1Salmo di Davide. L’Eterno ha detto al mio Signore: Siedi alla mia destra finché io abbia fatto de’ tuoi nemici lo sgabello dei tuoi piedi.
1Davíðssálmur. Svo segir Drottinn við herra minn: ,,Sest þú mér til hægri handar, þá mun ég leggja óvini þína sem fótskör að fótum þér.``
2L’Eterno estenderà da Sion lo scettro della sua potenza: Signoreggia in mezzo ai tuoi nemici!
2Drottinn réttir út þinn volduga sprota frá Síon, drottna þú mitt á meðal óvina þinna!
3Il tuo popolo s’offre volenteroso nel giorno che raduni il tuo esercito. Parata di santità, dal seno dell’alba, la tua gioventù viene a te come la rugiada.
3Þjóð þín kemur sjálfboða á valdadegi þínum. Í helgu skrauti frá skauti morgunroðans kemur dögg æskuliðs þíns til þín.
4L’Eterno l’ha giurato e non si pentirà: Tu sei sacerdote in eterno, secondo l’ordine di Melchisedec.
4Drottinn hefir svarið, og hann iðrar þess eigi: ,,Þú ert prestur að eilífu, að hætti Melkísedeks.``
5Il Signore, alla tua destra, schiaccerà dei re nel giorno della sua ira,
5Drottinn er þér til hægri handar, hann knosar konunga á degi reiði sinnar.
6eserciterà il giudizio fra le nazioni, riempirà ogni luogo di cadaveri,
6Hann heldur dóm meðal þjóðanna, fyllir allt líkum, hann knosar höfuð um víðan vang.Á leiðinni drekkur hann úr læknum, þess vegna ber hann höfuðið hátt.
7schiaccerà il capo ai nemici sopra un vasto paese; berrà dal torrente per via, e perciò alzerà il capo.
7Á leiðinni drekkur hann úr læknum, þess vegna ber hann höfuðið hátt.