1Salmo. Cantate all’Eterno un cantico nuovo, perch’egli ha compiuto maraviglie; la sua destra e il braccio suo santo l’hanno reso vittorioso.
1Sálmur. Syngið Drottni nýjan söng, því að hann hefir gjört dásemdarverk, hægri hönd hans hjálpaði honum og hans heilagi armleggur.
2L’Eterno ha fatto conoscere la sua salvezza, ha manifestato la sua giustizia nel cospetto delle nazioni.
2Drottinn hefir kunngjört hjálpræði sitt, fyrir augum þjóðanna opinberaði hann réttlæti sitt.
3Si è ricordato della sua bontà e della sua fedeltà verso la casa d’Israele; tutte le estremità della terra han veduto la salvezza del nostro Dio.
3Hann minntist miskunnar sinnar við Jakob og trúfesti sinnar við Ísraels ætt. Öll endimörk jarðar sáu hjálpræði Guðs vors.
4Acclamate l’Eterno, abitanti di tutta la terra, date in canti di giubilo e salmeggiate,
4Látið gleðióp gjalla fyrir Drottni, öll lönd, hefjið gleðisöng, æpið fagnaðaróp og lofsyngið.
5salmeggiate all’Eterno con la cetra, con la cetra e la voce del canto.
5Leikið fyrir Drottni á gígju, á gígju með lofsöngshljómi,
6Con trombe e col suono del corno, fate acclamazioni al Re, all’Eterno.
6með lúðrum og básúnuhljómi, látið gleðióp gjalla fyrir konunginum Drottni.
7Risuoni il mare e tutto ciò ch’è in esso; il mondo ed i suoi abitanti.
7Hafið drynji og allt sem í því er, heimurinn og þeir sem í honum lifa.
8I fiumi battan le mani, i monti cantino assieme per gioia, dinanzi all’Eterno. Poich’egli viene a giudicare la terra;
8Fljótin skulu klappa lof í lófa, fjöllin fagna öll samanfyrir Drottni sem kemur til að dæma jörðina. Hann dæmir heiminn með réttlæti og þjóðirnar með réttvísi.
9egli giudicherà il mondo con giustizia, e i popoli con rettitudine.
9fyrir Drottni sem kemur til að dæma jörðina. Hann dæmir heiminn með réttlæti og þjóðirnar með réttvísi.