Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Psalms

80

1Per il Capo de’ musici. Sopra "i gigli della testimonianza". Salmo di Asaf. Porgi orecchio, o Pastore d’Israele, che guidi Giuseppe come un gregge; o tu che siedi sopra i cherubini, fa’ risplender la tua gloria!
1Til söngstjórans. Liljulag. Asafs-vitnisburður. Sálmur.
2Dinanzi ad Efraim, a Beniamino ed a Manasse, risveglia la tua potenza, e vieni a salvarci!
2Hirðir Ísraels, hlýð á, þú sem leiddir Jósef eins og hjörð, þú sem ríkir uppi yfir kerúbunum, birst þú í geisladýrð.
3O Dio, ristabiliscici, fa’ risplendere il tuo volto, e saremo salvati.
3Tak á mætti þínum frammi fyrir Efraím, Benjamín og Manasse og kom oss til hjálpar!
4O Eterno, Dio degli eserciti, fino a quando sarai tu irritato contro la preghiera del tuo popolo?
4Guð, snú oss til þín aftur og lát ásjónu þína lýsa, að vér megum frelsast.
5Tu li hai cibati di pan di pianto, e li hai abbeverati di lagrime in larga misura.
5Drottinn, Guð hersveitanna, hversu lengi ætlar þú að vera reiður þrátt fyrir bænir lýðs þíns?
6Tu fai di noi un oggetto di contesa per i nostri vicini, e i nostri nemici ridon di noi fra loro.
6Þú hefir gefið þeim tárabrauð að eta og fært þeim gnægð tára að drekka.
7O Dio degli eserciti, ristabiliscici, fa’ risplendere il tuo volto, e saremo salvati.
7Þú hefir gjört oss að þrætuefni nágranna vorra, og óvinir vorir gjöra gys að oss.
8Tu trasportasti dall’Egitto una vite; cacciasti le nazioni e la piantasti;
8Guð hersveitanna leið oss aftur til þín og lát ásjónu þína lýsa, að vér megum frelsast.
9tu sgombrasti il terreno dinanzi a lei, ed essa mise radici, ed empì la terra.
9Þú kipptir upp vínvið úr Egyptalandi, stökktir burt þjóðum, en gróðursettir hann,
10I monti furon coperti della sua ombra, e i suoi tralci furon come cedri di Dio.
10þú rýmdir til fyrir honum, hann festi rætur og fyllti landið.
11Stese i suoi rami fino al mare, e i suoi rampolli fino al fiume.
11Fjöllin huldust í skugga hans og sedrustré Guðs af greinum hans.
12Perché hai tu rotto i suoi ripari, sì che tutti i passanti la spogliano?
12Hann breiddi út álmur sínar til hafsins og teinunga sína til Fljótsins.
13Il cinghiale del bosco la devasta, e le bestie della campagna ne fanno il loro pascolo.
13Hví hefir þú brotið niður múrveggina um hann, svo að allir vegfarendur tína berin?
14O Dio degli eserciti, deh, ritorna; riguarda dal cielo, e vedi, e visita questa vigna;
14Skógargeltirnir naga hann, og öll dýr merkurinnar bíta hann.
15proteggi quel che la tua destra ha piantato, e il rampollo che hai fatto crescer forte per te.
15Guð hersveitanna, æ, snú þú aftur, lít niður af himni og sjá og vitja vínviðar þessa
16Essa è arsa dal fuoco, è recisa; il popolo perisce alla minaccia del tuo volto.
16og varðveit það sem hægri hönd þín hefir plantað, og son þann, er þú hefir styrkvan gjört þér til handa.
17Sia la tua mano sull’uomo della tua destra, sul figliuol dell’uomo che hai reso forte per te,
17Hann er brenndur í eldi og upphöggvinn, fyrir ógnun auglitis þíns farast þeir.
18e noi non ci ritrarremo da te. Facci rivivere, e noi invocheremo il tuo nome.
18Lát hönd þína hvíla yfir manninum við þína hægri hönd, yfir mannsins barni, er þú hefir styrkvan gjört þér til handa,þá skulum vér eigi víkja frá þér. Viðhald lífi voru, þá skulum vér ákalla nafn þitt. [ (Psalms 80:20) Drottinn, Guð hersveitanna, snú oss til þín aftur, lát ásjónu þína lýsa, að vér megum frelsast. ]
19O Eterno, Iddio degli eserciti, ristabiliscici, fa’ risplendere il tuo volto, e saremo salvati.
19þá skulum vér eigi víkja frá þér. Viðhald lífi voru, þá skulum vér ákalla nafn þitt. [ (Psalms 80:20) Drottinn, Guð hersveitanna, snú oss til þín aftur, lát ásjónu þína lýsa, að vér megum frelsast. ]