Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Proverbs

1

1Proverbi di Salomone, figliuolo di Davide, re d’Israele;
1Orðskviðir Salómons Davíðssonar, Ísraels konungs,
2perché l’uomo conosca la sapienza e l’istruzione, e intenda i detti sensati;
2til þess að menn kynnist visku og aga, læri að skilja skynsamleg orð,
3perché riceva istruzione circa l’assennatezza, la giustizia, l’equità, la dirittura;
3til þess að menn fái viturlegan aga, réttlæti, réttvísi og ráðvendni,
4per dare accorgimento ai semplici, e conoscenza e riflessione al giovane.
4til þess að þeir veiti hinum óreyndu hyggindi, unglingum þekking og aðgætni, _
5Il savio ascolterà, e accrescerà il suo sapere; l’uomo intelligente ne ritrarrà buone direzioni
5hinn vitri hlýðir á og eykur lærdóm sinn, og hinn hyggni nemur hollar lífsreglur _
6per capire i proverbi e le allegorie, le parole dei savi e i loro enigmi.
6til þess að menn skilji orðskviði og líkingamál, orð spekinganna og gátur þeirra.
7Il timore dell’Eterno è il principio della scienza; gli stolti disprezzano la sapienza e l’istruzione.
7Ótti Drottins er upphaf þekkingar, visku og aga fyrirlíta afglapar einir.
8Ascolta, figliuol mio, l’istruzione di tuo padre e non ricusare l’insegnamento di tua madre;
8Hlýð þú, son minn, á áminning föður þíns og hafna eigi viðvörun móður þinnar,
9poiché saranno una corona di grazia sul tuo capo, e monili al tuo collo.
9því að þær eru yndislegur sveigur á höfði þér og men um háls þinn.
10Figliuol mio, se i peccatori ti vogliono sedurre, non dar loro retta.
10Son minn, þegar skálkar ginna þig, þá gegn þeim eigi.
11Se dicono: "Vieni con noi; mettiamoci in agguato per uccidere; tendiamo insidie senza motivo all’innocente;
11Þegar þeir segja: ,,Kom með oss! Leggjumst í launsátur til manndrápa, sitjum án saka um saklausan mann,
12inghiottiamoli vivi, come il soggiorno de’ morti, e tutt’interi come quelli che scendon nella fossa;
12gleypum þá lifandi eins og Hel _ með húð og hári, eins og þá sem farnir eru til dánarheima.
13noi troveremo ogni sorta di beni preziosi, empiremo le nostre case di bottino;
13Alls konar dýra muni munum vér eignast, fylla hús vor rændum fjármunum.
14tu trarrai a sorte la tua parte con noi, non ci sarà fra noi tutti che una borsa sola"
14Þú skalt taka jafnan hlut með oss, einn sjóð skulum vér allir hafa`` _
15figliuol mio, non t’incamminare con essi; trattieni il tuo piè lungi dal loro sentiero;
15son minn, þá haf ekki samleið við þá, halt fæti þínum frá stigum þeirra.
16poiché i loro piedi corrono al male ed essi s’affrettano a spargere il sangue.
16Því að fætur þeirra eru skjótir til ills og fljótir til að úthella blóði.
17Si tende invano la rete dinanzi a ogni sorta d’uccelli;
17Því að til einskis þenja menn út netið í augsýn allra fleygra fugla,
18ma costoro pongono agguati al loro proprio sangue, e tendono insidie alla stessa loro vita.
18og slíkir menn sitja um sitt eigið líf, liggja í launsátri fyrir sjálfum sér.
19Tal è la sorte di chiunque è avido di guadagno; esso toglie la vita a chi lo possiede.
19Þannig fer öllum þeim, sem fíknir eru í rangfenginn gróða: fíknin verður þeim að fjörlesti.
20La sapienza grida per le vie, fa udire la sua voce per le piazze;
20Spekin kallar hátt á strætunum, lætur rödd sína gjalla á torgunum.
21nei crocicchi affollati ella chiama, all’ingresso delle porte, in città, pronunzia i suoi discorsi:
21Hún hrópar á glaummiklum gatnamótum, við borgarhliðin heldur hún tölur sínar:
22"Fino a quando, o scempi, amerete la scempiaggine? fino a quando gli schernitori prenderanno gusto a schernire e gli stolti avranno in odio la scienza?
22Hversu lengi ætlið þér, fávísir, að elska fávísi og hinir háðgjörnu að hafa yndi af háði og heimskingjarnir að hata þekkingu?
23Volgetevi a udire la mia riprensione; ecco, io farò sgorgare su voi lo spirito mio, vi farò conoscere le mie parole…
23Snúist til umvöndunar minnar, sjá, ég læt anda minn streyma yfir yður, kunngjöri yður orð mín.
24Ma poiché, quand’ho chiamato avete rifiutato d’ascoltare, quand’ho steso la mano nessun vi ha badato,
24En af því að þér færðust undan, þá er ég kallaði, og enginn gaf því gaum, þótt ég rétti út höndina,
25anzi avete respinto ogni mio consiglio e della mia correzione non ne avete voluto sapere,
25heldur létuð öll mín ráð sem vind um eyrun þjóta og skeyttuð eigi umvöndun minni,
26anch’io mi riderò delle vostre sventure, mi farò beffe quando lo spavento vi piomberà addosso;
26þá mun ég hlæja í ógæfu yðar, draga dár að, þegar skelfingin dynur yfir yður,
27quando lo spavento vi piomberà addosso come una tempesta quando la sventura v’investirà come un uragano, e vi cadranno addosso la distretta l’angoscia.
27þegar skelfingin dynur yfir yður eins og þrumuveður og ógæfa yðar nálgast eins og fellibylur, þegar neyð og angist dynja yfir yður.
28Allora mi chiameranno, ma io non risponderò; mi cercheranno con premura ma non mi troveranno.
28Þá munu þeir kalla á mig, en ég mun ekki svara, þeir munu leita mín, en ekki finna mig.
29Poiché hanno odiato la scienza e non hanno scelto il timor dell’Eterno
29Vegna þess að þeir hötuðu þekking og aðhylltust ekki ótta Drottins,
30e non hanno voluto sapere dei miei consigli e hanno disdegnato ogni mia riprensione,
30skeyttu ekki ráðum mínum og smáðu alla umvöndun mína,
31si pasceranno del frutto della loro condotta, e saranno saziati dei loro propri consigli.
31þá skulu þeir fá að neyta ávaxtar breytni sinnar og mettast af sínum eigin vélræðum.
32Poiché il pervertimento degli scempi li uccide, e lo sviarsi degli stolti li fa perire;
32Því að fráhvarf fávísra drepur þá, og uggleysi heimskingjanna tortímir þeim.En sá sem á mig hlýðir, mun búa óhultur, mun vera öruggur og engri óhamingju kvíða.
33ma chi m’ascolta se ne starà al sicuro, sarà tranquillo, senza paura d’alcun male".
33En sá sem á mig hlýðir, mun búa óhultur, mun vera öruggur og engri óhamingju kvíða.