Icelandic

World English Bible

1 Timothy

4

1Andinn segir berlega, að á síðari tímum muni sumir ganga af trúnni og gefa sig að villuöndum og lærdómum illra anda.
1But the Spirit says expressly that in later times some will fall away from the faith, paying attention to seducing spirits and doctrines of demons,
2Þessu valda hræsnisfullir lygarar, sem eru brennimerktir á samvisku sinni.
2through the hypocrisy of men who speak lies, branded in their own conscience as with a hot iron;
3Það eru þeir, sem meina hjúskap og bjóða mönnum að halda sér frá þeirri fæðu, er Guð hefur skapað til þess að við henni sé tekið með þakkargjörð af trúuðum mönnum, er þekkja sannleikann.
3forbidding marriage and commanding to abstain from foods which God created to be received with thanksgiving by those who believe and know the truth.
4Allt sem Guð hefur skapað er gott, og engu ber frá sér að kasta, sé það þegið með þakkargjörð.
4For every creature of God is good, and nothing is to be rejected, if it is received with thanksgiving.
5Það helgast af orði Guðs og bæn.
5For it is sanctified through the word of God and prayer.
6Með því að brýna þetta fyrir bræðrunum, munt þú verða góður þjónn Krists Jesú, nærður af orði trúarinnar og góðu kenningarinnar, sem þú hefur fylgt.
6If you instruct the brothers of these things, you will be a good servant of Christ Jesus, nourished in the words of the faith, and of the good doctrine which you have followed.
7En hafna þú vanheilögum kerlingaævintýrum, og æf sjálfan þig í guðhræðslu.
7But refuse profane and old wives’ fables. Exercise yourself toward godliness.
8Líkamleg æfing er nytsamleg í sumu, en guðhræðslan er til allra hluta nytsamleg og hefur fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið komanda.
8For bodily exercise has some value, but godliness has value in all things, having the promise of the life which is now, and of that which is to come.
9Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið.
9This saying is faithful and worthy of all acceptance.
10Þess vegna leggjum vér á oss erfiði og þreytum stríð, því að vér höfum fest von vora á lifanda Guði, sem er frelsari allra manna, einkum trúaðra.
10For to this end we both labor and suffer reproach, because we have set our trust in the living God, who is the Savior of all men, especially of those who believe.
11Bjóð þú þetta og kenn það.
11Command and teach these things.
12Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika.
12Let no man despise your youth; but be an example to those who believe, in word, in your way of life, in love, in spirit, in faith, and in purity.
13Ver þú, þangað til ég kem, kostgæfinn að lesa úr Ritningunni, áminna og kenna.
13Until I come, pay attention to reading, to exhortation, and to teaching.
14Vanræktu ekki náðargjöfina þína, sem var gefin þér að tilvísan spámanna og með handayfirlagningu öldunganna.
14Don’t neglect the gift that is in you, which was given to you by prophecy, with the laying on of the hands of the elders.
15Stunda þetta, ver allur í þessu, til þess að framför þín sé öllum augljós.Haf gát á sjálfum þér og fræðslunni. Ver stöðugur við þetta. Þegar þú gjörir það, muntu bæði gjöra sjálfan þig hólpinn og áheyrendur þína.
15Be diligent in these things. Give yourself wholly to them, that your progress may be revealed to all.
16Haf gát á sjálfum þér og fræðslunni. Ver stöðugur við þetta. Þegar þú gjörir það, muntu bæði gjöra sjálfan þig hólpinn og áheyrendur þína.
16Pay attention to yourself, and to your teaching. Continue in these things, for in doing this you will save both yourself and those who hear you.