Norwegian

Icelandic

Hosea

11

1Da Israel var ung, hadde jeg ham kjær, og fra Egypten kalte jeg min sønn.
1Þegar Ísrael var ungur, fékk ég ást á honum, og frá Egyptalandi kallaði ég son minn.
2Jo mere de* kalte på dem, dess mere gikk de bort fra dem; de ofrer til Ba'alene og brenner røkelse for de utskårne billeder. / {* profetene.}
2Þegar ég kallaði á þá, fóru þeir burt frá mér. Þeir færðu Baölunum sláturfórnir og skurðgoðunum reykelsisfórnir.
3Og det var da jeg som lærte Efra'im å gå og tok dem på mine armer; men de skjønte ikke at jeg lægte dem.
3Ég kenndi Efraím að ganga og tók þá á arma mér. En þeir urðu þess ekki varir, að ég læknaði þá.
4Med menneskebånd drog jeg dem, med kjærlighets rep, og jeg var for dem som de som løfter op åket over kjevene, og jeg gav ham føde.
4Með böndum, slíkum sem þeim er menn nota, dró ég þá að mér, með taugum kærleikans, og fór að þeim eins og sá sem lyftir upp okinu á kjálkunum og rétti þeim fæðu.
5Han skal ikke vende tilbake til Egyptens land, men Assur skal være hans konge; for de vilde ikke vende om.
5Þeir skulu snúa aftur til Egyptalands, og Assýringar munu drottna yfir þeim, því að þeir vilja ekki taka sinnaskiptum.
6Sverdet skal fare om i hans byer og tilintetgjøre hans bommer og ete om sig - for deres onde råds skyld;
6Því skal og sverðið geisa í borgum þeirra og eyðileggja slagbranda þeirra og eyða virkjum þeirra.
7for mitt folk henger fast ved sitt frafall fra mig, og kaller nogen dem til det høie, er det ingen av dem som løfter sitt øie opad.
7Lýður minn hefir stöðuga tilhneiging til þess að snúa við mér bakinu, og þótt kallað sé til þeirra: ,,Upp á við!`` þá hefur enginn sig upp.
8Hvorledes skal jeg kunne gi dig op, Efra'im, gi dig til pris, Israel? Hvorledes skal jeg kunne gi dig op som Adma, gjøre med dig som med Sebo'im? Mitt hjerte vender sig i mig, all min medynk våkner.
8Hvernig ætti ég að sleppa hendi af þér, Efraím, ofurselja þig, Ísrael? Ætti ég að fara með þig eins og Adma, útleika þig eins og Sebóím! Hjartað kemst við í brjósti mér, ég kenni brennheitrar meðaumkunar.
9Jeg vil ikke fullbyrde min brennende vrede, jeg vil ikke atter ødelegge Efra'im; for jeg er Gud og ikke et menneske, den Hellige i din midte; jeg kommer ikke med glødende harme.
9Ég vil ekki framkvæma heiftarreiði mína, ekki aftur eyðileggja Efraím. Því að ég er Guð, en ekki maður. Ég bý á meðal yðar sem heilagur Guð og kem ekki til yðar í bræði.
10De skal følge Herren; han skal brøle som en løve; ja, han skal brøle, og bevende skal hans barn komme fra havet;
10Þeir munu fylgja Drottni, sem öskra mun eins og ljón. Já, hann mun öskra, og synir munu koma skjálfandi úr vestri.Þeir munu koma skjálfandi frá Egyptalandi, eins og fuglar, og eins og dúfur frá Assýríu. Þá vil ég láta þá búa í húsum sínum _ segir Drottinn.
11bevende skal de komme som en fugl fra Egypten, som en due fra Assurs land, og jeg vil la dem bo i sine hus, sier Herren.
11Þeir munu koma skjálfandi frá Egyptalandi, eins og fuglar, og eins og dúfur frá Assýríu. Þá vil ég láta þá búa í húsum sínum _ segir Drottinn.