1Là presso i fiumi di Babilonia, sedevamo ed anche piangevamo ricordandoci di Sion.
1Við Babýlons fljót, þar sátum vér og grétum, er vér minntumst Síonar.
2Ai salici delle sponde avevamo appese le nostre cetre.
2Á pílviðina þar hengdum vér upp gígjur vorar.
3Poiché là quelli che ci avevan menati in cattività ci chiedevano dei canti, quelli che ci predavano, delle canzoni d’allegrezza, dicendo: Cantateci delle canzoni di Sion!
3Því að herleiðendur vorir heimtuðu söngljóð af oss og kúgarar vorir kæti: ,,Syngið oss Síonarkvæði!``
4Come potremmo noi cantare le canzoni dell’Eterno in terra straniera?
4Hvernig ættum vér að syngja Drottins ljóð í öðru landi?
5Se io ti dimentico, o Gerusalemme, dimentichi la mia destra le sue funzioni,
5Ef ég gleymi þér, Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd.
6resti la mia lingua attaccata al palato se io non mi ricordo di te, se non metto Gerusalemme al disopra d’ogni mia allegrezza.
6Tunga mín loði mér við góm, ef ég man eigi til þín, ef Jerúsalem er eigi allra besta yndið mitt.
7Ricordati, o Eterno, dei figliuoli di Edom, che nel giorno di Gerusalemme dicevano: Spianatela, spianatela, fin dalle fondamenta!
7Mun þú Edóms niðjum, Drottinn, óheilladag Jerúsalem, þegar þeir æptu: ,,Rífið, rífið allt niður til grunna!``
8O figliuola di Babilonia, che devi esser distrutta, beati chi ti darà la retribuzione del male che ci hai fatto!
8Babýlonsdóttir, þú sem tortímir! Heill þeim, er geldur þér fyrir það sem þú hefir gjört oss!Heill þeim er þrífur ungbörn þín og slær þeim niður við stein.
9Beato chi piglierà i tuoi piccoli bambini e li sbatterà contro la roccia!
9Heill þeim er þrífur ungbörn þín og slær þeim niður við stein.