1Canto dei pellegrinaggi. Di Davide. Io mi sono rallegrato quando m’han detto: Andiamo alla casa dell’Eterno.
1Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: ,,Göngum í hús Drottins.``
2I nostri passi si son fermati entro le tue porte, o Gerusalemme;
2Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem.
3Gerusalemme, che sei edificata, come una città ben compatta,
3Jerúsalem, þú hin endurreista, borgin þar sem öll þjóðin safnast saman,
4dove salgono le tribù, le tribù dell’Eterno, secondo l’ingiunzione fattane ad Israele, per celebrare il nome dell’Eterno.
4þangað sem kynkvíslirnar fara, kynkvíslir Drottins _ það er regla fyrir Ísrael _ til þess að lofa nafn Drottins,
5Perché quivi sono posti i troni per il giudizio, i troni della casa di Davide.
5því að þar standa dómarastólar, stólar fyrir Davíðs ætt.
6Pregate per la pace di Gerusalemme! Prosperino quelli che t’amano!
6Biðjið Jerúsalem friðar, hljóti heill þeir, er elska þig.
7Pace sia entro i tuoi bastioni, e tranquillità nei tuoi palazzi!
7Friður sé kringum múra þína, heill í höllum þínum.
8Per amore dei miei fratelli e dei miei amici, io dirò adesso: Sia pace in te!
8Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar.Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju.
9Per amore della casa dell’Eterno, dell’Iddio nostro, io procaccerò il tuo bene.
9Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju.