Icelandic

Turkish

Micah

4

1Og það skal verða á hinum síðustu dögum, að fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvallað verða á fjallatindi og gnæfa upp yfir hæðirnar, og þangað munu lýðirnir streyma.
1RABbin Tapınağının kurulduğu dağ,Son günlerde dağların en yücesi,Tepelerin en yükseği olacak.Oraya akın edecek halklar.
2Og margar þjóðir munu búast til ferðar og segja: ,,Komið, förum upp á fjall Drottins og til húss Jakobs Guðs, svo að hann kenni oss sína vegu og vér megum ganga á hans stigum.`` Því að frá Síon mun kenning út ganga og orð Drottins frá Jerúsalem.
2Birçok ulus gelecek,‹‹Haydi, RABbin Dağına,Yakupun Tanrısının Tapınağına çıkalım›› diyecekler,‹‹O bize kendi yolunu öğretsin,Biz de Onun yolundan gidelim.Çünkü yasa Siyondan,RABbin sözü Yeruşalimden çıkacak.››
3Og hann mun dæma meðal margra lýða og skera úr málum voldugra þjóða langt í burtu. Og þær munu smíða plógjárn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum. Engin þjóð skal sverð reiða að annarri þjóð, og ekki skulu þær temja sér hernað framar.
3RAB halklar arasında yargıçlık edecek,Uzaklardaki güçlü ulusların anlaşmazlıklarını çözecek.İnsanlar kılıçlarını çekiçle dövüp saban demiri,Mızraklarını bağcı bıçağı yapacaklar.Ulus ulusa kılıç kaldırmayacak,Savaş eğitimi yapmayacaklar artık.
4Hver mun búa undir sínu víntré og undir sínu fíkjutré og enginn hræða þá. Því að munnur Drottins allsherjar hefir talað það.
4Herkes kendi asmasının, incir ağacının altında oturacak.Kimse kimseyi korkutmayacak.Bunu söyleyen, Her Şeye Egemen RABdir.
5Því að allar þjóðirnar ganga hver í nafni síns guðs, en vér göngum í nafni Drottins, Guðs vors, æ og ævinlega.
5Bütün halklar ilahlarının izinden gitse bile,Biz sonsuza dek Tanrımız RABbin izinden gideceğiz.
6Á þeim degi _ segir Drottinn _ vil ég saman safna því halta og smala saman því tvístraða og þeim er ég hefi tjón unnið,
6‹‹Gün gelecek, düşkünü, sürgüne gönderip ezdiğim halkıBir araya getireceğim›› diyor RAB,
7og ég vil gjöra hið halta að nýjum kynstofni og hið burtflæmda að voldugri þjóð. Og Drottinn sjálfur mun verða konungur yfir þeim á Síonfjalli héðan í frá og að eilífu.
7‹‹Düşkünü yaşatacak,Uzaklara sürülenleri güçlü bir ulus yapacağım.Onları Siyon Dağında bugünden sonsuza dek ben yöneteceğim.››
8En þú, varðturn hjarðmannsins, hæð dótturinnar Síon, til þín mun koma og aftur til þín hverfa hið forna veldi, konungdómur dótturinnar Jerúsalem.
8Ve sen, sürünün gözcü kulesi olan ey Siyon Kentinin doruğu,Eski egemenliğine kavuşacaksın.Ey Yeruşalim, krallığını yeniden elde edeceksin.
9Nú, hví hljóðar þú svo hástöfum? Hefir þú engan konung, eða er ráðgjafi þinn horfinn, úr því að kvalir grípa þig eins og jóðsjúka konu?
9Neden öyle hıçkıra hıçkıra ağlıyorsun şimdi?Doğuran kadın gibi neden acı çekiyorsun?Kralın olmadığı için mi,Öğütçün öldüğü için mi?
10Fá þú hríðir og hljóða þú, dóttirin Síon, eins og jóðsjúk kona. Því að nú verður þú að fara út úr borginni og búa á víðavangi og fara alla leið til Babýlon. Þar munt þú frelsuð verða, þar mun Drottinn leysa þig undan valdi óvina þinna.
10Doğuran kadın gibi ağrı çek, acıyla kıvran, ey Siyon halkı.Şimdi kentten çıkıp kırlarda konaklayacaksın.Babile gidecek,Orada özgürlüğe kavuşacaksın.RAB seni orada kurtaracak düşmanlarının elinden.
11En nú hafa margar þjóðir safnast í móti þér, þær er segja: ,,Verði hún vanhelguð, svo að vér megum horfa hlakkandi á Síon!``
11Ama şimdi birçok ulus sana karşı birleşti.‹‹Siyon murdar olsun,Başına gelenleri gözlerimizle görelim›› diyorlar.
12En þær þekkja ekki hugsanir Drottins og skilja ekki ráðsályktun hans, að hann hefir safnað þeim saman eins og kerfum á kornláfa.Rís upp og þresk, dóttirin Síon, því að ég gjöri þér horn af járni og klaufir af eiri, svo að þú skalt sundur merja margar þjóðir. Og þú munt helga Drottni ránsfeng þeirra og fjárafla þeirra honum, sem er Drottinn allrar jarðarinnar. [ (Micah 4:14) Gjör nú skinnsprettur á hold þitt. Hervirki hefir hann gjört í móti oss. Með sprotanum munu þeir ljósta dómara Ísraels á kinnina. ]
12Ne var ki, RABbin ne düşündüğünü bilmiyorlar,Onun tasarılarını anlamıyorlar.RAB onları harman yerinde dövülen buğday demetleri gibiCezalandırmak için topladı.
13Rís upp og þresk, dóttirin Síon, því að ég gjöri þér horn af járni og klaufir af eiri, svo að þú skalt sundur merja margar þjóðir. Og þú munt helga Drottni ránsfeng þeirra og fjárafla þeirra honum, sem er Drottinn allrar jarðarinnar. [ (Micah 4:14) Gjör nú skinnsprettur á hold þitt. Hervirki hefir hann gjört í móti oss. Með sprotanum munu þeir ljósta dómara Ísraels á kinnina. ]
13RAB şöyle diyor:‹‹Ey Siyon halkı, kalk ve harmanı döv.Çünkü seni demir boynuzlu,Tunç tırnaklı boğalar kadar güçlü kılacağım.Birçok halkı ezip geçecek,Zorbalıkla elde ettikleri serveti, zenginlikleri bana,Yeryüzünün sahibi olan Rab'be adayacaksın.››