Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Psalms

112

1Alleluia. Beato l’uomo che teme l’Eterno, che si diletta grandemente nei suoi comandamenti.
1Halelúja. Sæll er sá maður, sem óttast Drottin og hefir mikla unun af boðum hans.
2Forte sulla terra sarà la sua progenie; la generazione degli uomini retti sarà benedetta.
2Niðjar hans verða voldugir á jörðunni, ætt réttvísra mun blessun hljóta.
3Abbondanza e ricchezze sono nella sua casa, e la sua giustizia dimora in perpetuo.
3Nægtir og auðæfi eru í húsi hans, og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu.
4La luce si leva nelle tenebre per quelli che son retti, per chi è misericordioso, pietoso e giusto.
4Hann upprennur réttvísum sem ljós í myrkrinu, mildur og meðaumkunarsamur og réttlátur.
5Felice l’uomo che ha compassione e presta! Egli guadagnerà la sua causa in giudizio,
5Vel farnast þeim manni, sem er mildur og fús að lána, sem framkvæmir málefni sín með réttvísi,
6poiché non sarà mai smosso; la memoria del giusto sarà perpetua.
6því að hann mun eigi haggast að eilífu, hins réttláta mun minnst um eilífð.
7Egli non temerà alcun sinistro rumore; il suo cuore è fermo, fidente nell’Eterno.
7Hann óttast eigi ill tíðindi, hjarta hans er stöðugt og treystir Drottni.
8Il suo cuore è saldo, esente da timori, e alla fine vedrà sui suoi nemici quel che desidera.
8Hjarta hans er öruggt, hann óttast eigi, og loks fær hann að horfa á fjendur sína auðmýkta.
9Egli ha sparso, ha dato ai bisognosi, la sua giustizia dimora in perpetuo, la sua potenza s’innalzerà gloriosa.
9Hann hefir miðlað mildilega, gefið fátækum, réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu, horn hans gnæfir hátt í vegsemd.Hinn óguðlegi sér það, og honum gremst, nístir tönnum og tortímist. Ósk óguðlegra verður að engu.
10L’empio lo vedrà e ne avrà dispetto, digrignerà i denti e si struggerà; il desiderio degli empi perirà.
10Hinn óguðlegi sér það, og honum gremst, nístir tönnum og tortímist. Ósk óguðlegra verður að engu.