Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Psalms

146

1Alleluia. Anima mia, loda l’Eterno.
1Halelúja. Lofa þú Drottin, sála mín!
2Io loderò l’Eterno finché vivrò, salmeggerò al mio Dio, finché esisterò.
2Ég vil lofa Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum, meðan ég er til.
3Non confidate nei principi, né in alcun figliuol d’uomo, che non può salvare.
3Treystið eigi tignarmennum, mönnum sem enga hjálp geta veitt.
4Il suo fiato se ne va, ed egli torna alla sua terra; in quel giorno periscono i suoi disegni.
4Andi þeirra líður burt, þeir verða aftur að jörðu, á þeim degi verða áform þeirra að engu.
5Beato colui che ha l’Iddio di Giacobbe per suo aiuto, e la cui speranza è nell’Eterno, suo Dio,
5Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottin, Guð sinn,
6che ha fatto il cielo e la terra, il mare e tutto ciò ch’è in essi; che mantiene la fedeltà in eterno,
6hann sem skapað hefir himin og jörð, hafið og allt sem í því er, hann sem varðveitir trúfesti sína að eilífu,
7che fa ragione agli oppressi, che dà del cibo agli affamati. L’Eterno libera i prigionieri,
7sem rekur réttar kúgaðra og veitir brauð hungruðum. Drottinn leysir hina bundnu,
8l’Eterno apre gli occhi ai ciechi, l’Eterno rialza gli oppressi, l’Eterno ama i giusti,
8Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niðurbeygða, Drottinn elskar réttláta.
9l’Eterno protegge i forestieri, solleva l’orfano e la vedova, ma sovverte la via degli empi.
9Drottinn varðveitir útlendingana, hann annast ekkjur og föðurlausa, en óguðlega lætur hann fara villa vegar.Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns. Halelúja.
10L’Eterno regna in perpetuo; il tuo Dio, o Sion, regna per ogni età. Alleluia.
10Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns. Halelúja.