmek için fırsat kolluyorlardı.
52Vei yður, þér lögvitringar! Þér hafið tekið brott lykil þekkingarinnar. Sjálfir hafið þér ekki gengið inn, og þeim hafið þér varnað, sem inn vildu ganga.``
53Og er hann var farinn út þaðan, tóku fræðimenn og farísear að ganga hart að honum og spyrja hann í þaula um margtog sitja um að veiða eitthvað af vörum hans.
54og sitja um að veiða eitthvað af vörum hans.