Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Psalms

113

1Alleluia. Lodate, o servi dell’Eterno, lodate il nome dell’Eterno!
1Halelúja. Þjónar Drottins, lofið, lofið nafn Drottins.
2Sia benedetto il nome dell’Eterno da ora in perpetuo!
2Nafn Drottins sé blessað héðan í frá og að eilífu.
3Dal sol levante fino al ponente sia lodato il nome dell’Eterno!
3Frá sólarupprás til sólarlags sé nafn Drottins vegsamað.
4L’Eterno è eccelso sopra tutte le nazioni, e la sua gloria è al disopra dei cieli.
4Drottinn er hafinn yfir allar þjóðir og dýrð hans yfir himnana.
5Chi è simile all’Eterno, all’Iddio nostro, che siede sul trono in alto,
5Hver er sem Drottinn, Guð vor? Hann situr hátt
6che s’abbassa a riguardare nei cieli e sulla terra?
6og horfir djúpt á himni og á jörðu.
7Egli rileva il misero dalla polvere, e trae su il povero dal letame,
7Hann reisir lítilmagnann úr duftinu, lyftir snauðum upp úr saurnum
8per farlo sedere coi principi, coi principi del suo popolo.
8og leiðir hann til sætis hjá tignarmönnum, hjá tignarmönnum þjóðar hans.Hann lætur óbyrjuna í húsinu búa í næði sem glaða barnamóður. Halelúja.
9Fa abitar la sterile in famiglia, qual madre felice di figliuoli. Alleluia.
9Hann lætur óbyrjuna í húsinu búa í næði sem glaða barnamóður. Halelúja.