1En svo bar við á hvíldardegi, að hann fór um sáðlönd, og tíndu lærisveinar hans kornöx, neru milli handanna og átu.
1Bir Şabat Günü İsa ekinler arasından geçiyordu. Öğrencileri başakları koparıyor, avuçlarında ufalayıp yiyorlardı.
2Þá sögðu farísear nokkrir: ,,Hví gjörið þér það, sem er ekki leyfilegt á hvíldardegi?``
2Ferisilerden bazıları, ‹‹Şabat Günü yasak olanı neden yapıyorsunuz?›› dediler.
3Og Jesús svaraði þeim: ,,Hafið þér þá ekki lesið, hvað Davíð gjörði, er hann hungraði og menn hans?
3İsa onlara şöyle karşılık verdi: ‹‹Davutla yanındakiler acıkınca Davutun ne yaptığını okumadınız mı?
4Hann fór inn í Guðs hús, tók skoðunarbrauðin og át og gaf mönnum sínum, en þau má enginn eta nema prestarnir einir.``
4Tanrının evine girdi, kâhinlerden başkasının yemesi yasak olan adak ekmeklerini alıp yedi ve yanındakilere de verdi.››
5Og hann sagði við þá: ,,Mannssonurinn er herra hvíldardagsins.``
5Sonra İsa onlara, ‹‹İnsanoğlu Şabat Gününün de Rabbidir›› dedi.
6Annan hvíldardag gekk hann í samkunduna og kenndi. Þar var maður nokkur með visna hægri hönd.
6Bir başka Şabat Günü İsa havraya girmiş öğretiyordu. Orada sağ eli sakat bir adam vardı.
7En fræðimenn og farísear höfðu nánar gætur á Jesú, hvort hann læknaði á hvíldardegi, svo að þeir fengju tilefni að kæra hann.
7İsayı suçlamak için fırsat kollayan din bilginleriyle Ferisiler, Şabat Günü hastaları iyileştirecek mi diye Onu gözlüyorlardı.
8En hann vissi hugsanir þeirra og sagði við manninn með visnu höndina: ,,Statt upp, og kom hér fram.`` Og hann stóð upp og kom.
8İsa, onların ne düşündüklerini biliyordu. Eli sakat olan adama, ‹‹Ayağa kalk, öne çık›› dedi. O da kalktı, orta yerde durdu.
9Jesús sagði við þá: ,,Ég spyr yður, hvort er heldur leyfilegt að gjöra gott eða gjöra illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða granda því?``
9İsa onlara, ‹‹Size sorayım›› dedi, ‹‹Kutsal Yasaya göre Şabat Günü iyilik yapmak mı doğru, kötülük yapmak mı? Can kurtarmak mı doğru, öldürmek mi?››
10Hann leit í kring á þá alla og sagði við manninn: ,,Réttu fram hönd þína.`` Hann gjörði svo, og hönd hans varð heil.
10Gözlerini hepsinin üzerinde gezdirdikten sonra adama, ‹‹Elini uzat›› dedi. Adam elini uzattı, eli yine sapasağlam oluverdi.
11En þeir urðu æfir við og ræddu sín á milli, hvað þeir gætu gjört Jesú.
11Onlar ise öfkeden deliye döndüler ve aralarında İsaya ne yapabileceklerini tartışmaya başladılar.
12En svo bar við um þessar mundir, að hann fór til fjalls að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn til Guðs.
12O günlerde İsa, dua etmek için dağa çıktı ve bütün geceyi Tanrıya dua ederek geçirdi.
13Og er dagur rann, kallaði hann til sín lærisveina sína, valdi tólf úr þeirra hópi og nefndi þá postula.
13Gün doğunca öğrencilerini yanına çağırdı ve onların arasından, elçi diye adlandırdığı şu on iki kişiyi seçti: Petrus adını verdiği Simun, onun kardeşi Andreas, Yakup, Yuhanna, Filipus, Bartalmay, Matta, Tomas, Alfay oğlu Yakup, Yurtsever diye tanınan Simun, Yakup oğlu Yahuda ve İsaya ihanet eden Yahuda İskariot.
14Þeir voru: Símon, sem hann nefndi Pétur, Andrés bróðir hans, Jakob og Jóhannes, Filippus og Bartólómeus,
17İsa bunlarla birlikte aşağı inip düzlük bir yerde durdu. Öğrencilerinden büyük bir kalabalık ve bütün Yahudiyeden, Yeruşalimden, Surla Sayda yakınlarındaki kıyı bölgesinden gelen büyük bir halk topluluğu da oradaydı.
15Matteus og Tómas, Jakob Alfeusson og Símon, kallaður vandlætari,
18İsayı dinlemek ve hastalıklarına şifa bulmak için gelmişlerdi. Kötü ruhlar yüzünden sıkıntı çekenler de iyileştiriliyordu.
16og Júdas Jakobsson og Júdas Ískaríot, sem varð svikari.
19Kalabalıkta herkes İsaya dokunmak için çabalıyordu. Çünkü Onun içinden akan bir güç herkese şifa veriyordu.
17Hann gekk ofan með þeim og nam staðar á sléttri flöt. Þar var stór hópur lærisveina hans og mikill fjöldi fólks úr allri Júdeu, frá Jerúsalem og sjávarbyggðum Týrusar og Sídonar,
20İsa, gözlerini öğrencilerine çevirerek şöyle dedi: ‹‹Ne mutlu size, ey yoksullar! Çünkü Tanrının Egemenliği sizindir.
18er komið hafði til að hlýða á hann og fá lækning meina sinna. Einnig voru þeir læknaðir, er þjáðir voru af óhreinum öndum.
21Ne mutlu size, şimdi açlık çekenler! Çünkü doyurulacaksınız. Ne mutlu size, şimdi ağlayanlar! Çünkü güleceksiniz.
19Allt fólkið reyndi að snerta hann, því að frá honum kom kraftur, er læknaði alla.
22İnsanoğluna bağlılığınız yüzünden İnsanlar sizden nefret ettikleri, Sizi toplum dışı edip aşağıladıkları Ve adınızı kötüleyip sizi reddettikleri zaman Ne mutlu size!
20Þá hóf hann upp augu sín, leit á lærisveina sína og sagði: ,,Sælir eruð þér, fátækir, því að yðar er Guðs ríki.
23O gün sevinin, coşkuyla zıplayın! Çünkü gökteki ödülünüz büyüktür. Nitekim onların ataları da Peygamberlere böyle davrandılar.
21Sælir eruð þér, sem nú hungrar, því að þér munuð saddir verða. Sælir eruð þér, sem nú grátið, því að þér munuð hlæja.
24Ama vay halinize, ey zenginler, Çünkü tesellinizi almış bulunuyorsunuz!
22Sælir eruð þér, þá er menn hata yður, þá er þeir útskúfa yður og smána og bera út óhróður um yður vegna Mannssonarins.
25Vay halinize, şimdi karnı tok olan sizler, Çünkü açlık çekeceksiniz! Vay halinize, ey şimdi gülenler, Çünkü yas tutup ağlayacaksınız!
23Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina.
26Bütün insanlar sizin için iyi sözler söyledikleri zaman, Vay halinize! Çünkü onların ataları da Sahte peygamberlere böyle davrandılar.››
24En vei yður, þér auðmenn, því að þér hafið tekið út huggun yðar.
27‹‹Ama beni dinleyen sizlere şunu söylüyorum: Düşmanlarınızı sevin, sizden nefret edenlere iyilik yapın, size lanet edenler için iyilik dileyin, size hakaret edenler için dua edin.
25Vei yður, sem nú eruð saddir, því að yður mun hungra. Vei yður, sem nú hlæið, því að þér munuð sýta og gráta.
29Bir yanağınıza vurana öbür yanağınızı da çevirin. Abanızı alandan mintanınızı da esirgemeyin.
26Vei yður, þá er allir menn tala vel um yður, því að á sama veg fórst feðrum þeirra við falsspámennina.
30Sizden bir şey dileyen herkese verin, malınızı alandan onu geri istemeyin.
27En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður,
31İnsanların size nasıl davranmasını istiyorsanız, siz de onlara öyle davranın.
28blessið þá, sem bölva yður, og biðjið fyrir þeim, er misþyrma yður.
32‹‹Eğer yalnız sizi sevenleri severseniz, bu size ne övgü kazandırır? Günahkârlar bile kendilerini sevenleri sever.
29Slái þig einhver á kinnina, skaltu og bjóða hina, og taki einhver yfirhöfn þína, skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka.
33Size iyilik yapanlara iyilik yaparsanız, bu size ne övgü kazandırır? Günahkârlar bile böyle yapar.
30Gef þú hverjum sem biður þig, og þann, sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja.
34Geri alacağınızı umduğunuz kişilere ödünç verirseniz, bu size ne övgü kazandırır? Günahkârlar bile verdiklerini geri almak koşuluyla günahkârlara ödünç verirler.
31Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður, svo skuluð þér og þeim gjöra.
35Ama siz düşmanlarınızı sevin, iyilik yapın, hiçbir karşılık beklemeden ödünç verin. Alacağınız ödül büyük olacak, Yüceler Yücesinin oğulları olacaksınız. Çünkü O, nankör ve kötü kişilere karşı iyi yüreklidir.
32Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska.
36Babanız merhametli olduğu gibi, siz de merhametli olun.››
33Og þótt þér gjörið þeim gott, sem yður gjöra gott, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar gjöra og hið sama.
37‹‹Başkasını yargılamayın, siz de yargılanmazsınız. Suçlu çıkarmayın, siz de suçlu çıkarılmazsınız. Başkasını bağışlayın, siz de bağışlanırsınız.
34Og þótt þér lánið þeim, sem þér vonið að muni borga, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar lána einnig syndurum til þess að fá allt aftur.
38Verin, size verilecektir. İyice bastırılmış, silkelenmiş ve taşmış, dolu bir ölçekle kucağınıza boşaltılacak. Hangi ölçekle verirseniz, aynı ölçekle alacaksınız.››
35Nei, elskið óvini yðar, og gjörið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil, og þér verða börn hins hæsta, því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.
39İsa onlara şu benzetmeyi de anlattı: ‹‹Kör köre kılavuzluk edebilir mi? İkisi de çukura düşmez mi?
36Verið miskunnsamir, eins og faðir yðar er miskunnsamur.
40Öğrenci öğretmeninden üstün değildir, ama eğitimini tamamlayan her öğrenci öğretmeni gibi olacaktır.
37Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Sakfellið eigi, og þér munuð eigi sakfelldir verða. Sýknið, og þér munuð sýknaðir verða.
41‹‹Sen neden kardeşinin gözündeki çöpü görürsün de kendi gözündeki merteği farketmezsin?
38Gefið, og yður mun gefið verða. Góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur mun lagður í skaut yðar. Því með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða.``
42Kendi gözündeki merteği görmezken, kardeşine nasıl, ‹Kardeş, izin ver, gözündeki çöpü çıkarayım› dersin? Seni ikiyüzlü! Önce kendi gözündeki merteği çıkar, o zaman kardeşinin gözündeki çöpü çıkarmak için daha iyi görürsün.››
39Þá sagði hann þeim og líkingu: ,,Hvort fær blindur leitt blindan? Munu ekki báðir falla í gryfju?
43‹‹İyi ağaç kötü meyve, kötü ağaç da iyi meyve vermez.
40Ekki er lærisveinn meistaranum fremri, en hver sem er fullnuma, verður eins og meistari hans.
44Her ağaç meyvesinden tanınır. Dikenli bitkilerden incir toplanmaz, çalılardan üzüm devşirilmez.
41Hví sérð þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga sjálfs þín?
45İyi insan yüreğindeki iyilik hazinesinden iyilik, kötü insan içindeki kötülük hazinesinden kötülük çıkarır. İnsanın ağzı, yüreğinden taşanı söyler.
42Hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,Bróðir, lát mig draga flísina úr auga þér,` en sérð þó eigi sjálfur bjálkann í þínu auga? Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns.
46‹‹Niçin beni ‹Ya Rab, ya Rab› diye çağırıyorsunuz da söylediklerimi yapmıyorsunuz?
43Því að ekki er til gott tré, er beri slæman ávöxt, né heldur slæmt tré, er beri góðan ávöxt.
47Bana gelen ve sözlerimi duyup uygulayan kişinin kime benzediğini size anlatayım.
44En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni.
48Böyle bir kişi, evini yaparken toprağı kazan, derinlere inip temeli kaya üzerine atan adama benzer. Sel sularıyla kabaran ırmak o eve saldırsa da, onu sarsamaz. Çünkü ev sağlam yapılmıştır.
45Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjartans mælir munnur hans.
49Ama sözlerimi duyup da uygulamayan kişi, evini temel koymaksızın toprağın üzerine kuran adama benzer. Kabaran ırmak saldırınca ev hemen çöker. Evin yıkılışı da korkunç olur.››
46En hví kallið þér mig herra, herra, og gjörið ekki það, sem ég segi?
47Ég skal sýna yður, hverjum sá er líkur, sem kemur til mín, heyrir orð mín og breytir eftir þeim.
48Hann er líkur manni, er byggði hús, gróf djúpt fyrir og grundvallaði það á bjargi. Nú kom flóð og flaumurinn skall á því húsi, en fékk hvergi hrært það, vegna þess að það var vel byggt.Hinn, er heyrir og gjörir ekki, er líkur manni, sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því, og það hús féll þegar, og fall þess varð mikið.``
49Hinn, er heyrir og gjörir ekki, er líkur manni, sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því, og það hús féll þegar, og fall þess varð mikið.``