1Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum.
1Blessed is everyone who fears Yahweh, who walks in his ways.
2Já, afla handa þinna skalt þú njóta, sæll ert þú, vel farnast þér.
2For you will eat the labor of your hands. You will be happy, and it will be well with you.
3Kona þín er sem frjósamur vínviður innst í húsi þínu, synir þínir sem teinungar olíutrésins umhverfis borð þitt.
3Your wife will be as a fruitful vine, in the innermost parts of your house; your children like olive plants, around your table.
4Sjá, sannarlega hlýtur slíka blessun sá maður, er óttast Drottin.
4Behold, thus is the man blessed who fears Yahweh.
5Drottinn blessi þig frá Síon, þú munt horfa með unun á hamingju Jerúsalem alla ævidaga þína,og sjá sonu sona þinna. Friður sé yfir Ísrael!
5May Yahweh bless you out of Zion, and may you see the good of Jerusalem all the days of your life.
6og sjá sonu sona þinna. Friður sé yfir Ísrael!
6Yes, may you see your children’s children. Peace be upon Israel.