Icelandic

World English Bible

1 Timothy

5

1Ávíta þú ekki aldraðan mann harðlega, heldur áminn hann sem föður, yngri menn sem bræður,
1Don’t rebuke an older man, but exhort him as a father; the younger men as brothers;
2aldraðar konur sem mæður, ungar konur sem systur í öllum hreinleika.
2the elder women as mothers; the younger as sisters, in all purity.
3Heiðra ekkjur, sem í raun og veru eru ekkjur.
3Honor widows who are widows indeed.
4En ef einhver ekkja á börn eða barnabörn, þá læri þau fyrst og fremst að sýna rækt eigin heimili og endurgjalda foreldrum sínum, því að það er þóknanlegt fyrir augliti Guðs.
4But if any widow has children or grandchildren, let them learn first to show piety towards their own family, and to repay their parents, for this is acceptable in the sight of God.
5Sú sem er í raun og veru ekkja og er orðin munaðarlaus, festir von sína á Guði og er stöðug í ákalli og bænum nótt og dag.
5Now she who is a widow indeed, and desolate, has her hope set on God, and continues in petitions and prayers night and day.
6En hin bílífa er dauð, þó að hún lifi.
6But she who gives herself to pleasure is dead while she lives.
7Brýn þetta fyrir þeim, til þess að þær séu óaðfinnanlegar.
7Also command these things, that they may be without reproach.
8En ef einhver sér eigi fyrir sínum, sérstaklega heimilismönnum, þá hefur hann afneitað trúnni og er verri en vantrúaður.
8But if anyone doesn’t provide for his own, and especially his own household, he has denied the faith, and is worse than an unbeliever.
9Ekkja sé ekki tekin á skrá yfir ekkjur nema hún sé orðin fullra sextíu ára, eingift
9Let no one be enrolled as a widow under sixty years old, having been the wife of one man,
10og lofsamlega kunn að góðum verkum. Hún verður að hafa fóstrað börn, sýnt gestrisni, þvegið fætur heilagra, hjálpað bágstöddum og lagt stund á hvert gott verk.
10being approved by good works, if she has brought up children, if she has been hospitable to strangers, if she has washed the saints’ feet, if she has relieved the afflicted, and if she has diligently followed every good work.
11En tak ekki við ungum ekkjum. Þegar þær verða gjálífar afrækja þær Krist, vilja giftast
11But refuse younger widows, for when they have grown wanton against Christ, they desire to marry;
12og gerast þá sekar um að brjóta sitt fyrra heit.
12having condemnation, because they have rejected their first pledge.
13Og jafnframt temja þær sér iðjuleysi, rápandi hús úr húsi, ekki einungis iðjulausar, heldur einnig málugar og hlutsamar og tala það, sem eigi ber að tala.
13Besides, they also learn to be idle, going about from house to house. Not only idle, but also gossips and busybodies, saying things which they ought not.
14Ég vil því að ungar ekkjur giftist, ali börn, stjórni heimili og gefi mótstöðumanninum ekkert tilefni til illmælis.
14I desire therefore that the younger widows marry, bear children, rule the household, and give no occasion to the adversary for insulting.
15Nokkrar hafa þegar horfið frá til fylgis við Satan.
15For already some have turned aside after Satan.
16Ef trúuð kona á fyrir ekkjum að sjá, skal hún sjá fyrir þeim, og eigi hafi söfnuðurinn þyngsli af, til þess að hann geti veitt hjálpina þeim, sem ekkjur eru og einstæðar.
16If any man or woman who believes has widows, let them relieve them, and don’t let the assembly be burdened; that it might relieve those who are widows indeed.
17Öldungar þeir, sem veita góða forstöðu, séu hafðir í tvöföldum metum, allra helst þeir sem erfiða í orðinu og í kennslu.
17Let the elders who rule well be counted worthy of double honor, especially those who labor in the word and in teaching.
18Því að ritningin segir: ,,Þú skalt ekki múlbinda uxann, er hann þreskir`` og ,,verður er verkamaðurinn launa sinna.``
18For the Scripture says, “You shall not muzzle the ox when it treads out the grain.” And, “The laborer is worthy of his wages.”
19Tak þú ekki við kæru gegn öldungi, nema tveir eða þrír vottar beri.
19Don’t receive an accusation against an elder, except at the word of two or three witnesses.
20Ávíta brotlega í viðurvist allra, til þess að hinir megi hafa ótta.
20Those who sin, reprove in the sight of all, that the rest also may be in fear.
21Ég heiti á þig fyrir augliti Guðs og Krists Jesú og hinna útvöldu engla, að þú gætir þessa án nokkurs fordóms og gjörir ekkert af vilfylgi.
21I command you in the sight of God, and Christ Jesus, and the chosen angels, that you observe these things without prejudice, doing nothing by partiality.
22Eigi skalt þú fljótráðið leggja hendur yfir nokkurn mann. Tak eigi heldur þátt í annarra syndum, varðveit sjálfan þig hreinan.
22Lay hands hastily on no one, neither be a participant in other men’s sins. Keep yourself pure.
23Ver þú ekki lengur að drekka vatn, heldur skalt þú neyta lítils eins af víni vegna magans og veikinda þinna, sem eru svo tíð.
23Be no longer a drinker of water only, but use a little wine for your stomach’s sake and your frequent infirmities.
24Syndirnar hjá sumum mönnum eru í augum uppi og eru komnar á undan, þegar dæma skal. En hjá sumum koma þær líka á eftir.Á sama hátt eru góðverkin augljós, og þau, sem eru það ekki, munu ekki geta dulist.
24Some men’s sins are evident, preceding them to judgment, and some also follow later.
25Á sama hátt eru góðverkin augljós, og þau, sem eru það ekki, munu ekki geta dulist.
25In the same way also there are good works that are obvious, and those that are otherwise can’t be hidden.