Icelandic

Turkish

Romans

8

1Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú.
1Böylece Mesih İsaya ait olanlara artık hiçbir mahkûmiyet yoktur.
2Lögmál lífsins anda hefur í Kristi Jesú frelsað þig frá lögmáli syndarinnar og dauðans.
2Çünkü yaşam veren Ruhun yasası, Mesih İsa sayesinde beni günahın ve ölümün yasasından özgür kıldı.
3Það sem lögmálinu var ógerlegt, að því leyti sem það mátti sín einskis fyrir holdinu, það gjörði Guð. Með því að senda sinn eigin son í líkingu syndugs manns gegn syndinni, dæmdi Guð syndina í manninum.
3İnsan benliğinden ötürü güçsüz olan Kutsal Yasanın yapamadığını Tanrı yaptı. Öz Oğlunu günahlı insan benzerliğinde günah sunusu olarak gönderip günahı insan benliğinde yargıladı.
4Þannig varð réttlætiskröfu lögmálsins fullnægt hjá oss, sem lifum ekki eftir holdi, heldur eftir anda.
4Öyle ki, Yasanın gereği, benliğe göre değil, Ruha göre yaşayan bizlerde yerine gelsin.
5Því að þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holdsins er, en þeir, sem láta stjórnast af andanum, hyggja á það sem andans er.
5Benliğe uyanlar benlikle ilgili, Ruha uyanlarsa Ruhla ilgili işleri düşünürler.
6Hyggja holdsins er dauði, en hyggja andans líf og friður.
6Benliğe dayanan düşünce ölüm, Ruha dayanan düşünceyse yaşam ve esenliktir.
7Hyggja holdsins er fjandskapur gegn Guði, með því að hún lýtur ekki lögmáli Guðs, enda getur hún það ekki.
7Çünkü benliğe dayanan düşünce Tanrıya düşmandır; Tanrının Yasasına boyun eğmez, eğemez de...
8Þeir, sem eru holdsins menn, geta ekki þóknast Guði.
8Benliğin denetiminde olanlar Tanrıyı hoşnut edemezler.
9En þér eruð ekki holdsins menn, heldur andans menn, þar sem andi Guðs býr í yður. En hafi einhver ekki anda Krists, þá er sá ekki hans.
9Ne var ki, Tanrının Ruhu içinizde yaşıyorsa, benliğin değil, Ruhun denetimindesiniz. Ama içinde Mesihin Ruhu olmayan kişi Mesihin değildir.
10Ef Kristur er í yður, þá er líkaminn að sönnu dauður vegna syndarinnar, en andinn veitir líf vegna réttlætisins.
10Eğer Mesih içinizdeyse, bedeniniz günah yüzünden ölü olmakla birlikte, aklanmış olduğunuz için ruhunuz diridir.
11Ef andi hans, sem vakti Jesú frá dauðum, býr í yður, þá mun hann, sem vakti Krist frá dauðum, einnig gjöra dauðlega líkami yðar lifandi með anda sínum, sem í yður býr.
11Mesih İsayı ölümden dirilten Tanrının Ruhu içinizde yaşıyorsa, Mesihi ölümden dirilten Tanrı, içinizde yaşayan Ruhuyla ölümlü bedenlerinize de yaşam verecektir.
12Þannig erum vér, bræður, í skuld, ekki við holdið að lifa að hætti holdsins.
12Öyleyse kardeşlerim, borçluyuz ama, benliğe göre yaşamak için benliğe borçlu değiliz.
13Því að ef þér lifið að hætti holdsins, munuð þér deyja, en ef þér deyðið með andanum gjörðir líkamans, munuð þér lifa.
13Çünkü benliğe göre yaşarsanız öleceksiniz; ama bedenin kötü işlerini Ruhla öldürürseniz yaşayacaksınız.
14Því að allir þeir, sem leiðast af anda Guðs, þeir eru Guðs börn.
14Tanrının Ruhuyla yönetilenlerin hepsi Tanrının oğullarıdır.
15En þér hafið ekki fengið anda, sem gjörir yður að þrælum að lifa aftur í hræðslu, heldur hafið þér fengið anda, sem gefur yður barnarétt. Í þeim anda köllum vér: ,,Abba, faðir!``
15Çünkü sizi yeniden korkuya sürükleyecek kölelik ruhunu almadınız, oğulluk ruhunu aldınız. Bu ruhla, ‹‹Abba, Baba!›› diye sesleniriz.
16Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn.
16Ruhun kendisi, bizim ruhumuzla birlikte, Tanrının çocukları olduğumuza tanıklık eder.
17En ef vér erum börn, þá erum vér líka erfingjar, og það erfingjar Guðs, en samarfar Krists, því að vér líðum með honum, til þess að vér einnig verðum vegsamlegir með honum.
17Eğer Tanrının çocuklarıysak, aynı zamanda mirasçıyız. Mesihle birlikte yüceltilmek üzere Mesihle birlikte acı çekiyorsak, Tanrının mirasçılarıyız, Mesihle ortak mirasçılarız.
18Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem á oss mun opinberast.
18Kanım şu ki, bu anın acıları, gözümüzün önüne serilecek yücelikle karşılaştırılmaya değmez.
19Því að sköpunin þráir, að Guðs börn verði opinber.
19Yaratılış, Tanrı çocuklarının ortaya çıkmasını büyük özlemle bekliyor.
20Sköpunin var undirorpin fallvaltleikanum, ekki sjálfviljug, heldur vegna hans, sem varp henni undir hann,
20Çünkü yaratılış amaçsızlığa teslim edildi. Bu da yaratılışın isteğiyle değil, onu amaçsızlığa teslim eden Tanrının isteğiyle oldu. Çünkü yaratılışın, yozlaşmaya köle olmaktan kurtarılıp Tanrı çocuklarının yüce özgürlüğüne kavuşturulması umudu vardı.
21í von um að jafnvel sjálf sköpunin muni verða leyst úr ánauð forgengileikans til dýrðarfrelsis Guðs barna.
22Bütün yaratılışın şu ana dek birlikte inleyip doğum ağrısı çektiğini biliyoruz.
22Vér vitum, að öll sköpunin stynur líka og hefur fæðingarhríðir allt til þessa.
23Yalnız yaratılış değil, biz de -evet Ruhun turfandasına sahip olan bizler de- evlatlığa alınmayı, yani bedenlerimizin kurtulmasını özlemle bekleyerek içimizden inliyoruz.
23En ekki einungis hún, heldur og vér, sem höfum frumgróða andans, jafnvel vér stynjum með sjálfum oss meðan vér bíðum þess, að Guð gefi oss barnarétt og endurleysi líkami vora.
24Çünkü bu umutla kurtulduk. Ama görülen umut, umut değildir. Gördüğü şeyi kim umut eder?
24Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér?
25Oysa görmediğimize umut bağlarsak, sabırla bekleyebiliriz.
25En ef vér vonum það, sem vér sjáum ekki, þá bíðum vér þess með þolinmæði.
26Bunun gibi, Ruh da güçsüzlüğümüzde bize yardım eder. Ne için dua etmemiz gerektiğini bilmeyiz, ama Ruhun kendisi, sözle anlatılamaz iniltilerle bizim için aracılık eder.
26Þannig hjálpar og andinn oss í veikleika vorum. Vér vitum ekki, hvers vér eigum að biðja eins og ber, en sjálfur andinn biður fyrir oss með andvörpum, sem ekki verður orðum að komið.
27Yürekleri araştıran Tanrı, Ruhun düşüncesinin ne olduğunu bilir. Çünkü Ruh, Tanrının isteği uyarınca kutsallar için aracılık eder.
27En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guðs.
28Tanrının, kendisini sevenlerle, amacı uyarınca çağrılmış olanlarla birlikte her durumda iyilik için etkin olduğunu biliriz.
28Vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar allt til góðs, þeim sem kallaðir eru samkvæmt ákvörðun Guðs.
29Çünkü Tanrı önceden bildiği kişileri Oğlunun benzerliğine dönüştürmek üzere önceden belirledi. Öyle ki, Oğul birçok kardeş arasında ilk doğan olsun.
29Því að þá, sem hann þekkti fyrirfram, hefur hann og fyrirhugað til þess að líkjast mynd sonar síns, svo að hann sé frumburður meðal margra bræðra.
30Tanrı önceden belirlediği kişileri çağırdı, çağırdıklarını akladı ve akladıklarını yüceltti.
30Þá sem hann fyrirhugaði, þá hefur hann og kallað, og þá sem hann kallaði, hefur hann og réttlætt, en þá sem hann réttlætti, hefur hann einnig vegsamlega gjört.
31Öyleyse buna ne diyelim? Tanrı bizden yanaysa, kim bize karşı olabilir?
31Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss?
32Öz Oğlunu bile esirgemeyip Onu hepimiz için ölüme teslim eden Tanrı, Onunla birlikte bize her şeyi bağışlamayacak mı?
32Hann sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ekki líka gefa oss allt með honum?
33Tanrının seçtiklerini kim suçlayacak? Onları aklayan Tanrıdır.
33Hver skyldi ásaka Guðs útvöldu? Guð sýknar.
34Kim suçlu çıkaracak? Ölmüş, üstelik dirilmiş olan Mesih İsa, Tanrının sağındadır ve bizim için aracılık etmektedir.
34Hver sakfellir? Kristur Jesús er sá, sem dáinn er. Og meira en það: Hann er upprisinn, hann er við hægri hönd Guðs og hann biður fyrir oss.
35Mesihin sevgisinden bizi kim ayırabilir? Sıkıntı mı, elem mi, zulüm mü, açlık mı, çıplaklık mı, tehlike mi, kılıç mı?
35Hver mun gjöra oss viðskila við kærleika Krists? Mun þjáning geta það eða þrenging, ofsókn, hungur eða nekt, háski eða sverð?
36Yazılmış olduğu gibi: ‹‹Senin uğruna bütün gün öldürülüyoruz, Kasaplık koyun sayılıyoruz.››
36Það er eins og ritað er: Þín vegna erum vér deyddir allan daginn, erum metnir sem sláturfé.
37Ama bizi sevenin aracılığıyla bu durumların hepsinde galiplerden üstünüz.
37Nei, í öllu þessu vinnum vér fullan sigur fyrir fulltingi hans, sem elskaði oss.
38Eminim ki, ne ölüm, ne yaşam, ne melekler, ne yönetimler, ne şimdiki ne gelecek zaman, ne güçler, ne yükseklik, ne derinlik, ne de yaratılmış başka bir şey bizi Rabbimiz Mesih İsa'da olan Tanrı sevgisinden ayırmaya yetecektir.
38Því að ég er þess fullviss, að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar,hæð né dýpt, né nokkuð annað skapað muni geta gjört oss viðskila við kærleika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum.
39hæð né dýpt, né nokkuð annað skapað muni geta gjört oss viðskila við kærleika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum.