Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Psalms

94

1O Dio delle vendette, o Eterno, Iddio delle vendette, apparisci nel tuo fulgore!
1Drottinn, Guð hefndarinnar, Guð hefndarinnar, birst þú í geisladýrð!
2Lèvati, o giudice della terra, rendi ai superbi la loro retribuzione!
2Rís þú upp, dómari jarðar, endurgjald ofstopamönnunum það er þeir hafa aðhafst!
3Fino a quando gli empi, o Eterno, fino a quando gli empi trionferanno?
3Hversu lengi, Drottinn, eiga illir menn, hversu lengi, Drottinn, eiga illir menn að fagna?
4Si espandono in discorsi arroganti, si vantano tutti questi operatori d’iniquità.
4Þeir ausa úr sér drambyrðum, allir illvirkjarnir rembast.
5Schiacciano il tuo popolo, o Eterno, e affliggono la tua eredità.
5Þeir kremja lýð þinn, Drottinn, þjá arfleifð þína,
6Uccidono la vedova e lo straniero, ammazzano gli orfani,
6drepa ekkjur og aðkomandi og myrða föðurlausa
7e dicono: L’Eterno non vede, l’Iddio di Giacobbe non ci fa attenzione.
7og segja: ,,Drottinn sér það ekki, Jakobs Guð tekur eigi eftir því.``
8Abbiate intendimento, voi gli stolti fra il popolo! E voi, pazzi, quando sarete savi?
8Takið eftir, þér hinir fíflsku meðal lýðsins, og þér fáráðlingar, hvenær ætlið þér að verða hyggnir?
9Colui che ha piantato l’orecchio non udirà egli? Colui che ha formato l’occhio non vedrà egli?
9Mun sá eigi heyra, sem eyrað hefir plantað, mun sá eigi sjá, sem augað hefir til búið?
10Colui che castiga le nazioni non correggerà, egli che imparte all’uomo la conoscenza?
10Skyldi sá er agar þjóðirnar eigi hegna, hann sem kennir mönnunum þekkingu?
11L’Eterno conosce i pensieri dell’uomo, sa che son vanità.
11Drottinn þekkir hugsanir mannsins, að þær eru einber hégómi.
12Beato l’uomo che tu correggi, o Eterno, ed ammaestri con la tua legge
12Sæll er sá maður, er þú agar, Drottinn, og fræðir í lögmáli þínu,
13per dargli requie dai giorni dell’avversità, finché la fossa sia scavata per l’empio.
13til þess að hlífa honum við mótlætisdögunum, uns gröf er grafin fyrir óguðlega.
14Poiché l’Eterno non rigetterà il suo popolo, e non abbandonerà la sua eredità.
14Því að Drottinn hrindir eigi burt lýð sínum og yfirgefur eigi arfleifð sína,
15Poiché il giudizio tornerà conforme a giustizia, e tutti i diritti di cuore lo seguiranno.
15heldur mun rétturinn hverfa aftur til hins réttláta, og honum munu allir hjartahreinir fylgja.
16Chi si leverà per me contro i malvagi? Chi si presenterà per me contro gli operatori d’iniquità?
16Hver rís upp mér til hjálpar gegn illvirkjunum, hver gengur fram fyrir mig gegn illgjörðamönnunum?
17Se l’Eterno non fosse stato il mio aiuto, a quest’ora l’anima mia abiterebbe il luogo del silenzio.
17Ef Drottinn veitti mér eigi fulltingi, þá mundi sál mín brátt hvíla í dauðaþögn.
18Quand’ho detto: Il mio piè vacilla, la tua benignità, o Eterno, m’ha sostenuto.
18Þegar ég hugsaði: ,,Mér skriðnar fótur,`` þá studdi mig miskunn þín, Drottinn.
19Quando sono stato in grandi pensieri dentro di me, le tue consolazioni han rallegrato l’anima mia.
19Þegar miklar áhyggjur lögðust á hjarta mitt, hressti huggun þín sálu mína.
20Il trono della nequizia t’avrà egli per complice? esso, che ordisce oppressioni in nome della legge?
20Mun dómstóll spillingarinnar vera í bandalagi við þig, hann sem býr öðrum tjón undir yfirskini réttarins?
21Essi si gettano assieme contro l’anima del giusto, e condannano il sangue innocente.
21Þeir ráðast á líf hins réttláta og sakfella saklaust blóð.
22Ma l’Eterno è il mio alto ricetto, e il mio Dio è la ròcca in cui mi rifugio.
22En Drottinn er mér háborg og Guð minn klettur mér til hælis.Hann geldur þeim misgjörð þeirra og afmáir þá í illsku þeirra, Drottinn, Guð vor, afmáir þá.
23Egli farà ricader sovr’essi la loro propria iniquità, e li distruggerà mediante la loro propria malizia; l’Eterno, il nostro Dio, li distruggerà.
23Hann geldur þeim misgjörð þeirra og afmáir þá í illsku þeirra, Drottinn, Guð vor, afmáir þá.