Icelandic

Turkish

Romans

7

1Vitið þér ekki, bræður, _ ég er hér að tala til þeirra, sem lögmál þekkja, _ að lögmálið drottnar yfir manninum svo lengi sem hann lifir.
1Bilmez misiniz ki, ey kardeşler -Kutsal Yasayı bilenlere söylüyorum- Yasa insana ancak yaşadığı sürece egemendir?
2Gift kona er að lögum bundin manni sínum, meðan hann lifir. En deyi maðurinn, er hún leyst undan lögmálinu, sem bindur hana við manninn.
2Örneğin, evli kadın, kocası yaşadıkça yasayla ona bağlıdır; kocası ölürse, onu kocasına bağlayan yasadan özgür olur.
3Því mun hún hórkona teljast, ef hún, að manninum lifandi, verður annars manns. En deyi maðurinn er hún laus undan lögmálinu, svo að hún er ekki hórkona, þótt hún verði annars manns.
3Buna göre kadın, kocası yaşarken başka bir erkekle ilişki kurarsa, zina etmiş sayılır. Ama kocası ölürse, kadın yasadan özgür olur. Şöyle ki, başka bir erkeğe varırsa, zina etmiş olmaz.
4Eins er um yður, bræður mínir. Þér eruð dánir lögmálinu fyrir líkama Krists, til þess að verða öðrum gefnir, honum sem var upp vakinn frá dauðum, svo að vér mættum bera Guði ávöxt.
4Aynı şekilde kardeşlerim, siz de bir başkasına -ölümden dirilmiş olan Mesihe- varmak üzere Mesihin bedeni aracılığıyla Kutsal Yasa karşısında öldünüz. Bu da Tanrının hizmetinde verimli olmamız içindir.
5Þegar vér lifðum að holdsins hætti, störfuðu ástríður syndanna, sem lögmálið hafði vakið, í limum vorum, svo að vér bærum dauðanum ávöxt.
5Çünkü biz benliğin denetimindeyken, Yasanın kışkırttığı günah tutkuları bedenimizin üyelerinde etkindi. Bunun sonucu olarak ölüme götüren meyveler verdik.
6En nú erum vér leystir undan lögmálinu, þar sem vér erum dánir því, sem áður hélt oss bundnum, og þjónum í nýjung anda, en ekki í fyrnsku bókstafs.
6Şimdiyse biz, daha önce tutsağı olduğumuz Yasa karşısında öldüğümüz için Yasadan özgür kılındık. Öyle ki, yazılı yasanın eski yolunda değil, Ruhun yeni yolunda kulluk edelim.
7Hvað eigum vér þá að segja? Er lögmálið synd? Fjarri fer því. En satt er það: Ég þekkti ekki syndina nema fyrir lögmálið. Ég hefði ekki vitað um girndina, hefði ekki lögmálið sagt: ,,Þú skalt ekki girnast.``
7Öyleyse ne diyelim? Kutsal Yasa günah mı oldu? Kesinlikle hayır! Ama Yasa olmasaydı, günahın ne olduğunu bilemezdim. Yasa, ‹‹Göz dikmeyeceksin›› demeseydi, başkasının malına göz dikmenin ne olduğunu bilemezdim.
8En syndin sætti lagi og vakti í mér alls kyns girnd með boðorðinu. Án lögmáls er syndin dauð.
8Ne var ki günah, bu buyruğun verdiği fırsatla içimde her türlü açgözlülüğü üretti. Çünkü Kutsal Yasa olmadıkça günah ölüdür.
9Ég lifði einu sinni án lögmáls, en er boðorðið kom lifnaði syndin við,
9Bir zamanlar, Yasanın bilincinde değilken diriydim. Ama buyruğun bilincine vardığımda günah dirildi, bense öldüm. Buyruk da bana yaşam getireceğine, ölüm getirdi.
10en ég dó. Og boðorðið, sem átti að verða til lífs, það reyndist mér vera til dauða.
11Çünkü günah buyruğun verdiği fırsatla beni aldattı, buyruk aracılığıyla beni öldürdü.
11Því að syndin sætti lagi, dró mig á tálar með boðorðinu og deyddi mig með því.
12İşte böyle, Yasa gerçekten kutsaldır. Buyruk da kutsal, doğru ve iyidir.
12Þannig er þá lögmálið heilagt og boðorðið heilagt, réttlátt og gott.
13Öyleyse, iyi olan bana ölüm mü getirdi? Kesinlikle hayır! Ama günah, günah olarak tanınsın diye, iyi olanın aracılığıyla bana ölüm getiriyordu. Öyle ki, buyruk aracılığıyla günahın ne denli günahlı olduğu anlaşılsın.
13Varð þá hið góða mér til dauða? Fjarri fer því! Nei, það var syndin. Til þess að hún birtist sem synd, olli hún mér dauða með því, sem gott er. Þannig skyldi syndin verða yfir sig syndug fyrir boðorðið.
14Yasanın ruhsal olduğunu biliriz. Bense benliğin denetimindeyim, köle gibi günaha satılmışım.
14Vér vitum, að lögmálið er andlegt, en ég er holdlegur, seldur undir syndina.
15Ne yaptığımı anlamıyorum. Çünkü istediğimi yapmıyorum; nefret ettiğim ne ise, onu yapıyorum.
15Því að ég veit ekki, hvað ég aðhefst. Það sem ég vil, það gjöri ég ekki, en það sem ég hata, það gjöri ég.
16Ama istemediğimi yaparsam, Yasanın iyi olduğunu kabul etmiş olurum.
16En ef ég nú gjöri einmitt það, sem ég vil ekki, þá er ég samþykkur lögmálinu, að það sé gott.
17Öyleyse bunu artık ben değil, içimde yaşayan günah yapıyor.
17En nú er það ekki framar ég sjálfur, sem gjöri þetta, heldur syndin, sem í mér býr.
18İçimde, yani benliğimde iyi bir şey bulunmadığını biliyorum. İçimde iyiyi yapmaya istek var, ama güç yok.
18Ég veit, að ekki býr neitt gott í mér, það er, í holdi mínu. Að vilja veitist mér auðvelt, en ekki að framkvæma hið góða.
19İstediğim iyi şeyi yapmıyorum, istemediğim kötü şeyi yapıyorum.
19Hið góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda, sem ég vil ekki, það gjöri ég.
20İstemediğimi yapıyorsam, bunu yapan artık ben değil, içimde yaşayan günahtır.
20En ef ég gjöri það, sem ég vil ekki, þá er það ekki lengur ég sjálfur, sem framkvæmi það, heldur syndin, sem í mér býr.
21Bundan şu kuralı çıkarıyorum: Ben iyi olanı yapmak isterken, karşımda hep kötülük vardır.
21Þannig reynist mér það þá regla fyrir mig, sem vil gjöra hið góða, að hið illa er mér tamast.
22İç varlığımda Tanrının Yasasından zevk alıyorum.
22Innra með mér hef ég mætur á lögmáli Guðs,
23Ama bedenimin üyelerinde bambaşka bir yasa görüyorum. Bu da aklımın onayladığı yasaya karşı savaşıyor ve beni bedenimin üyelerindeki günah yasasına tutsak ediyor.
23en ég sé annað lögmál í limum mínum, sem berst á móti lögmáli hugar míns og hertekur mig undir lögmál syndarinnar í limum mínum.
24Ne zavallı insanım! Ölüme götüren bu bedenden beni kim kurtaracak?
24Ég aumur maður! Hver mun frelsa mig frá þessum dauðans líkama?Ég þakka Guði fyrir Jesú Krist, Drottin vorn. Svo þjóna ég þá sjálfur lögmáli Guðs með huga mínum, en lögmáli syndarinnar með holdinu.
25Rabbimiz İsa Mesih aracılığıyla Tanrı'ya şükürler olsun! Sonuç olarak ben aklımla Tanrı'nın Yasası'na, ama benliğimle günahın yasasına kulluk ediyorum.
25Ég þakka Guði fyrir Jesú Krist, Drottin vorn. Svo þjóna ég þá sjálfur lögmáli Guðs með huga mínum, en lögmáli syndarinnar með holdinu.