Icelandic

World English Bible

Song of Solomon

8

1Ó, að þú værir mér sem bróðir, er sogið hefði brjóst móður minnar. Hitti ég þig úti, mundi ég kyssa þig, og menn mundu þó ekki fyrirlíta mig.
1Oh that you were like my brother, who nursed from the breasts of my mother! If I found you outside, I would kiss you; yes, and no one would despise me.
2Ég mundi leiða þig, fara með þig í hús móður minnar, í herbergi hennar er mig ól. Ég mundi gefa þér kryddvín að drekka, kjarneplalög minn.
2I would lead you, bringing you into my mother’s house, who would instruct me. I would have you drink spiced wine, of the juice of my pomegranate.
3Vinstri hönd hans sé undir höfði mér, en hin hægri umfaðmi mig.
3His left hand would be under my head. His right hand would embrace me.
4Ég særi yður, Jerúsalemdætur: Ó, vekið ekki, vekið ekki elskuna, fyrr en hún sjálf vill.
4I adjure you, daughters of Jerusalem, that you not stir up, nor awaken love, until it so desires. Friends
5Hver er sú, sem kemur þarna úr heiðinni og styðst við unnusta sinn? Undir eplatrénu vakti ég þig, þar fæddi móðir þín þig með kvöl, þar fæddi með kvöl sú er þig ól.
5Who is this who comes up from the wilderness, leaning on her beloved? Under the apple tree I aroused you. There your mother conceived you. There she was in labor and bore you.
6Legg mig sem innsiglishring við hjarta þér, sem innsiglishring við armlegg þinn. Því að elskan er sterk eins og dauðinn, ástríðan hörð eins og Hel. Blossar hennar eru eldblossar, logi hennar brennandi.
6Set me as a seal on your heart, as a seal on your arm; for love is strong as death. Jealousy is as cruel as Sheol . Its flashes are flashes of fire, a very flame of Yahweh.
7Mikið vatn getur ekki slökkt elskuna og árstraumar ekki drekkt henni. Þótt einhver vildi gefa öll auðæfi húss síns fyrir elskuna, þá mundu menn ekki gjöra annað en fyrirlíta hann.
7Many waters can’t quench love, neither can floods drown it. If a man would give all the wealth of his house for love, he would be utterly scorned. Friends
8Við eigum unga systur, sem enn er brjóstalaus. Hvað eigum við að gjöra við systur okkar, þá er einhver kemur að biðja hennar?
8We have a little sister. She has no breasts. What shall we do for our sister in the day when she is to be spoken for?
9Ef hún er múrveggur, þá reisum við á honum silfurtind, en ef hún er hurð, þá lokum við henni með sedrusbjálka.
9If she is a wall, we will build on her a turret of silver. if she is a door, we will enclose her with boards of cedar. Beloved
10Ég er múrveggur, og brjóst mín eru eins og turnar. Ég varð í augum hans eins og sú er fann hamingjuna.
10I am a wall, and my breasts like towers, then I was in his eyes like one who found peace.
11Salómon átti víngarð í Baal Hamón. Hann fékk víngarðinn varðmönnum, hver átti að greiða þúsund sikla silfurs fyrir sinn hlut ávaxtanna.
11Solomon had a vineyard at Baal Hamon. He leased out the vineyard to keepers. Each was to bring a thousand shekels of silver for its fruit.
12Víngarðurinn minn, sem ég á, er fyrir mig. Eig þú þúsundin, Salómon, og þeir sem gæta ávaxtar hans, tvö hundruð.Þú sem býr í görðunum, vinir hlusta á rödd þína, lát mig heyra hana.
12My own vineyard is before me. The thousand are for you, Solomon; two hundred for those who tend its fruit. Lover
13Þú sem býr í görðunum, vinir hlusta á rödd þína, lát mig heyra hana.
13You who dwell in the gardens, with friends in attendance, let me hear your voice! Beloved
14Come away, my beloved! Be like a gazelle or a young stag on the mountains of spices!