Icelandic

Turkish

Luke

7

1Þá er hann hafði lokið máli sínu í áheyrn lýðsins, fór hann til Kapernaum.
1İsa, kendisini dinleyen halka bütün bu sözleri söyledikten sonra Kefarnahuma gitti.
2Hundraðshöfðingi nokkur hafði þjón, sem hann mat mikils. Þjónninn var sjúkur og dauðvona.
2Orada bir yüzbaşının çok değer verdiği kölesi ölüm döşeğinde hasta yatıyordu.
3Þegar hundraðshöfðinginn heyrði um Jesú, sendi hann til hans öldunga Gyðinga og bað hann koma og bjarga lífi þjóns síns.
3İsayla ilgili haberleri duyan yüzbaşı, gelip kölesini iyileştirmesini rica etmek üzere Ona Yahudilerin bazı ileri gelenlerini gönderdi.
4Þeir komu til Jesú, báðu hann ákaft og sögðu: ,,Verður er hann þess, að þú veitir honum þetta,
4Bunlar İsanın yanına gelince içten bir yalvarışla Ona şöyle dediler: ‹‹Bu adam senin yardımına layıktır.
5því að hann elskar þjóð vora, og hann hefur reist samkunduna handa oss.``
5Çünkü ulusumuzu seviyor. Havramızı yaptıran da kendisidir.››
6Jesús fór með þeim. Þegar hann átti skammt til hússins, sendi hundraðshöfðinginn vini sína til hans og lét segja við hann: ,,Ómaka þig ekki, herra, því að ég er ekki verður þess, að þú gangir inn undir þak mitt.
6İsa onlarla birlikte yola çıktı. Eve yaklaştığı sırada, yüzbaşı bazı dostlarını yollayıp Ona şu haberi gönderdi: ‹‹Ya Rab, zahmet etme; evime girmene layık değilim.
7Þess vegna hef ég ekki heldur talið sjálfan mig verðan þess að koma til þín. En mæl þú eitt orð, og mun sveinn minn heill verða.
7Bu yüzden yanına gelmeye de kendimi layık görmedim. Sen yeter ki bir söz söyle, uşağım iyileşir.
8Því að sjálfur er ég maður, sem verð að lúta valdi og ræð yfir hermönnum, og ég segi við einn: ,Far þú,` og hann fer, og við annan: ,Kom þú,` og hann kemur, og við þjón minn: ,Gjör þetta,` og hann gjörir það.``
8Ben de buyruk altında bir görevliyim, benim de buyruğumda askerlerim var. Birine, ‹Git› derim, gider; ötekine, ‹Gel› derim, gelir; köleme, ‹Şunu yap› derim, yapar.››
9Þegar Jesús heyrði þetta, furðaði hann sig á honum, sneri sér að mannfjöldanum, sem fylgdi honum, og mælti: ,,Ég segi yður, ekki einu sinni í Ísrael hef ég fundið þvílíka trú.``
9Bu sözleri duyan İsa yüzbaşıya hayran kaldı. Ardından gelen kalabalığa dönerek, ‹‹Size şunu söyleyeyim›› dedi, ‹‹İsrailde bile böyle iman görmedim.››
10Sendimenn sneru þá aftur heim og fundu þjóninn heilan heilsu.
10Gönderilenler eve döndüklerinde köleyi iyileşmiş buldular.
11Skömmu síðar bar svo við, að Jesús hélt til borgar, sem heitir Nain, og lærisveinar hans fóru með honum og mikill mannfjöldi.
11Bundan kısa bir süre sonra İsa, Nain denilen bir kente gitti. Öğrencileriyle büyük bir kalabalık Ona eşlik ediyordu.
12Þegar hann nálgaðist borgarhliðið, þá var verið að bera út látinn mann, einkason móður sinnar, sem var ekkja, og mikill fjöldi úr borginni var með henni.
12İsa kentin kapısına tam yaklaştığı sırada, dul annesinin tek oğlu olan bir adamın cenazesi kaldırılıyordu. Kent halkından büyük bir kalabalık da kadınla birlikteydi.
13Og er Drottinn sá hana, kenndi hann í brjósti um hana og sagði við hana: ,,Grát þú eigi!``
13Rab kadını görünce ona acıdı. Kadına, ‹‹Ağlama›› dedi.
14Og hann gekk að og snart líkbörurnar, en þeir, sem báru, námu staðar. Þá sagði hann: ,,Ungi maður, ég segi þér, rís þú upp!``
14Yaklaşıp cenaze sedyesine dokununca sedyeyi taşıyanlar durdu. İsa, ‹‹Delikanlı›› dedi, ‹‹Sana söylüyorum, kalk!››
15Hinn látni settist þá upp og tók að mæla, og Jesús gaf hann móður hans.
15Ölü doğrulup oturdu ve konuşmaya başladı. İsa onu annesine geri verdi.
16En ótti greip alla, og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: ,,Spámaður mikill er risinn upp meðal vor,`` og ,,Guð hefur vitjað lýðs síns.``
16Herkesi bir korku almıştı. ‹‹Aramızda büyük bir peygamber ortaya çıktı!›› ve ‹‹Tanrı, halkının yardımına geldi!›› diyerek Tanrıyı yüceltmeye başladılar.
17Og þessi fregn um hann barst út um alla Júdeu og allt nágrennið.
17İsayla ilgili bu haber bütün Yahudiyeye ve çevre bölgelere yayıldı.
18Lærisveinar Jóhannesar sögðu honum frá öllu þessu. Hann kallaði þá til sín tvo lærisveina sína,
18Yahyanın öğrencileri bütün bu olup bitenleri kendisine bildirdiler. Öğrencilerinden ikisini yanına çağıran Yahya, ‹‹Gelecek Olan sen misin, yoksa başkasını mı bekleyelim?›› diye sormaları için onları Rabbe gönderdi.
19sendi þá til Drottins og lét spyrja: ,,Ert þú sá sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?``
20Adamlar İsanın yanına gelince şöyle dediler: ‹‹Bizi sana Vaftizci Yahya gönderdi. ‹Gelecek Olan sen misin, yoksa başkasını mı bekleyelim?› diye soruyor.››
20Mennirnir fóru til hans og sögðu: ,,Jóhannes skírari sendi okkur til þín og spyr: ,Ert þú sá sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?```
21Tam o sırada İsa, çeşitli hastalıklara, illetlere ve kötü ruhlara tutulmuş birçok kişiyi iyileştirdi, birçok körün gözünü açtı.
21Á þeirri stundu læknaði hann marga af sjúkdómum, meinum og illum öndum og gaf mörgum blindum sýn.
22Sonra Yahyanın öğrencilerine şöyle karşılık verdi: ‹‹Gidin, görüp işittiklerinizi Yahyaya bildirin. Körlerin gözleri açılıyor, kötürümler yürüyor, cüzamlılar temiz kılınıyor, sağırlar işitiyor, ölüler diriliyor ve Müjde yoksullara duyuruluyor.
22Og hann svaraði þeim: ,,Farið og kunngjörið Jóhannesi það, sem þið hafið séð og heyrt: Blindir fá sýn, haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og fátækum er flutt fagnaðarerindi.
23Benden ötürü sendeleyip düşmeyene ne mutlu!››
23Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér.``
24Yahyanın gönderdiği haberciler gittikten sonra İsa, halka Yahyadan söz etmeye başladı. ‹‹Çöle ne görmeye gittiniz?›› dedi. ‹‹Rüzgarda sallanan bir kamış mı?
24Þá er sendimenn Jóhannesar voru burt farnir, tók hann að tala til mannfjöldans um Jóhannes: ,,Hvað fóruð þér að sjá í óbyggðum? Reyr af vindi skekinn?
25Söyleyin, ne görmeye gittiniz? Pahalı giysiler giymiş bir adam mı? Oysa şahane giysiler giyip bolluk içinde yaşayanlar kral saraylarında bulunur.
25Hvað fóruð þér að sjá? Prúðbúinn mann? Nei, í konungssölum er þá að finna, sem skartklæðin bera og lifa í sællífi.
26Öyleyse ne görmeye gittiniz? Bir peygamber mi? Evet! Size şunu söyleyeyim, gördüğünüz kişi peygamberden de üstündür.
26Hvað fóruð þér þá að sjá? Spámann? Já, segi ég yður, og það meira en spámann.
27İşte, habercimi senin önünden gönderiyorum; O önden gidip senin yolunu hazırlayacak
27Hann er sá sem um er ritað: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér.
28Size şunu söyleyeyim, kadından doğanlar arasında Yahyadan daha üstün olanı yoktur. Bununla birlikte, Tanrının Egemenliğinde en küçük olan ondan üstündür.››
28Ég segi yður: Enginn er sá af konu fæddur, sem meiri sé en Jóhannes. En hinn minnsti í Guðs ríki er honum meiri.``
29Yahya tarafından vaftiz edilen halk, hatta vergi görevlileri bile bunu duyunca Tanrının adil olduğunu doğruladılar.
29Og allur lýðurinn, sem á hlýddi, og enda tollheimtumenn, viðurkenndu réttlæti Guðs og létu skírast af Jóhannesi.
30Oysa Yahya tarafından vaftiz edilmeye yanaşmayan Ferisilerle Kutsal Yasa uzmanları, Tanrının kendileriyle ilgili tasarısını reddettiler.
30En farísear og lögvitringar gjörðu að engu áform Guðs um þá og létu ekki skírast af honum.
31İsa, ‹‹Bu kuşağın insanlarını neye benzeteyim? Bunlar neye benziyorlar?›› dedi.
31,,Við hvað á ég þá að líkja mönnum þessarar kynslóðar? Hverju eru þeir líkir?
32‹‹Çarşı meydanında oturup birbirlerine, ‹Size kaval çaldık, oynamadınız; Ağıt yaktık, ağlamadınız›
32Líkir eru þeir börnum, sem á torgi sitja og kallast á: ,Vér lékum fyrir yður á flautu, og ekki vilduð þér dansa. Vér sungum yður sorgarljóð, og ekki vilduð þér gráta.`
33Vaftizci Yahya geldiği zaman oruç tutup şaraptan kaçındı, ona ‹cinli› diyorsunuz.
33Nú kom Jóhannes skírari, át ekki brauð né drakk vín, og þér segið: ,Hann hefur illan anda.`
34İnsanoğlu geldiği zaman yiyip içti. Bu kez de diyorsunuz ki, ‹Şu obur ve ayyaş adama bakın! Vergi görevlileri ve günahkârlarla dost oldu!›
34Og Mannssonurinn er kominn, etur og drekkur, og þér segið: ,Hann er mathákur og vínsvelgur, vinur tollheimtumanna og bersyndugra!`
35Ne var ki bilgelik, onu benimseyen herkes tarafından doğrulanır.››
35En spekin hefur rétt fyrir sér, það staðfesta öll börn hennar.``
36Ferisilerden biri İsayı yemeğe çağırdı. O da Ferisinin evine gidip sofraya oturdu.
36Farísei nokkur bauð honum að eta hjá sér, og hann fór inn í hús faríseans og settist til borðs.
37O sırada, kentte günahkâr olarak tanınan bir kadın, İsanın, Ferisinin evinde yemek yediğini öğrenince kaymaktaşından bir kap içinde güzel kokulu yağ getirdi. İsanın arkasında, ayaklarının dibinde durup ağlayarak, gözyaşlarıyla Onun ayaklarını ıslatmaya başladı. Saçlarıyla ayaklarını sildi, öptü ve yağı üzerlerine sürdü.
37En kona ein í bænum, sem var bersyndug, varð þess vís, að hann sat að borði í húsi faríseans. Kom hún þá með alabastursbuðk með smyrslum,
39İsayı evine çağırmış olan Ferisi bunu görünce kendi kendine, ‹‹Bu adam peygamber olsaydı, kendisine dokunan bu kadının kim ve ne tür bir kadın olduğunu, günahkâr biri olduğunu anlardı›› dedi.
38nam staðar að baki honum til fóta hans grátandi, tók að væta fætur hans með tárum sínum, þerraði þá með höfuðhári sínu, kyssti þá og smurði með smyrslunum.
40Bunun üzerine İsa Ferisiye, ‹‹Simun›› dedi, ‹‹Sana bir söyleyeceğim var.›› O da, ‹‹Buyur, öğretmenim›› dedi.
39Þegar faríseinn, sem honum hafði boðið, sá þetta, sagði hann við sjálfan sig: ,,Væri þetta spámaður, mundi hann vita, hver og hvílík sú kona er, sem snertir hann, að hún er bersyndug.``
41‹‹Tefeciye borçlu iki kişi vardı. Biri beş yüz, öbürü de elli dinar borçluydu.
40Jesús sagði þá við hann: ,,Símon, ég hef nokkuð að segja þér.`` Hann svaraði: ,,Seg þú það, meistari.``
42Borçlarını ödeyecek güçte olmadıklarından, tefeci her ikisinin de borcunu bağışladı. Buna göre, hangisi onu çok sever?››
41,,Tveir menn voru skuldugir lánveitanda nokkrum. Annar skuldaði honum fimm hundruð denara, en hinn fimmtíu.
43Simun, ‹‹Sanırım, kendisine daha çok bağışlanan›› diye yanıtladı. İsa ona, ‹‹Doğru söyledin›› dedi.
42Nú gátu þeir ekkert borgað, og þá gaf hann báðum upp. Hvor þeirra skyldi nú elska hann meira?``
44Sonra kadına bakarak Simuna şunları söyledi: ‹‹Bu kadını görüyor musun? Ben senin evine geldim, ayaklarım için bana su vermedin. Bu kadın ise ayaklarımı gözyaşlarıyla ıslatıp saçlarıyla sildi.
43Símon svaraði: ,,Sá, hygg ég, sem hann gaf meira upp.`` Jesús sagði við hann: ,,Þú ályktaðir rétt.``
45Sen beni öpmedin, ama bu kadın eve girdiğimden beri ayaklarımı öpüp duruyor.
44Síðan sneri hann sér að konunni og sagði við Símon: ,,Sér þú konu þessa? Ég kom í hús þitt, og þú gafst mér ekki vatn á fætur mína, en hún vætti fætur mína tárum sínum og þerraði með hári sínu.
46Sen başıma zeytinyağı sürmedin, ama bu kadın ayaklarıma güzel kokulu yağ sürdü.
45Ekki gafst þú mér koss, en hún hefur ekki látið af að kyssa fætur mína, allt frá því ég kom.
47Bu nedenle sana şunu söyleyeyim, kendisinin çok olan günahları bağışlanmıştır. Çok sevgi göstermesinin nedeni budur. Oysa kendisine az bağışlanan, az sever.››
46Ekki smurðir þú höfuð mitt olíu, en hún hefur smurt fætur mína með smyrslum.
48Sonra kadına, ‹‹Günahların bağışlandı›› dedi.
47Þess vegna segi ég þér: Hinar mörgu syndir hennar eru fyrirgefnar, enda elskar hún mikið, en sá elskar lítið, sem lítið er fyrirgefið.``
49İsayla birlikte sofrada oturanlar kendi aralarında, ‹‹Kim bu adam? Günahları bile bağışlıyor!›› şeklinde konuşmaya başladılar.
48Síðan sagði hann við hana: ,,Syndir þínar eru fyrirgefnar.``
50İsa ise kadına, ‹‹İmanın seni kurtardı, esenlikle git›› dedi.
49Þá tóku þeir, sem til borðs sátu með honum, að segja með sjálfum sér: ,,Hver er sá, er fyrirgefur syndir?``En hann sagði við konuna: ,,Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði.``
50En hann sagði við konuna: ,,Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði.``