1Allir Ísraelsmenn voru skráðir í ættartölur. Eru þeir ritaðir í bók Ísraelskonunga. Og Júdamenn voru herleiddir til Babel sakir ótrúmennsku þeirra.
1So all Israel were reckoned by genealogies; and behold, they are written in the book of the kings of Israel: and Judah was carried away captive to Babylon for their disobedience.
2En hinir fyrri íbúar, er voru í landeign þeirra og borgum, voru Ísraelsmenn, prestarnir, levítarnir og musterisþjónarnir.
2Now the first inhabitants who lived in their possessions in their cities were Israel, the priests, the Levites, and the Nethinim.
3Og í Jerúsalem bjuggu menn af Júdasonum, Benjamínssonum, Efraímssonum og Manassesonum:
3In Jerusalem lived of the children of Judah, and of the children of Benjamin, and of the children of Ephraim and Manasseh:
4Útaí Ammíhúdsson, Omrísonar, Imrísonar, Banísonar, er var af niðjum Peres, sonar Júda.
4Uthai the son of Ammihud, the son of Omri, the son of Imri, the son of Bani, of the children of Perez the son of Judah.
5Og af Sílónítum: Asaja, frumgetningurinn og synir hans.
5Of the Shilonites: Asaiah the firstborn, and his sons.
6Og af niðjum Sera: Jegúel. Og bræður þeirra voru sex hundruð og níutíu alls.
6Of the sons of Zerah: Jeuel, and their brothers, six hundred ninety.
7Af Benjamínítum: Sallúm Mesúllamsson, Hódavjasonar, Hassenúasonar,
7Of the sons of Benjamin: Sallu the son of Meshullam, the son of Hodaviah, the son of Hassenuah,
8enn fremur Jíbneja Jeróhamsson, Ela Ússíson, Míkrísonar, Mésúllam Sefatjason, Regúelssonar, Jíbnejasonar,
8and Ibneiah the son of Jeroham, and Elah the son of Uzzi, the son of Michri, and Meshullam the son of Shephatiah, the son of Reuel, the son of Ibnijah;
9og bræður þeirra eftir ættum þeirra, níu hundruð fimmtíu og sex alls. Allir þessir menn voru ætthöfðingjar í ættum sínum.
9and their brothers, according to their generations, nine hundred fifty-six. All these men were heads of fathers’ households by their fathers’ houses.
10Af prestunum: Jedaja, Jójaríb, Jakín
10Of the priests: Jedaiah, and Jehoiarib, Jachin,
11og Asarja Hilkíason, Mesúllamssonar, Sadókssonar, Merajótssonar, Ahítúbssonar, höfuðsmaður yfir musteri Guðs.
11and Azariah the son of Hilkiah, the son of Meshullam, the son of Zadok, the son of Meraioth, the son of Ahitub, the ruler of God’s house;
12Enn fremur Adaja Jeróhamsson, Pashúrssonar, Malkíasonar, og Maesí Adíelsson, Jahserasonar, Mesúllamssonar, Mesillemítssonar, Immerssonar.
12and Adaiah the son of Jeroham, the son of Pashhur, the son of Malchijah, and Maasai the son of Adiel, the son of Jahzerah, the son of Meshullam, the son of Meshillemith, the son of Immer;
13Og bræður þeirra, ætthöfðingjar, voru alls eitt þúsund, sjö hundruð og sextíu, dugandi menn til þess að gegna þjónustu við musteri Guðs.
13and their brothers, heads of their fathers’ houses, one thousand seven hundred sixty; very able men for the work of the service of God’s house.
14Af levítunum: Semaja Hassúbsson, Asríkamssonar, Hasabjasonar, af Meraríniðjum.
14Of the Levites: Shemaiah the son of Hasshub, the son of Azrikam, the son of Hashabiah, of the sons of Merari;
15Enn fremur Bakbakkar, Heres, Galal, Mattanja Míkason, Síkrísonar, Asafssonar,
15and Bakbakkar, Heresh, and Galal, and Mattaniah the son of Mica, the son of Zichri, the son of Asaph,
16og Óbadía Semajason, Galalssonar, Jedútúnssonar og Berekía Asason, Elkanasonar, er bjó í þorpum Netófatíta.
16and Obadiah the son of Shemaiah, the son of Galal, the son of Jeduthun, and Berechiah the son of Asa, the son of Elkanah, who lived in the villages of the Netophathites.
17Hliðverðirnir: Sallúm, Akkúb, Talmon og Ahíman og bræður þeirra. Var Sallúm æðstur,
17The porters: Shallum, and Akkub, and Talmon, and Ahiman, and their brothers (Shallum was the chief),
18og gætir hann enn konungshliðsins gegnt austri. Þetta eru hliðverðirnir í hópi levíta.
18who previously served in the king’s gate eastward: they were the porters for the camp of the children of Levi.
19En Sallúm Kóreson, Ebjasafssonar, Kórasonar, og bræður hans, er voru af ætt hans, Kóraítarnir, höfðu þjónustu á hendi, þar sem þeir gættu þröskulda tjaldsins. Höfðu feður þeirra gætt dyranna í herbúðum Drottins,
19Shallum the son of Kore, the son of Ebiasaph, the son of Korah, and his brothers, of his father’s house, the Korahites, were over the work of the service, keepers of the thresholds of the tent: and their fathers had been over the camp of Yahweh, keepers of the entry.
20og var Pínehas Eleasarsson forðum höfðingi þeirra. Drottinn sé með honum!
20Phinehas the son of Eleazar was ruler over them in time past, and Yahweh was with him.
21En Sakaría Meselemjason gætti dyra samfundatjalds-búðarinnar.
21Zechariah the son of Meshelemiah was porter of the door of the Tent of Meeting.
22Alls voru þessir, er teknir voru til þess að vera dyraverðir, tvö hundruð og tólf. Voru þeir skráðir í ættartölur í þorpum sínum _ höfðu þeir Davíð og Samúel, sjáandinn, skipað þá í embætti þeirra _,
22All these who were chosen to be porters in the thresholds were two hundred and twelve. These were reckoned by genealogy in their villages, whom David and Samuel the seer ordained in their office of trust.
23voru þeir og synir þeirra við hliðin á húsi Drottins, tjaldbúðinni, til þess að gæta þeirra.
23So they and their children had the oversight of the gates of the house of Yahweh, even the house of the tent, by wards.
24Stóðu hliðverðirnir gegnt hinum fjórum áttum, gegnt austri, vestri, norðri og suðri.
24On the four sides were the porters, toward the east, west, north, and south.
25En bræður þeirra, er bjuggu í þorpum sínum, áttu að koma inn við og við, sjö daga í senn, til þess að aðstoða þá,
25Their brothers, in their villages, were to come in every seven days from time to time to be with them:
26því að þeir, fjórir yfirhliðverðirnir, höfðu stöðugt starf á hendi. Þetta eru levítarnir. Þeir höfðu og umsjón með herbergjum og fjársjóðum Guðs húss,
26for the four chief porters, who were Levites, were in an office of trust, and were over the rooms and over the treasuries in God’s house.
27og héldu til um nætur umhverfis musteri Guðs, því að þeir áttu að halda vörð, og á hverjum morgni áttu þeir að ljúka upp.
27They lodged around God’s house, because that duty was on them; and to them pertained its opening morning by morning.
28Og nokkrir þeirra áttu að sjá um þjónustuáhöldin. Skyldu þeir telja þau, er þeir báru þau út og inn.
28Certain of them were in charge of the vessels of service; for by count were these brought in and by count were these taken out.
29Og nokkrir skyldu sjá um áhöldin, og það öll hin helgu áhöld, og hveitimjölið, vínið og olíuna, reykelsið og kryddjurtirnar,
29Some of them also were appointed over the furniture, and over all the vessels of the sanctuary, and over the fine flour, and the wine, and the oil, and the frankincense, and the spices.
30og nokkrir af sonum prestanna skyldu gjöra smyrsl af kryddjurtunum,
30Some of the sons of the priests prepared the confection of the spices.
31en Mattitja, einum af levítum, frumgetningi Sallúms Kóraíta, var falinn pönnubaksturinn.
31Mattithiah, one of the Levites, who was the firstborn of Shallum the Korahite, had the office of trust over the things that were baked in pans.
32Og nokkrir af Kahatítum, bræðrum þeirra, skyldu sjá um raðsettu brauðin og leggja þau fram á hverjum hvíldardegi.
32Some of their brothers, of the sons of the Kohathites, were over the show bread, to prepare it every Sabbath.
33Söngvararnir, ætthöfðingjar levíta, búa í herbergjunum, lausir við önnur störf, því að þeir hafa starfs að gæta dag og nótt.
33These are the singers, heads of fathers’ households of the Levites, who lived in the rooms and were free from other service; for they were employed in their work day and night.
34Þessir eru ætthöfðingjar levíta eftir ættum þeirra, höfðingjar. Þeir bjuggu í Jerúsalem.
34These were heads of fathers’ households of the Levites, throughout their generations, chief men: these lived at Jerusalem.
35Í Gíbeon bjuggu: Jeíel, faðir að Gíbeon, og kona hans hét Maaka.
35In Gibeon there lived the father of Gibeon, Jeiel, whose wife’s name was Maacah:
36Og frumgetinn sonur hans var Abdón, þá Súr, Kís, Baal, Ner, Nadab,
36and his firstborn son Abdon, and Zur, and Kish, and Baal, and Ner, and Nadab,
37Gedór, Ahjó, Sakaría og Miklót.
37and Gedor, and Ahio, and Zechariah, and Mikloth.
38En Miklót gat Símeam. Einnig þeir bjuggu andspænis bræðrum sínum, hjá bræðrum sínum í Jerúsalem.
38Mikloth became the father of Shimeam. They also lived with their brothers in Jerusalem, over against their brothers.
39Ner gat Kís og Kís gat Sál, og Sál gat Jónatan, Malkísúa, Abínadab og Esbaal.
39Ner became the father of Kish; and Kish became the father of Saul; and Saul became the father of Jonathan, and Malchishua, and Abinadab, and Eshbaal.
40Og sonur Jónatans var Meríbaal, og Meríbaal gat Míka.
40The son of Jonathan was Merib Baal; and Merib Baal became the father of Micah.
41Og synir Míka voru: Píton, Melek, Tahrea og Akas.
41The sons of Micah: Pithon, and Melech, and Tahrea, and Ahaz.
42En Akas gat Jaera, Jaera gat Alemet, Asmavet og Simrí, en Simrí gat Mósa,
42Ahaz became the father of Jarah; and Jarah became the father of Alemeth, and Azmaveth, and Zimri; and Zimri became the father of Moza;
43Mósa gat Bínea. Hans son var Refaja, hans son Eleasa, hans son Asel.En Asel átti sex sonu. Þeir hétu: Asríkam, Bokrú, Ísmael, Searja, Óbadía, Hanan. Þessir eru synir Asels.
43and Moza became the father of Binea; and Rephaiah his son, Eleasah his son, Azel his son.
44En Asel átti sex sonu. Þeir hétu: Asríkam, Bokrú, Ísmael, Searja, Óbadía, Hanan. Þessir eru synir Asels.
44Azel had six sons, whose names are these: Azrikam, Bocheru, and Ishmael, and Sheariah, and Obadiah, and Hanan: these were the sons of Azel.