Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Psalms

121

1Canto dei pellegrinaggi. Io alzo gli occhi ai monti… Donde mi verrà l’aiuto?
1Ég hef augu mín til fjallanna: Hvaðan kemur mér hjálp?
2Il mio aiuto vien dall’Eterno che ha fatto il cielo e la terra.
2Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.
3Egli non permetterà che il tuo piè vacilli; colui che ti protegge non sonnecchierà.
3Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki.
4Ecco, colui che protegge Israele non sonnecchierà né dormirà.
4Nei, hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.
5L’Eterno è colui che ti protegge; l’Eterno è la tua ombra; egli sta alla tua destra.
5Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.
6Di giorno il sole non ti colpirà, né la luna di notte.
6Um daga mun sólarhitinn eigi vinna þér mein, né heldur tunglið um nætur.
7L’Eterno ti proteggerà da ogni male, egli proteggerà l’anima tua.
7Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína.Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu.
8L’Eterno proteggerà il tuo uscire e il tuo entrare da ora in eterno.
8Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu.