1Engill Drottins kom frá Gilgal til Bókím og mælti: ,,Ég leiddi yður út af Egyptalandi og færði yður í það land, sem ég sór feðrum yðar, og ég sagði: ,Ég mun aldrei rjúfa sáttmála minn við yður,
1The angel of Yahweh came up from Gilgal to Bochim. He said, “I made you to go up out of Egypt, and have brought you to the land which I swore to your fathers; and I said, ‘I will never break my covenant with you:
2en þér megið ekki gjöra sáttmála við íbúa þessa lands, heldur skuluð þér rífa niður ölturu þeirra.` En þér hafið ekki hlýtt raustu minni. Hví hafið þér gjört þetta?
2and you shall make no covenant with the inhabitants of this land; you shall break down their altars.’ But you have not listened to my voice: why have you done this?
3Fyrir því segi ég einnig: ,Ég mun ekki stökkva þeim burt undan yður, og þeir munu verða broddar í síðum yðar og guðir þeirra verða yður að tálsnöru.```
3Therefore I also said, I will not drive them out from before you; but they shall be in your sides, and their gods shall be a snare to you.”
4Er engill Drottins hafði mælt þessum orðum til allra Ísraelsmanna, þá hóf lýðurinn upp raust sína og grét.
4It happened, when the angel of Yahweh spoke these words to all the children of Israel, that the people lifted up their voice, and wept.
5Og þeir nefndu stað þennan Bókím, og færðu þar Drottni fórn.
5They called the name of that place Bochim: and they sacrificed there to Yahweh.
6Síðan lét Jósúa fólkið frá sér fara, og héldu þá Ísraelsmenn hver til síns óðals til þess að taka landið til eignar.
6Now when Joshua had sent the people away, the children of Israel went every man to his inheritance to possess the land.
7Og lýðurinn þjónaði Drottni meðan Jósúa var á lífi og meðan öldungar þeir, sem lifðu Jósúa, voru á lífi, þeir er séð höfðu öll hin miklu verk Drottins, er hann gjörði fyrir Ísrael.
7The people served Yahweh all the days of Joshua, and all the days of the elders who outlived Joshua, who had seen all the great work of Yahweh that he had worked for Israel.
8Þá andaðist Jósúa Núnsson, þjónn Drottins, hundrað og tíu ára gamall.
8Joshua the son of Nun, the servant of Yahweh, died, being one hundred ten years old.
9Og hann var grafinn í eignarlandi sínu, hjá Timnat Heres á Efraímfjöllum, fyrir norðan Gaasfjall.
9They buried him in the border of his inheritance in Timnath Heres, in the hill country of Ephraim, on the north of the mountain of Gaash.
10En er öll sú kynslóð hafði líka safnast til feðra sinna, reis upp önnur kynslóð eftir hana, er eigi þekkti Drottin né þau verk, er hann hafði gjört fyrir Ísrael.
10Also all that generation were gathered to their fathers: and there arose another generation after them, who didn’t know Yahweh, nor yet the work which he had worked for Israel.
11Þá gjörðu Ísraelsmenn það, sem illt var í augum Drottins, og þjónuðu Baölum,
11The children of Israel did that which was evil in the sight of Yahweh, and served the Baals;
12og yfirgáfu Drottin, Guð feðra sinna, er leitt hafði þá af Egyptalandi, og eltu aðra guði, af guðum þjóða þeirra, er bjuggu umhverfis þá, og féllu fram fyrir þeim og egndu Drottin til reiði.
12and they forsook Yahweh, the God of their fathers, who brought them out of the land of Egypt, and followed other gods, of the gods of the peoples who were around them, and bowed themselves down to them: and they provoked Yahweh to anger.
13Og þeir yfirgáfu Drottin og þjónuðu Baal og Astörtum.
13They forsook Yahweh, and served Baal and the Ashtaroth.
14Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael, og hann gaf þá á vald ránsmönnum og þeir rændu þá, og hann seldi þá í hendur óvinum þeirra allt í kringum þá, svo að þeir fengu eigi framar staðist fyrir óvinum sínum.
14The anger of Yahweh was kindled against Israel, and he delivered them into the hands of spoilers who despoiled them; and he sold them into the hands of their enemies all around, so that they could not any longer stand before their enemies.
15Hvert sem þeir fóru, var hönd Drottins í móti þeim til óhamingju, eins og Drottinn hafði sagt og eins og Drottinn hafði svarið þeim. Komust þeir þá í miklar nauðir.
15Wherever they went out, the hand of Yahweh was against them for evil, as Yahweh had spoken, and as Yahweh had sworn to them: and they were very distressed.
16En Drottinn vakti upp dómara, og þeir frelsuðu þá úr höndum þeirra, er þá rændu.
16Yahweh raised up judges, who saved them out of the hand of those who despoiled them.
17En þeir hlýddu ekki heldur dómurum sínum, heldur tóku fram hjá með öðrum guðum og féllu fram fyrir þeim. Þeir viku brátt af vegi feðra sinna, sem hlýddu boðum Drottins; þeir breyttu ekki svo.
17Yet they didn’t listen to their judges; for they played the prostitute after other gods, and bowed themselves down to them: they turned aside quickly out of the way in which their fathers walked, obeying the commandments of Yahweh. They didn’t do so.
18Þegar Drottinn vakti þeim upp dómara, þá var Drottinn með dómaranum og frelsaði þá úr höndum óvina þeirra á meðan dómarinn var á lífi, því að Drottinn kenndi í brjósti um þá, er þeir kveinuðu undan kúgurum sínum og kvölurum.
18When Yahweh raised them up judges, then Yahweh was with the judge, and saved them out of the hand of their enemies all the days of the judge: for it grieved Yahweh because of their groaning by reason of those who oppressed them and troubled them.
19En er dómarinn andaðist, breyttu þeir að nýju verr en feður þeirra, með því að elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim. Þeir létu eigi af gjörðum sínum né þrjóskubreytni sinni.
19But it happened, when the judge was dead, that they turned back, and dealt more corruptly than their fathers, in following other gods to serve them, and to bow down to them; they didn’t cease from their doings, nor from their stubborn way.
20Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael og hann sagði: ,,Af því að þetta fólk hefir rofið sáttmála minn, þann er ég lagði fyrir feður þeirra, og ekki hlýtt minni raustu,
20The anger of Yahweh was kindled against Israel; and he said, “Because this nation have transgressed my covenant which I commanded their fathers, and have not listened to my voice;
21þá mun ég ekki heldur framar stökkva burt undan þeim nokkrum manni af þjóðum þeim, sem Jósúa skildi eftir, er hann andaðist.
21I also will not henceforth drive out any from before them of the nations that Joshua left when he died;
22Ég vil reyna Ísrael með þeim, hvort þeir varðveita veg Drottins og ganga hann, eins og feður þeirra gjörðu, eða ekki.``Þannig lét Drottinn þjóðir þessar vera kyrrar án þess að reka þær burt bráðlega, og hann gaf þær eigi í hendur Jósúa.
22that by them I may prove Israel, whether they will keep the way of Yahweh to walk therein, as their fathers kept it, or not.”
23Þannig lét Drottinn þjóðir þessar vera kyrrar án þess að reka þær burt bráðlega, og hann gaf þær eigi í hendur Jósúa.
23So Yahweh left those nations, without driving them out hastily; neither delivered he them into the hand of Joshua.