1Celebrate l’Eterno, perché egli è buono, perché la sua benignità dura in eterno.
1Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
2Celebrate l’Iddio degli dèi, perché la sua benignità dura in eterno.
2Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu,
3Celebrate li Signor dei signori, perché la sua benignità dura in eterno.
3þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu,
4Colui che solo opera grandi maraviglie, perché la sua benignità dura in eterno.
4honum, sem einn gjörir mikil dásemdarverk, því að miskunn hans varir að eilífu,
5Colui che ha fatto con intendimento i cieli, perché la sua benignità dura in eterno.
5honum, sem skapaði himininn með speki, því að miskunn hans varir að eilífu,
6Colui che ha steso la terra sopra le acque, perché la sua benignità dura in eterno.
6honum, sem breiddi jörðina út á vötnunum, því að miskunn hans varir að eilífu,
7Colui che ha fatto i grandi luminari, perché la sua benignità dura in eterno:
7honum, sem skapaði stóru ljósin, því að miskunn hans varir að eilífu,
8il sole per regnare sul giorno, perché la sua benignità dura in eterno;
8sólina til þess að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu,
9e la luna e le stelle per regnare sulla notte, perché la sua benignità dura in eterno.
9tunglið og stjörnurnar til þess að ráða nóttunni, því að miskunn hans varir að eilífu,
10Colui che percosse gli Egizi nei loro primogeniti, perché la sua benignità dura in eterno;
10honum, sem laust Egypta með deyðing frumburðanna, því að miskunn hans varir að eilífu,
11e trasse fuori Israele dal mezzo di loro, perché la sua benignità dura in eterno;
11og leiddi Ísrael burt frá þeim, því að miskunn hans varir að eilífu,
12con mano potente e con braccio steso, perché la sua benignità dura in eterno.
12með sterkri hendi og útréttum armlegg, því að miskunn hans varir að eilífu,
13Colui che divise il Mar rosso in due, perché la sua benignità dura in eterno;
13honum, sem skipti Rauðahafinu sundur, því að miskunn hans varir að eilífu,
14e fece passare Israele in mezzo ad esso, perché la sua benignità dura in eterno;
14og lét Ísrael ganga gegnum það, því að miskunn hans varir að eilífu,
15e travolse Faraone e il suo esercito nel Mar Rosso, perché la sua benignità dura in eterno.
15og keyrði Faraó og her hans út í Rauðahafið, því að miskunn hans varir að eilífu,
16Colui che condusse il suo popolo attraverso il deserto, perché la sua benignità dura in eterno.
16honum, sem leiddi lýð sinn gegnum eyðimörkina, því að miskunn hans varir að eilífu,
17Colui che percosse re grandi, perché la sua benignità dura in eterno;
17honum, sem laust mikla konunga, því að miskunn hans varir að eilífu,
18e uccise re potenti, perché la sua benignità dura in eterno:
18og deyddi volduga konunga, því að miskunn hans varir að eilífu,
19Sihon, re degli Amorei, perché la sua benignità dura in eterno,
19Síhon Amorítakonung, því að miskunn hans varir að eilífu,
20e Og, re di Basan, perché la sua benignità dura in eterno;
20og Óg konung í Basan, því að miskunn hans varir að eilífu,
21e dette il loro paese in eredità, perché la sua benignità dura in eterno,
21og gaf land þeirra að erfð, því að miskunn hans varir að eilífu,
22in eredità ad Israele, suo servitore, perché la sua benignità dura in eterno.
22að erfð Ísrael þjóni sínum, því að miskunn hans varir að eilífu,
23Colui che si ricordò di noi del nostro abbassamento, perché la sua benignità dura in eterno;
23honum, sem minntist vor í læging vorri, því að miskunn hans varir að eilífu,
24e ci ha liberati dai nostri nemici, perché la sua benignità dura in eterno.
24og frelsaði oss frá fjandmönnum vorum, því að miskunn hans varir að eilífu,
25Colui che dà il cibo ad ogni carne, perché la sua benignità dura in eterno.
25sem gefur fæðu öllu holdi, því að miskunn hans varir að eilífu.Þakkið Guði himnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
26Celebrate l’Iddio dei cieli, perché la sua benignità dura in eterno.
26Þakkið Guði himnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.