Icelandic

World English Bible

Psalms

126

1Þegar Drottinn sneri við hag Síonar, þá var sem oss dreymdi.
1When Yahweh brought back those who returned to Zion, we were like those who dream.
2Þá fylltist munnur vor hlátri, og tungur vorar fögnuði. Þá sögðu menn meðal þjóðanna: ,,Mikla hluti hefir Drottinn gjört við þá.``
2Then our mouth was filled with laughter, and our tongue with singing. Then they said among the nations, “Yahweh has done great things for them.”
3Drottinn hefir gjört mikla hluti við oss, vér vorum glaðir.
3Yahweh has done great things for us, and we are glad.
4Snú við hag vorum, Drottinn, eins og þú gjörir við lækina í Suðurlandinu.
4Restore our fortunes again, Yahweh, like the streams in the Negev.
5Þeir sem sá með tárum, munu uppskera með gleðisöng.Grátandi fara menn og bera sæðið til sáningar, með gleðisöng koma þeir aftur og bera kornbindin heim.
5Those who sow in tears will reap in joy.
6Grátandi fara menn og bera sæðið til sáningar, með gleðisöng koma þeir aftur og bera kornbindin heim.
6He who goes out weeping, carrying seed for sowing, will certainly come again with joy, carrying his sheaves.