Icelandic

World English Bible

1 Timothy

3

1Það orð er satt, að sækist einhver eftir biskupsstarfi, þá girnist hann fagurt hlutverk.
1This is a faithful saying: if a man seeks the office of an overseer , he desires a good work.
2Biskup á að vera óaðfinnanlegur, einkvæntur, bindindissamur, hóglátur, háttprúður, gestrisinn, góður fræðari.
2The overseer therefore must be without reproach, the husband of one wife, temperate, sensible, modest, hospitable, good at teaching;
3Ekki drykkfelldur, ekki ofsafenginn, heldur gæfur, ekki deilugjarn, ekki fégjarn.
3not a drinker, not violent, not greedy for money, but gentle, not quarrelsome, not covetous;
4Hann á að vera maður, sem veitir góða forstöðu heimili sínu og heldur börnum sínum í hlýðni með allri siðprýði.
4one who rules his own house well, having children in subjection with all reverence;
5Hvernig má sá, sem ekki hefur vit á að veita heimili sínu forstöðu, veita söfnuði Guðs umsjón?
5(but if a man doesn’t know how to rule his own house, how will he take care of the assembly of God?)
6Hann á ekki að vera nýr í trúnni, til þess að hann ofmetnist ekki og verði fyrir sama dómi og djöfullinn.
6not a new convert, lest being puffed up he fall into the same condemnation as the devil.
7Hann á líka að hafa góðan orðstír hjá þeim, sem standa fyrir utan, til þess að hann verði eigi fyrir álasi og lendi í tálsnöru djöfulsins.
7Moreover he must have good testimony from those who are outside, to avoid falling into reproach and the snare of the devil.
8Svo eiga og djáknar að vera heiðvirðir, ekki tvímælismenn, ekki sólgnir í vín, ekki gefnir fyrir ljótan gróða.
8 Servants , in the same way, must be reverent, not double-tongued, not addicted to much wine, not greedy for money;
9Þeir skulu varðveita leyndardóm trúarinnar í hreinni samvisku.
9holding the mystery of the faith in a pure conscience.
10Einnig þessir menn séu fyrst reyndir, síðan takist þeir þjónustuna á hendur, ef þeir eru óaðfinnanlegir.
10Let them also first be tested; then let them serve if they are blameless.
11Svo eiga og konur að vera heiðvirðar, ekki rógberar, heldur bindindissamar, trúar í öllu.
11Their wives in the same way must be reverent, not slanderers, temperate, faithful in all things.
12Djáknar séu einkvæntir, og hafi góða stjórn á börnum sínum og heimilum.
12Let servants be husbands of one wife, ruling their children and their own houses well.
13Því að þeir, sem vel hafa staðið í djáknastöðu, koma sér vel í veg og öðlast mikla djörfung í trúnni á Krist Jesú.
13For those who have served well gain for themselves a good standing, and great boldness in the faith which is in Christ Jesus.
14Þetta rita ég þér, þó að ég voni að koma bráðum til þín,
14These things I write to you, hoping to come to you shortly;
15til þess að þú skulir vita, ef mér seinkar, hvernig á að haga sér í Guðs húsi, sem er söfnuður lifanda Guðs, stólpi og grundvöllur sannleikans.Og víst er leyndardómur guðhræðslunnar mikill: Hann opinberaðist í holdi, var réttlættur í anda, birtist englum, var boðaður með þjóðum, var trúað í heimi, var hafinn upp í dýrð.
15but if I wait long, that you may know how men ought to behave themselves in God’s house, which is the assembly of the living God, the pillar and ground of the truth.
16Og víst er leyndardómur guðhræðslunnar mikill: Hann opinberaðist í holdi, var réttlættur í anda, birtist englum, var boðaður með þjóðum, var trúað í heimi, var hafinn upp í dýrð.
16Without controversy, the mystery of godliness is great: God was revealed in the flesh, justified in the spirit, seen by angels, preached among the nations, believed on in the world, and received up in glory.