Icelandic

World English Bible

Song of Solomon

7

1Hversu fagrir eru fætur þínir í ilskónum, þú höfðingjadóttir! Ávali mjaðma þinna er eins og hálsmen, handaverk listasmiðs,
1How beautiful are your feet in sandals, prince’s daughter! Your rounded thighs are like jewels, the work of the hands of a skillful workman.
2skaut þitt kringlótt skál, er eigi má skorta vínblönduna, kviður þinn hveitibingur, kringsettur liljum,
2Your body is like a round goblet, no mixed wine is wanting. Your waist is like a heap of wheat, set about with lilies.
3brjóst þín eins og tveir rádýrskálfar, skóggeitar-tvíburar.
3Your two breasts are like two fawns, that are twins of a roe.
4Háls þinn er eins og fílabeinsturn, augu þín sem tjarnir hjá Hesbon, við hlið Batrabbím, nef þitt eins og Líbanonsturninn, sem veit að Damaskus.
4Your neck is like an ivory tower. Your eyes are like the pools in Heshbon by the gate of Bathrabbim. Your nose is like the tower of Lebanon which looks toward Damascus.
5Höfuðið á þér er eins og Karmel og höfuðhár þitt sem purpuri, konungurinn er fjötraður af lokkunum.
5Your head on you is like Carmel. The hair of your head like purple. The king is held captive in its tresses.
6Hversu fögur ertu og hversu yndisleg ertu, ástin mín, í yndisnautnunum.
6How beautiful and how pleasant you are, love, for delights!
7Vöxtur þinn líkist pálmavið og brjóst þín vínberjum.
7This, your stature, is like a palm tree, your breasts like its fruit.
8Ég hugsa: Ég verð að fara upp í pálmann, grípa í greinar hans. Ó, að brjóst þín mættu líkjast berjum vínviðarins og ilmurinn úr nefi þínu eplum,
8I said, “I will climb up into the palm tree. I will take hold of its fruit.” Let your breasts be like clusters of the vine, the smell of your breath like apples, Beloved
9og gómur þinn góðu víni, sem unnusta mínum rennur liðugt niður, líðandi yfir varir og tennur.
9Your mouth like the best wine, that goes down smoothly for my beloved, gliding through the lips of those who are asleep.
10Ég heyri unnusta mínum, og til mín er löngun hans.
10I am my beloved’s. His desire is toward me.
11Kom, unnusti minn, við skulum fara út á víðan vang, hafast við meðal kypurblómanna.
11Come, my beloved, let us go forth into the field. Let us lodge in the villages.
12Við skulum fara snemma upp í víngarðana, sjá, hvort vínviðurinn er farinn að bruma, hvort blómin eru farin að ljúkast upp, hvort granateplatrén eru farin að blómgast. Þar vil ég gefa þér ást mína.Ástareplin anga og yfir dyrum okkar eru alls konar dýrir ávextir, nýir og gamlir, unnusti minn, ég hefi geymt þér þá.
12Let’s go early up to the vineyards. Let’s see whether the vine has budded, its blossom is open, and the pomegranates are in flower. There I will give you my love.
13Ástareplin anga og yfir dyrum okkar eru alls konar dýrir ávextir, nýir og gamlir, unnusti minn, ég hefi geymt þér þá.
13The mandrakes give forth fragrance. At our doors are all kinds of precious fruits, new and old, which I have stored up for you, my beloved.